Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Síða 20
28 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 DV ® Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- 'am verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ,'s. 565 9020, 565 6003.__________ Áklæöaúrvallö er hjá okkur, svo og leóur og leðurlílu. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. O Antik Antik. Útsala. Antik. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk o.fl. þegar við höf- um útsölu er veróið smátt. Munir og minjar, Grensásvegi 3, á hominu (Skeifumegin), sími 588 4011. Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum 'og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opió kl. 12-18, lau. 12-15. Málverk • íslensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þóró Hall o.fl. Rammamiðstöóin Sigtúni 10, 511 1616. Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ýd- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. .v Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. S Tölvur PC-eigendur: Nýkomin sending CDR: • Command & Conquer. • Werewolf vs Comanche. • Panic in the Park. • Apache. • FX Fighter. • Phantasmagoria. • Space Quest 6. • Comptons Encycl 1996 o.fl. o.fl. p.fl. o.fl. o.fl. 'Þór hf., Armúla, simi 568 1500. Vilt þú fá hraöari vinnslu í Windows án þess aó endumýja tölvuna? Tvöfald- aóu vinnsluminni tölvunnar bara með hugbúnaói! Þarft þú að spara haró- diskpláss en tímir ekki aó fóma forrit- um sem sjaldan em notuð? Hugbúnaó- ur frá Quadradeck Select leysir öll þessi vandamál og fleiri til! Einnig mik- ið úrval vél- og hugbúnaóar til bilana- leitar á tölvum. SBJ Rafeindaþjónusta, s. 473 1641 ogbréfs. 473 1640.______ Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opió 9-18.30 og lau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Til sölu AST 386 m/14” SVGA-litaskjá, lyklaborói og mús, 4 Mb vinnsluminni, •nýyfirfarin. Verð 40 þús. Uppl. í sima 565 0812 og 565 5443._______________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk. prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Super Nintendo leikjatölva og leikir til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum. Einnig Gameboyleikir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 553 1747. Til sölu 486 SX/25 heimilistölva, mörg forrit, leikir og Sound blaster geta fylgt. Veró 55 þús. Uppl. í síma 588 4689 eft- ir kl. 18.30._______________________ Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaóur fyrir PS, PC og Machintosh. Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832. Til sölu Bosch, stOlitölva meó Oscill- oscope og c/co mæli. Upplýsingar í síma 565 0812 og 565 5443._______________ Óska eftir PC-tölvu í skiptuni fyrir vélsleða, Kawasaki 440. Veró 100 þús. Upplýsingar í síma 437 0104. Daði. ~> ‘fílwicUt Linnetsstíg 1 Hafnarfiroi s. 565 5250 3ja rétta kvöldverðartilboð alla daga frákr.970 Nýrsérrétta- matseðill □ Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökiun biluó tæki upp í. Viðgeróa- þjónusta. Góó kaup, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viógerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 568 0733. V Hestamennska Hestakaup - hestakaup - hestakaup. Hestakaupakvöld í Haróarbóli laug- ard. 7.10. Húsið opnað kl. 23. Vanir menn og Þuríóur Siguröardóttir halda uppi stemningu og sjá rnn að kaupin gangi vel fyrir sig. Er ekki rétt aó skipta um lit á stóðinu fyrir veturinn? Skemmtinefndin. Fáksfélagar. Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 14.10. í félags- heimili Fáks. Miðasala hafin á skrif- stofúnni. Dagskrá auglýst síðar. Stóöhestsefni til sölu, rauóur, 2 vetra, undan Pilti frá Sperðli og Otursdóttur. Einnig traust og þægileg reiðhross á hagstæðu verði. Sími 487 8542. Til sölu 11 vetra alhliöa hestur. Faðir Hervar frá Sauóárkróki og móðir Freisting frá Báróartjöm. Uppl. í síma 475 1167 efitir kl. 18. Til sölu 6 v. hryssa undan Ófeigi 882 frá Flugumýri. Móóirinn er dóttir Sörla 653. Er i húsi að Dreyravöllum 3b, Andvara. Uppl. í síma 588 1960. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega noróur, vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurósson, slmi 852 3066 eða 483 4134. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar aó aug- lýsa í DV stendur þér til boða aö koma meó hjólió eða bílinn á staðinn og vió tökum mynd (meóan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Adcall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólrnn og varahlutum til sölu. Hringdu í síma 904 1999 og fylgstu meó. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90. Til sölu Suzuki GS 500E, árg. ‘89, ekinn 5000 km. Uppl. í síma 554 3767 milli kl. 17 og 20 í kvöld. Eiríkur. fjp© Fjórhjól Suzucki Quattracer 250, árg. ‘87, ný dekk . Mjög gott hjól, lítur vel út. Fæst á aóeins 130 þús. staðgreitt. Uppl. í sfma 421 4444. Tjaldvagnar Tjaldvagnageymslan Hyrjarhöföa 4. Erum byijaðir aó taka við tjaldvögnum fyrir veturinn. Upphitaó geymslupláss og tiyggt. 5 ára reynsla. Tryggið ykkur pláss sem fyrst. S. 587 9393. Geymsluþjónusta, s. 568 5939/892 4424. Tökum að okkur að geyma tjaldvagna, húsvagna, bíla, vélsleða, búslóðir, vörulagera o.m.fl. Tvelr sýningarvagnar, Camp-let, seljast á góóum kjörum. Gísli Jónsson hf., sími 587 6644. Sumarbústaðir Viltu dekra viö fjölskylduna? Sumarhús með öllum þægindum til leigu. Heitir pottar, sauna, sjónv. o.fl. S. 452 4123 og 452 4449. Glaðheimar, Blönduósi. Fyrir veiðimenn Stangavelöimenn ath. Flugukastkennslan hefst sunnudag 8. okt. í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. Vió leggjum tO stangir. Kennt verður 8., 15., 22. og 29 okt. og 12. nóv. Óbreytt verð. Skráning á staðnum. K.K.R., S.V.F.R og S.V.F.H. Kannski er þaö satt^ Sen liklega þó ekki! ÍHann kann aö haga {seglum eftir vindil c; ...fea u.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.