Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Page 24
32 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 m WM. mm m m . æ&r.w* &•&**>* :-JSk3^ís» Höfum opnað nýja verslun með skó og kvenfatnað. Veitum 10% afslátt viðkassa föstudag og langan laugardag. Falleg KBFJSHJ'l föt á góðu verði. Spennandi, ekki satt. CHAS2É Skó & kveitfatnaöur _ Laugavegi 47, s. 551-7345. Söngkonan Reba McEntire tekur lagið á sveitatónlistarhátið i Nashville í gær þar sem árleg verðlaun fyrir afrek í sveitatónlist voru veitt. Hún var tilnefnd sem söngkona og skemmtikraftur ársins. Simamynd Reuter Sveitasöngvahátíð Mikið var um dýrðir í höfuðvigi sveitatónlistarinnar, Nashvxlle í Bandaríkjunum, í vikunni en þar fór fram árleg afhending verðlauna í þessum tónhstargeira. Verðlaunin heita Annuai Country Music Assoc- iation Awards og voru þau afhent í 29. sinn. Meðal verðlaunahafa voru söngvarinn Vince Giii og söngkonan Ahson Krauss, sem fékk reyndí fem verðlaun, og dúettinn Brooi og Dunn. Fjölmargir voru tilnefnd sem skemmtikraftar ársins, þar meðal ofanrituð og stúikan á myrn inni, Reba McEntire, 'sem heiilai gesti hátíðarinnar með ómþýðri röd sinni. Sviðsljós Keypti hús ná- grannanna konan Barbra Streisand var orðin frekar þreytt á for- vitnum ná- grönnum sín- umogvarorðin nær uppis- kroppameöráð tíl að haida forvitnum augum og eyrum þeirra frá heimiii sínu. Þá datt henni það spjallræði í hug að kaupa hús nágrannaxma til aö fá frið. Tommy Lee í vandræðum Trommarinn Tommy Lee, sem öfundaður erafþúsundum karlmanna um víða veröld vegna þess að hann er eigin- maður bað- strandar kroppsins Pamelu Anderson, á nú undir högg að sækja i hljóm- sveit sinni, Mötley Crue. Félagar hans í hljómsveitinni eru orönir þreyttir á því hve oft Tommy skrópar á æfingum. Ástæðuna vita þeir fullvel, hann er svo upp- tekinn við aðra hluti með eigin- konunni. Dudley Moore og eiginkonan: Janet Jack- son óskipta athygli gesta við af- hendingu MTV-tónlistar- verðlaunanna á dögunum. Aft- an á hvítum stuttermabol sem hún klæddist stóð „Pervert 2“ eða Öfuguggi 2. Með áletrun- inni sagðist hún vilja styðja viö bakið á Michael bróður sem ákærður var fyrir kynferðislega misnotkun ungra drengja. Mic- hael var furðu lostinn yfir þessu uppátæki systur sinnar og Lisa Marie Presley fór í mikla fýlu. DóttirCher giftiststúlku Cherhefural- veg sætt sig við það að dóttir hennar. Chas- ity, sé lesbísk þó henni hafi fundist það erf- iöur biti að kyngja í fyrstu. Nú vill hún hins vegar að dóttirin sé heiðar- leg varðandi kynhvöt sína og geri sambandið við sambýliskonuna varanlegt með þvi að giftast henrú. Alveg ósammála um hjónabandið Ástand og horfur í hjónabandinu hafa eitthvað skolast til í höfðinu á þeim Dudley Moore smáieikara og eiginkonu hans, Nicole Rotschild. Hún segir að öhu sé lokið. Hann seg- ir að aht sé í stakasta himnalagi. Saman eiga þau þriggja mánaða gamlan son, Nicholas. „Þessu er lokið, hann er fluttur að heiman. Ég vil segja frá því hvernig Dudley er í raun og veru. Ég vh pen- inga fyrir að tala um hjónaband mitt við Dudley. Ástandið er slæmt, þetta er búiö,“ sagði Nicole nýlega þegar hún reyndi að selja hjónabandssögu sína bresku æsiblaði. En Dudley var aldeihs ekki á sama máli þegar æsiblaðamaðurinn hringdi í hann til að fá staðfestingu á þessari stórfrétt. „Hjónabandið er í stakasta lagi, þakka þér kærlega fyrir. Hér ríkir ekkert nema hamingjan," sagði Dud- ley. Þaö er þó ekki meira en rúmur mánuður síðan vinir þeirra hjóna sögðu að hann hefðu stungið af að heiman og flutt inn í strandhýsi sitt í Kaliforníu. Hann var sagður orðinn hundleiður á grátinum í barninu. Þá þvertóku þau bæði fyrir að eitthvað Dudley Moore og eiginkonan með litla soninn hann Nicholas skömmu eftir að hann fæddist fyrir þremur mánuðum, eða rúmlega það. bjátaði á. Nicole ítrekaði að hjónabandið væri farið í vaskinn þegar haft var aftur samband við hana og heimtaði tíu milljónir króna fyrir söguna. Dudley stóð fastur á sínu, allt væri í lagi og þar fram eftir götunum. Hann er þrískilinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.