Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 9
I FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 • • » i t Utlönd Aðalsaksóknari í máli 0. J. Simpsons: Einblínt á kynþáttinn Marcia Clark, aöalsaksóknari í máli ruðningshetjunnar O.J. Simp- sons, sem sýknaður var af ákæru um tvö morð á þriðjudag, segir að kvið- dómur í málinu hafi einblínt á kyn- þáttahlið málsins. Á sjónvarpsstöð- inni CNN var haft eftír henni að þótt frjálslyndir viðurkenndu það ekki þá mundi kviðdómur með blökku- mmenn í meirihluta ekki sakfella í máli sem þessu. Þeir fullnægðu ekki réttlætinu. „Kviðdómendurnir leit- uðu að ástæðu til að sýkna Simpson. Það fór engin gagnrýnin hugsun fram. Ég er mjög vonsvikin en alls ekki hissa," sagði Clark. Talsmaður saksóknaraembættis- ins í Los Angeles sagði að rangthefði verið haft eftir Clark en CNN stendur við fréttina. Saksóknarar fullyrða annars að ákæruvaldið hafi sannað aðild Simpsons að morðunum en sýknuúrskurður kviðdómsins hafi byggst á tilfinningum frekar en ná- kvæmri skoðun á sönnunargögnum. Fullyrðingar Clarks koma í kjölfar ágreinings meðal verjenda Simpsons sem kallaðir hafa yerið Draumaliðið með tilvísan í körfuboltalandslið Bandaríkjanna. Einn verjandinn, Robert L. Shapiro, segir rangt af að- alverjandanum, Jonnie Cochran, að hafa lagt ofuráherslu á kynþáttahlið málsins. Hann segir einnig að sam- Stuttarfréttir Ekkertnaersamkomulagi Bandarískum og sýrlenskum emoættfemönnum tókst ekki að leysa hhútíim sem friðarþreiBng- ar ísraels og Sýrlands eru í. Rabinhafðiþað Yitzhak Rab- in, forsæösráð- herra ísraels, og stjórn hans höfðu nauman siguríísraelska þinginu í gær- kvöldi þegar það samþykkti. nýgerðan samning um stækkún sjálfstjórnarsvæðis Palestínu- manna með 61 atkvæði gegn 59. OpnaðfyrirKúbu Clinton Bandaríkjaforseti skýr- ir í dag frá leiðum tíl að efla sam- skipti við kúbversku þjóðina. Kyndaundirhatri Forseti frönsku Pólýnesiu sak- aði ÁstraU og Ný-Sjálendinga um að æsa upphatur á Frökkummeð mótmælum sínum gegn kjarn- orkutilraununum. NíudrepniríAisír Níu létust í bílsprengju í aust- urhluta Alsirs í gær. Páfigagnrýnir Páfi gagnrýndi fóstureyðingar í Bandaríkjunum. Seuter anburður Cochrans á lögreglumann- inum Mark Fuhrman, sem laug til um kynþáttafordóma sína í vitna- stúkunni, og Adolf Hitler hafi verið afar óviðeigandi. Shapiro vOdi að Simpson viðurkenndi manndráp og -semdi um refsingu en aðrir verjend- ur tóku þaö ekki í mál. Cochran seg- ir Shapiro haldinn illum öndum sem þurfi að særa út. Nú spyrja Bandaríkjamenn sig hver hafi myrt Nicole Simpson og vin hennar, Rondald Goldman. Lög- reglan er ekki í vafa. Þar á bæ segja menn að ekkert frekar sé að rann- saka, engar frekari vísbendingar séu í málinu og því sé lokið. Líklegastí maðurinn hafi verið fangelsaður og réttað yfir honum með niðurstöðu semallirþekkja. Reuter HÚSASMIÐJAN 0103*- HUSGOGN Rom borölampi lítill fer. 3.600 stór fer. 5.750 Droppen svefnsöfi stgr. fer. 61.195 - fáanlegir í bláu oq rauðu ^^^^^i^BS^^^ OPIÐ: mánud.-föstud. fel. 10-19 laugardaga fel. 10-14. VISA-EURO -raögreiöslur Pub hægindastóll stgr. fer. 22.700 fáanlegir í grænu og rauöu Lyxtrád gólfljös stgr. kr. 21.800 Stóllinn Smiðjuvegi 6 - 200 Kópavogur sími 554-4544 HANDBOLTADAGAR í MIÐBÆ HAFNARFjARÐAR Opiö til kl. 7 föstudag og frá kl. 10 til 4 laugardag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.