Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 Iþróttir KR-Þór (60-42) 103-89 4- 0, 14-6, 25-24, 45-64, 57-35, (60-42), 66-52, 74-67, 84-67, 86-77, 98-84, 103-89. • Stig KR: Bow 35, Hermann 27, Ósvaldur 15, Óskar 7, Lárus 6, Atlí 4, Finnur 3, Lárus 2, Arnar 2, Bald- ur 2. • Stig Þórs: Williams 26, Krist- inn 25, Konráð 16, Kristján 14, Björn 5, Sigurður 3. 3ja stiga körfur: KR 1, Þór 10. Vítanýting: KR 21/30 = 70%, Þór 11/19 = 58%. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson, gekk þokkalega með erflðan leik. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Jonathan Bow, KR. Vahn-VMFS (28-38) 49-78 5- 8, 14-10, 25-28, (28-38), 31=45, 35-54, 42-60, 45-71, 49-78. • Stig Vals: Ragnar Þór 25, Bergur 16, ívar 4, Bjarkí 2, Bjarki 2. • Stig Skallagríms: Alexander 18, Grétar 12, Ari 11, Sveinbjöm 11, Tómas 9, Sigmar 7, Gunnar 5, Hlynur 3, Bragi 2. 3ja stiga körfur: Valur 8, Skalla- grímur 5. Dómarar: Georg Þorsteinsson og Þorgeir Jón Júlíusson, með bestu mönnum vallarins. Áhorfendur: Um 140. Maður leiksins; Alexander Er- molinski, Skallagrími. Grindavík - Akranes (60-40) 103-82 4-4,9-4,17-16,23-16,31-18,48-86, 58-38, (60-40), 69-42, 93-62, 97-79, 103-82. • Stig Grindavíkur: Meyers 35, Guðmundur 19, Marel 18, Unndór 14, Helgi Jónas 13, Páll 2, Ámi 2. • Stig Akraness: Bell 20, Brynj- ar Karl 19, Bjami 13, Brynjar 9, Guðmundur 6, Jón 5, Haraldur 4, Dagur 4, Elvar 2. Fráköst: Grindavík 39, Akranes 44. 3ja stiga körfur: Grindavík 8, Akranes 4, Vítanýting: Grindavík, Akra- nes. Dómarar: Kristján Möller og Rögnvaldur Hreiðarsson, góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Herman Myers, Grindavík. STAÐAN A-riðill: Tindastóll..3 3 0 264-235 6 Keflavik....3 2 1 276-257 4 Haukar......3 2 1 254-211 4 Njarðvík....3 1 2 270-265 2 ÍR..........3 1 2 226-261 2 Breiðablik....3 0 3 221-282 0 B-ríðUl: Þór A.......3 2 1 298-227 4 Skallagr....3 2 1 223-223 4 KR..........3 2 1 286-268 4 Grindavík...3 2 1 271-247 4 Akranes....3 1 2 255-274 2 Valur.......3 0 3 181-275 0 Tindastóll- UBK (57-37) 94-76 5-2, 13-8, 24-12, 30-19, 36-21, 39-23, 41-25, 48-27, 50-30, (57-37), 63=48, 77-54, 79-60, 85-62, 89-69, 94-76. • Stig Tindastóls: John Torrey 40, Ómar 20, Hinrik 7, Pétur 6, Lárus Dagur 6, Arnar 6, Baldur 6, Atli 3. • Stig Breiðabliks: Michel Thole 19, Birgir 17, Einar 9, Hjörtur 8, Daði 8, Agnar 8, Atli 4, Erlendur 3. 3ja stiga körfur: Tindastóll 10, Breiðablik 5. Dómarar: Leifur Garðarsson og Einar Skarphéðinsson, ágætir. Áhorfendur: 460. Maður leiksins: John Torrey, Tindastóli. Ólafur Ástvaldsson, DV, Reykjanesbæ: Keflvíkingar sigruðu nágranna síi^ úr Njarðvík í risaslag liðanna, 98-84, í DHL-deildinni í körfuknatt- leik í Keflavík í gærkvöldi. Sigur Keflvíkinga var sanngjarn og örugg- ur en þeir voru yflr nær allan leik- inn. Fyrirfram var búist við spennandi og góðum leik en leikmenn beggja liða gerðu sig seka um mörg mistök Eins og dúkkur Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Ég er mjög sáttur við stigin og það voru margir kaflar í leiknum sem ég var ánægður með,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir stórsigur á slöku liði Skagamanna, 103-82, í Grindavík í gær. Grindvíkingar voru búnir að gera út um leikinn í fyrri hálfleik en þeir höfðu 20 stiga forskot. Skagamenn náðu aldrei að ógna Grindvíkingum í síðari hálfleik og sigur þeirra var öruggur. „Mínir menn voru gersamlega á hælunum. Við vorum eins og dúkkur í fanginu á þeim. Við get- um sýnt miklu betri leik heldur en við gerðum í kvöld,“ sagði Hreinn Þorkelsson, þjálfari Skagamanna. Keflavík - Njarðvík (49-41)98-84 10-6, 23-15, 30-26, 30-31, 44-38, (49-41), 5743, 64-52, 72-59, 76-70, 84-77, 95-80, 98-84. • Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 26, Davíð Grissom 18, Falur Harðarson 15, Burns 15, Jón Kr. Gíslason 10, Albert Óskars 9, Sigurður Ingimundar 5. • Stíg UMFN: Teitur Örlygsson 39, Rondey Robinson 13, Jóhannes Kristbjörnsson 9, Gunnar Öriygs- son 8, Friðrik Ragnarsson 7, Krist- inn Einarsson 6, Jón Árnason 2. Fráköst: Keflavík 38, UMFN 28. 3ja stiga: Keflavik 6, UMFN 7. Dómarar: Helgi Bragason og Einar Einarsson, mjög lélegir. Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: Teitur Örlygs- son, Njarövik og fyrir bragðið var hann leiðinlegur og ekki bætti úr skák að dómgæslan var léleg. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik þó svo aö heimamenn hefðu alltaf yfirhöndina. Keflvíking- ar gerðu út um leikinn í upphafl síð- ari hálfleiksins og náðu þá mest 14 stiga forskoti sem Njarðvíkingar náðu ekki að brúa. Liðsheildin var mjög góð hjá Kefl- víkingum en Guðjón Skúlason stóð samt upp úr í sterku liði og þeir Dav- Þórður Gíslason skrifer. „Mig langar að skora á KR-inga að mæta betur á leikina okkar, þeir verða ekki fyrir vonbrigð- um,” sagði Lárus Árnason, fyrir- liði KR, eftir öruggan sigur gegn Þór, 103-89, á Seltjarnarnesi. Eftir um átta mínútna leik fékk Williams sína 3ju villu hjá Þór og lék ekki meira í fyrri hálfleik. KR-ingar gengu á lagið og léku við hvern sinn fingur og höfðu 18 stiga forskot i leikhléi. Þórsar- ar náðu að minnka muninn í sjö stig um miðjan síöari hálfleikinn. En þá fékk Konráð sína fimmtu villu, KR gerði 10 stíg í röð og sig- urinn var aldrei í hættu. Bow, Hermann og Lárus Á. áttu mjög góðan leik í liöi KR. Lárus átti 15 stoðsendingar. KR-tngar léku án Ingvars Ormarssonar sem datt ilia á æfingu en verður klár eftir viku, Hjá Þórsurum var Will- iams öflugur í síðari hálfleik og Kristinn lék ágætlega. Haukar - IR (48-30) 87-59 10-2, 27-7, 33-15, 40-22, (48-30), 56-36, 7147, 87-59. Stig Hauka:Jason Williford 17, Sig- fús Gizurarson 16, ívar Ásgrímsson 15, Bergur Eðvarðsson 10, Pétur Ingvarsson 8, Jón Arnar Ingvarsson 7, Björgvin Jón- son 6 og Þór Haraldsson 6. Stig IR: Herbert Arnarson 15, John Rhodes 11, Jón Öm Guðmundsson 10, Márus Arnarson 9, Eiríkur Önundarson 6, Guðni Einarsson 4, Broddi Sigurðar- son 2 og Eggert Garðarsson 2. Þriggja stiga körfur: Haukar 2, ÍR 4. Fráköst: Haukar 38, ÍR 26. Áhorfendur:220 Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Bender, þokkalegir. Maður leiksins: Sigfús Gizurar- son, Haukum. íö Grissom og Falur Harðarson áttu góðan leik. Hjá Njarðvíkingum var Teitur Ör- lygsson allt í öllu og átti stórkostleg- an leik. Aðrir í liðinu náðu sér ekki á strik og þar á meðal Rondey Robin- son sem ekki hefur verið að leika vel í síðustu tveimur leikjum og munar um minna. Þetta var annað tap ís- landsmeistaranna í röð en í fyrra töpuðu þeir aðeins einum leik í deild- arkeppninni. Auðvelt hjá Skallagrími Róbert Róbertsson skrifar: Hann var ekki í háum gæða- flokki leikur Vals og Skallagríms á Hlíðarenda í gærkvöldi. Barátt- an var þó aðdáunarverð hjá báð- um liðum sem gerðu mörg mis- tök, sérstaklega í sókninni. Borg- nesingar sigruöu fremur auð- veldlega í leiknum, 49-78, og hafa unnið tvo af þremur fyrstu leikj- um sínum en Valsmenn eru enn án stiga. Valsmenn héldu í viö Borgnes- inga í fyrri hálfleik og var það að þakka stórleik Ragnar Þórs Jóns- sonar sem geröi 20 af 28 stigum liösins í hálfleiknum. Borgnes- ingar tóku betur við sér í síðari hálfleik og kláruöu dæmiö. Alexander Ermolinskrog Grét- ar Guðlaugsson voru bestir í jöfnu Uði Borgnesinga én hjá Val var Ragnar yfirburðamaður. fí • Dæmigerð mynd fyrir leik Hauka og ÍR í i -Haukarfler Bjöm Leósson skrifar: „Þaö var vörnin sem skóp þennan sig- ur og þeir áttu aldrei möguleika, sama hvað þeir reyndu. Okkur tókst að halda Herbert alveg niðri og við það skapaðist viss örvænting í liðinu. Að halda liði sem skorar 80-90 að meðaltali í leik undir 60 stigum segir sína sögu um vörnina," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir stórsigur á ÍR-ingum, 87-59, á Strandgötu í DHL-deildinni í körfu- bolta í gærkvöld. Kosticsi Samkvæmt heimildum DV mun Lúk- as Kostic gefa KR-ingum svar eftir helg- ina um það hvort hann muni taka við þjálfun liðsins. Eins og DV greindi frá 39 sHg frá Teili dugðu skamml - öruggur sigur Keflvíkinga gegn Njarövíkingum, 98-84 a W Háttvísa deildin - gúlu og rauðu spjöldin í sumar - Knattspyrnan í sumar: FH-ingar voru spjaldakóngar í 1. deildinni FH-ingar voru spjaldakóngar sumarsins 1. deildinni í knattspyrnu. Dómararnir lyfti spjöldum 49 sinnum til að áminna leikmenr Hafnarfjaröarliðsins eða reka þá af velli. Þai af fór rauöa spjaldið 5 sinnum á loft. Fæst spjöld fengu hins vegar Keflvíkingar 29 talsins, og Eyjamenn fengu 30 spjöld sam- tals. KR-ingar fengu oftast aö líta gula spjaldiö 45 sinnum, en Skagamenn sjaldnast, 26 sinn- um. Leiftur var eina lið deildarinnar sem aldr- ei missti leikmann af velli. Á meðfylgjandi grafi sést fjöldi gulu og rauöu spjaldanna á hvert lið í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.