Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Qupperneq 18
26 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 fþróttir unglinga Körfubolti: íslandsmótið byrjaðaffullum krafti íslandsmótið í körfubolta yngri flokka er komið á fullt skriö og fór fyrsta umferðin í 9. flokkí, A-, B- og C-riðli, fram um síðustu helgi. Keflavík sigraði í A-riðli, ÍR vann í keppni B-liða og Stjarn- an var best í keppni C-liða. Urslit leikja urðu annars sem hér segir: 9. flokkur karla - A-riðill: Vaiur-KR 51-81 Keflavík-Valur 58-30 Keflavík-KR 61-55 Njarövík-KR 67-63 Valur-Njarðvík 68-56 Skallagrímur-Valur. 47-66 Tindastóll-Valur .....61-54 Skallagrímur-KR 43-56 Tindastóll-KR Njarðvík-Keflavík.... 48-47 Skallagrímur-Keflavík 53-90 Keflavík-Tindastóll.. 73-39 Skallagrímur-Njarðvík 77-64 Tindastóll-Njarðvík. 68-72 Tindastófl-Skallagrímur 58-53 Staðan í A-riðli 9. flokks: Keflavík 5 4 0 1 329-225 8 KR 5 3 0 2 320-278 6 Njarðvík....5 3 0 2 307-323 6 Valur 5 2 0 3 271-303 4 Tindastóll.5 2 0 3 280-317 4 Skallagr 5 10 4 273-834 2 Skallagrímur fellur í B-riðil. 9. flokkur karla - B-riðill: Grindavík-ÍR 43-68 Haukar-Reynir 59-58 Þór, A.-Grindavík 44-60 Haukar-ÍR 38-39 Breiðablik-Grindavík 41-47 Reynir-Þór, A 42-48 Þór,A.-Haukar 50-48 Breiðablik-Reynir 50-48 Breiðablik-Þór, A 47-63 ÍR-Reynir 55-51 Haukar-Grindavík.... 54-57 ÍR-Þór,A.: 46-43 Haukar-Breiðablik.... 38-31 Grindavik-Reynir 48-57 Breiöablik-ÍR ÍR sigraði og flyst upp í A-riðil. Reynir fellur i C-riðil. 9.flokkurkarla- C-riðill: Leiknir, R.-Stjarnan.. 24-36 Leiknir, R.-Fylkir 52-59 Stjarnan-Fylkir 43-30 Leiknir, R.-Fjölnir 33-43 Stjarnan-Fjölnir Fylkir-KR (C) 62-91 Fylkir-Fjölnir 6Srí5 Leikiúr,R.-KR(C) 41-46 Stjaman-KR (C) 57-53 Leiknir, R.-ÍA Fjölnir-KR (C) Stjaman-ÍA 64-38 Fvlkir-ÍA 57-47 Fjölnir-ÍA 63-38 KIUClÍA 58-62 Staðan í 9. flokki karla - C-riðill: Stjaman.5 5 0 0 242-176 10 KR(C) 5 3 0 2 303-272 6 Fylkir 5 3 0 2 273-278 6 Fjölnir....5 2 0 3 232-235 4 LeiknirR5 10 4 209-225 2 ÍA 5 1 0 4 226-299 2 Stjarnan gengur upp i B-riðil. íslandsmótínu í fjallahjólreiöum, bruni, lauk sunnudaginn 24. sept- ember í Úlfarsfelli í Mosfellsbæ. Keppt var þrisvar sinnum í sumar í fjaliabruni og varö Oliver Pálmason Islandsmeistari, stóö sig best saman- lagt í mótunum þremur. Sá sem sigraði í síðasta mótinu í Úlfarsfelli var aftur á mótí Ólafur - og unnu Keflavik, 3-1, í úrslitaleiknum Frampiltarnir í 4. flokki áttu glæsi- legt leiktímabil á nýliðnu sumri. Þeir urðu Reykjavíkurmeistarar og ný- krýndir haustmótsmeistarar og að sjálfsögðu íslandsmeistarar og sigr- uðu þeir Keflavík í úrslitaleik, 3-1, og var spilað á Valbjamarvelli 26. ágúst. Mörk Fram í þeim leik skor- uðu þeir Trausti Jósteinsson 2 og Jón Amór Stefánsson 1 mark. Framliðið er þannig skipað: Myndin hér til hægri er af íslands- meistumm Fram í 4. flokki 1995. Lið- ið er skipað eftirtöldum strákum: Ómar Hákonarson, Brynjar Hall- dórsson, Jakob Sveinsson, Atli Gunnarsson, Daði Guðmundsson, Kristínn V. Jóhannsson, Stefán B. Stefánsson, Traustí Jósteinsson, Kristján P. Pálsson, Eyþór Theódórs- son, Hafþór Theódórsson, Jón Stef- ánsson, Gylfi Jónsson, Níels Bene- diktsson, Erlingur Guðmundsson, Albert Astvaldsson, Andri Jóhanns- son, Helgi Már Magnússon og Ólafur Ólafsson. Þjálfari er Ólafur ðlafsson og liðsstjórar em þeir Páll Kristjáns- son og Theódór Friðgeirsson. DV-mynd S Umsjón íslandsmótið - 4. flokkur karla: Framstrákarnir með fullt hús Tveir bestu i keppninni i Ulfarsfelli, frá vinstri, Olafur Tryggvason, sem varö í 2. sæti i íslandsmótinu. Til hægri er íslandsmeistarinn, Oliver Pálmason. Halldór Halldórsson Tryggvason. Strákamir fóru tvær ferðir og hjólaði Ólafur á tímanum 5:56,0. Það var á köflum svolítíö glannalegt að fylgjast með þegar strákamir komu á fleygiferð niður snarbrattar hliðar Úlfarsfells, því vegurinn var mjög brattur og grýttur. En sem betur fer gekk þetta allt saman slysalaust. Úrslit í Úlfarsfelli 1. Ólafur Tryggvason......5:56,0 2. Oliver Pálmason.........6:00,0 3. Óskar Ágústsson.........6:48,0 4. Fjölnir Þorgeirsson.....6:50,0 5. Björn Oddsson...........6:52,0 6. Arnfreyr Kristinsson....7:13,0 7. Unnar Jónsson...........7:25,0 8. Kristinn Kristínsson...7:44,0 Ursliúsamanlagt Úrslit í hinum þremur mótunum, sem fóru fram í sumar, urðu þessi og sigurvegarinn því íslandsmeist- ari. 1. Oliver Pálmason.............14 stig 2. Ólafur Tryggvason...........12 stíg 3. Fjölnir Þorgeirsson.........10 stíg Byrjaði í fyrra Oliver Pálmason, 22 ára, varð ís- Ólafur Tryggvason náði bestum tima í Úlfarsfelli. Hér er hann á fleygiferð niður fjallið. Hann varð i öðru sæti í hinni hörðu keppni um íslandsmeistaratitilinn. DV-myndir Hson landsmeistari 1995: „Ég varð í 2. sæti núna en sigraði síðast og er ég mjög ánægður með árangurinn. - Ég hef æft mjög stíft í allt sumar og kom sigurinn kannski ekki svo á óvart. Brautin í dag var mjög erflð og varð maður að keyra í gegn af skynsemi. Erlendis er keppt á grasbrautum og enginn hætta á meiðslum. Við erum mjög vel brynj- aðir og engin hætta á alvarlegum meiðslum," sagði Oliver, íslands- meistari í fjallabruni 1995. Oliver Pálmason, íslandsmeistarinn i fjallabruni 1995, er hér á mikilli ferð og tryggði sér islandsmeistaratitilinn með 2. sæti. íslandsmótið á úaUahjólreiðum: Oliver meistari í bruni - tapaði samt fyrir Olafi í síðustu keppninni af þremur á sumrinu Þátttakendur í brunkeppninni í Ulfarsfelli voru tíu talsins og var keppnin afar jöfn og spennandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.