Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 13 Fréttir Dómur vegna átaka við Lækjartorg í september 1994: Fangelsi fyrir líkamsárás fórnarlambið talið munu eiga við varanlegt tvísýni að stríða Norræna félagið í Reykjavík Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 9. október kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin hvetur félagsmenn til að mæta á fundinn. Héraösdómur Reykjavíkur hefur dæmt Guöna Þór Sigurjónsson, 32 ára, í 5 mánaöa fangelsi, þar af 3 mánuöi skilorðsbundiö, fyrir stór- fellda líkamsárás með þvi að hafa valdið öðrum karlmanni varanleg- um áverkum þegar hann sló hann hnefahögg í maga og andlit á Lækj- artorgi aðfaranótt laugardagsins 17. september 1994. Við réttarhöldin kom fram að mað- urinn, sem varð fyrir höggunum umrædda nótt, var að stilla til friðar og var í raun óviðkomandi Guðna. Þá kom einnig fram að sakborning- urinn hefur æft kraftlyftingar og hnefaleika. Hefur þegar samið um skaðabætur Áður en málið kom til úrlausnar fyrir dómi hafði Guðni greitt mann- inum skaðabætur vegna afleiðinga líkamsárásarinnar. DV hefur ekki fengið gefið upp hve há fjárhæðin var en samkvæmt upplýsingum blaðsins nam upphafleg krafa einni milljón króna. Þolandinn var með gleraugu þegar árásin var gerð en eftir hana var hann fluttur á slysadeild til læknis- rannsóknar og um nóttina kom í ljós að andlitsbein hafði brotnað og vefir og vöðvar gengið til. í kjölfar þessa hefur-maðurinn átt við tvísýni að stríða við vissar aðstæður auk dofa í hægri hluta andlitsins. Læknir, sem kom fyrir dóminn, taldi líklegt að tvísýnið yrði varanlegt þar sem það hefur ekki breyst frá síðastliðnum áramótum. Einnig mætti búast við viðvarandi taugatruflun í hægri kinn og vör. Hafði engan afbrotaferil að baki Með hliðsjón af afleiðingum verkn- aðarins ákvað Sverrir Einarsson héraðsdómari að tveir mánuðir af fimm mánaða refsingu Guðna yrðu óskilorðsbundnir. Sakborningurinn hafði engan afbrotaferil að baki sem talið var skipta máh við ákvörðun refsingar. Guðni viðurkenndi greið- lega það sem honum var gefið að sök. Sakborningurinn áfrýjaði niður- parileikur sparihefta heimilanna -----------? 904 1750 39,90 mínútan lclKtU. þátt í sparileik sparihefta heimilanna með því að hringja í síma 9041750 og svara þrem laufléttum spurningum úr Spariheftum heimilanna sem dreift hefur verið inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Glæsileg verðlaun í boði! Einn heppinn þátttakandi hlýtur Hotpoit 1200 snúninga þvottavél meo innbyggðum þurrkara frá Hekluaðverðmæti]^r< 79.277 "dótturfyrirtæki General Electric |h|heklahf Að auki eru 27 heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hljóta þeir einn af eftirfarandi vinningum hver: Vöruúttekt að verðmæti kr. 5.000 frá Benetton Matarúttekt fyrir 4 frá veitingastaðnum Sjanghæ Vöruúttekt að verðmæti kr. 4.000 frá Karel lcarel Fjölskyldupitsu, gos og brauðstangir frá Pizza Hut q ^rr lVXdl K*\J húsgagnaverslun ^m&ie Rug Ban værðarvoð að verðmæti kr. 5.900 frá Marco húsgagnaverslun Filmuframköllun að verðmæti kr. 3.000 frá Framköllun á stundinni Gjafabréf að verðmæti kr. 3.000 frá Rafha Mánaðar líkamsræktarkort í World Class Hreinsun að verðmæti kr. 2.000 frá Efnalauginni Björg BJl ^% wMjm ísrumtw WortðCbss Dregið verður úr réttum lausnum mánudaginn 16. október. Nöfn vinningshafa verða birt í síma 9041750 þriðjudaginn 17. október. stöðu héraðsdóms þegar við dóms- uppsögu. -Ótt límarit fyrir alla x~ MUNIÐ NYTT SIMANUMER 550 5000 FIMM FIMMTÍU FIMMÞÚSUND Gagnrýnendur eru á einu máli um ágæti nýja Hyundai Elantra og viðbrögð almennings hafa verið ísamræmi viðþað. Nýr „Frá grunni, laglega hannaður og vel búinn" 2) Öruggur ......þá hefur við hönnun einnig verið lögð áhersla á öryggið.".... 1) Nýja vélin er sprækari „Eitt helsta tromp Elantra er nýja „beta" vélin." „f raun má því segja að þessi nýja vél sé einstaklega vel heppnuð fyrir þennan bíl." 2) Vel búinn „Þetta er vel búinn bíll og þess verður strax vart um leið og sest er inn." 2) „Búnaður er nokkuð ríkulegur, samlæsingar, rafstilling hliðarspegla, útvarp og rafmagnsrúður" 1) Snotur að innan „Þegar sest er inn verður flest til ánægju...." 1) Góður kostur „I heild verður að segja að þessi nýja Elantra er allgóður kostur á þeim harða markaði sem íslenskur bílamarkaður er nú.".... 2) ......þetta er vel búinn bíll sem býður af sér góðan þokka, fullvaxinn bíll í millistærðarflokki, og ekki sakar að útlitið er í góðu lagi. " 2) £Jbx*idb*L Verö:1.395.000 kr. á götuna 19 9 6 l)Mbl. 17. september. - 2)D.V. Bdar 25. seplember. HYunoni ...tilframtíðar ÁRMÚtA 13 SlMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.