Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1995, Side 27
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 35 Lalli og Lína Hafðu það gott í fríinu, herra Strengur. Hvar er svo hægtaó náíþig? dv Sviðsljós Woody Allen tapar enn Það er eins gott að Woody Allen sé fjáður. Dómstóll í New York hefur gert honum að greiða lögfræði- kostnað Miu Farrow, fyrrum sambýliskonu hans, vegna for- sjárdeilu þeirra hjóna. Woody tapaði forsjánni og nú þarf hann að sjá á bak peningum. Auming- inn. Frú Pavarotti hneyksluð Adua Veroni Pavarotti, eig- inkona stórten- órsins Luci- anos Pavarott- is, visar á bug vangaveltum um að þau séu að skilja og hún segist hneyksluð á fréttum blaða um að hún ætli sér að ná í 80 prósent auðæva söngvarans. Pavarotti er sagður hafa verið í ástarsambandi við ritara sinn. Travolta og strákarnir Drag-drottn- ingar eru nýj- asta æðið vestur í HoUywood eft- ir að mynd um þær var frum- sýnd fyrir skömmu og náði miklum vinsældum. John okkar Travolta hefur ekki áhuga á að feta í fótspor Wesleys Snipes og Patricks Swayzes og leika drottningu. Hann segist ætla að halda sig við strákana. Andlát Steiney Ketilsdóttir (Sína), Eiðis- torgi 3, Seltjamamesi, andaðist í Borgarspítalanum miðvikudaginn 4. september. Jarðarfarir Gunnar Thorberg Þorsteinsson, Hraunbæ 24, Reykjavík, er látinn. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Útför Ástu Þórðardóttur frá Bergi, Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 7. október kl. 14. Jón Þórðarson, Árbæ, sem lést 24. september sl., verður jarðsunginn frá Reykhólakirkju laugardaginn 7. október kl. 14. Ferð verður frá BSÍ kl. 8 árdegis. Útför Ingólfs Markússonar frá Valstrýtu fer fram frá kapeUu Hafn- arsfjarðarkirkjugarðs mánudaginn 9. október kl. 13.30. Bíiferð verður frá Kirkjuhvoli í Hvolhrepp kl. 11.30. Hulda Aradóttir, Grettisgötu 39, sem andaðist laugardaginn 30. sept- ember, verður jarðsungin frá Há- teigskirkju mánudaginn 9. október kl. 13.30. Anna Jónsdóttir, ÞiljuvöUum 19, Neskaupstað, er lést af slysforum aðfaranótt 1. október, verður jarð- sungin frá Norðfjarðarkirkju laug- ardaginn 7. október kl. 14. Sigurlína Pálsdóttir, GrenivöUum 24, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri laugardaginn 30. september. Útfórin verður gerð frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 10. október kl. 13.30. l! Læknavaktin 2 j Apótek 3 j Gengi Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvUið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarljörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvUið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. október tU 12. októ- ber, að báðum dögum meðtöldum, verð- ur í Reykjavíkurapóteki, Austur- stræti 16, súni 551-1760. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990, kl. 18 til 22 aUa daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna- þjónustu era gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfiarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tU skiptis sunnudaga og helgidaga ld. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvf apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaiígörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í HeUsuverndar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 6. okt. Ný stjórn mynduð í Japan. Shidehara verður í forsæti. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aila daga. Spakmæli Notaðu þá greind sem þér er gefin. Skógurinn mundi vera mjög hljóður ef aðeins þeir fuglar sem best syngja létu til sín heyra. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 613536. Hafiiar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, í Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 , 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert á réttri leið. Þess vegna skaltu vera þolinmóður þó að erfiðlega gangi að fá aðra á þitt band. Samskipti þín við aðra ganga vel en þú verður að sýna framkvæði. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ekki hrapa aö ákvörðunum í mikilvægum málum. Dagurinn verður viðburðaríkur og margt óvænt mun gerast. Sýndu ákveðnum aðila þolinmæði. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ekki vera um of örlátur eða eftirgefanlegur við aðra, þeir ganga bara á lagiö. Rómantíkin á erfitt uppdráttar um þessar mundir. Nautiö (20. apríl-20. mai): Þér gengur ekki vel að vinna með öðram í dag, haltu þínu striki og reyndu að vera út af fyrir þig. Sinntu ástvini þínum i kvöld. Tviburamir (21. mai-21. jUní): Þú ert óþarflega kæralaus og óákveðinn í mikilvægum mál- um. Láttu ekki leiðindin ná tökum á þér. Reyndu að kynnast nýju fólki. Krabbinn (22. júní-22. jUU): Það veröur ekki mikið um óvæntar uppákomur í vinnunni í dag. Reyndu því að snúa þér af krafti að áhugamálunum, t.d. skipuleggja frí. Happatölur eru 7, 19 og 35. Ljónið (23. júli-22. ágUst): Það verður mikiö að gera hjá þér. Farðu í sund, þar muntu hitta skemmtilegt fólk. Vertu varkár í þeim málum sem þú ert ókunnugur. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Dagurinn er hentugur til að reyna eitthvað nýtt, jafnvel skipuleggja framtíðina með róttækar breytingar í huga. Sýndu ástvinum þolinmæði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt erfitt með að horfast í augu viö raunveruleikann í dag. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir fyrr en þú ert betur upp- lagður. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Samband þitt viö þína nánustu verður með albesta móti í dag. Allir era hjálplegir og boðnii: og búnir til að gera sitt besta. Þú þarft að taka ákvörðun í mikilvægu máli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Heimilislífiö blómstrar um þessar mundir. Fjölskyldan ætti að skipuleggja sameiginleg áhugamál og tómstundir saman. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þitt nánasta umhverfi á hug þinn allan. Nú er góður timi til að hrinda hugmyndum, sem lengi hafa verið á döfinni, í fram- kvæmd. @6 færð gest langt að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.