Alþýðublaðið - 26.10.1921, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1921, Síða 3
A L Þtf Ð O B L A Ð1 Ð 1 Jaröarför G ðbjargar S. Óiafsdótt r f á Akureyrl, er aidaðist 21. þ m., fe** fram frá dómkrkjunni fimtudaginn 27. þ m. ki. I e. h. Fyrir hönd fjarverandi eigiwanns og ættingji. Friðfinnur Guðjónsson. hffi ekki séð reikninga J Þ. seœ að þessu lúta, en eg hefi heldur enga ástæðu til að veíengja, að niðurstaða bans hafi verið ré i, eins og alt horfði þá við. En J Þ. tók ekki það tneð í reikning- inn, sð heimsstyrjöld var í aðsígi og aískapleg dýrtfð henni samfara Ef hann hefði vitað fyrirfram þetta, sem sfðar kom á daginn, hefði hann senniiéga valið þá leiðtn«, þar sem lagningarkostnaðurinn var meiri en viðhaldið minna. En það hefði líklega orðið fleiri en J Þ., sem hefðu breytt um áætlanir sín ar og athafnir, ef þeir hefðu vitað fyrirfram um stríðið og sfleiðingar þess. Vel getur og verið, að J. Þ. hafí eigi heidur gert ráð fyrir, að viðhaidið yiöi ems og raun hefir borið vitni um. Eg man eftir því að viðhald og viðgerð á vatns veitunni á þessum stað var van rækt heiit sumar, og virtist þó mörgum, sem pfpurnar mundu liggja undir skemdum. Varð uni þetta talsvert umtal manna á milli á Akureyri, og ef eg man rétt, var jafnvei á þetta minst í ein- hverri blaðsgrei*. Eg tel litinn vafa á því, að af þessu hafl leitt eða muni ieiða talsverðan auka- kostnað síðar meir. Eg býst við, að héðan aí verði vandi að dæma um þ»ð, éi leiðslan skyldi biia á þessum stað. hvert það sé af þvf, að leiðslan hafi aidrei átt kð leggj ast þarna, eða viðhaldið og um- bætur þær, sem ráðgerðar voru, hafi eigi verið gerðar á þann hátt, sem skyldi. (Frh.) Þ. Þorkelsson. Crleni simskeyti, Khöfn, 25. okt. Æflntýri Karls konnngs. Karl handtekinn. Parisarfregn hermir, að sendi- herrafundur bandamana kreljist þess, að ungverska stjórnin lýsi yfir afsetning Karls konungs og taki hann fastanu og fái hann ti3 að yfirgefa Ungverjaland. Sfmað er frá Buda-Pést, að her stjórnarforsetans hafi tekið Karl fyrverandi konung fastaa og að Zita drotning sé undir eftirliti í höllinni Tatia. Ný Wirthstjórn. Berlíoarfregi setir, að Wirth myndi nýtt ráðuneyti. óíriðarblika. Czeccoslóvakia og Jugoslsvía draga satnan her við landamæri Ungverjalands írlandsmálin. Simað frá London, að Collin sé farinn tii Dublin og hafi með ferðis síðustu boð Lloyd George þar sem meðal annars sé spurt, hvort írland óski þess, sð vera kyrt uadir veídi Breta eða ekki. Neitandi svar rjúfi fundinn, og íari strsx eftir 3 vikur fram al mennar kosningsr um irlandsmálin. &b 99 veginn Æflng i Braga í kvöld kl. 8 i Alþýðuhúsínu. Daglega að verið. Fyrir nokkru kærðu sjómenn á ísafirði enskan botnvörpung fyrir veiðar í land heigi, en ekki náðist þá í skipið. I illviðri sem er nýafstaðið leitaði botnvörpungur hafnar á ísafitði og sást í sjónauka, að það var hitm kærði'. Var þá bátur tnsnn- aður og fengu sjómennirnir full ttúa bæjarfógeta með sér Voru botnvprpunguum gerðir tveir kostir, að greiða 16000 kr. sekt, eða leggja fram 22000 kr. veð, ef hann héldi málinu áfram. Tíð- indamanni vorum á ísafirði var ekki kunnugt um hvorn kostinn sökudólgurina tók. „Yorwárts," þýzki botnvörg ungurinn, seoa Islands Falk tók vestra, mun hafa verið sektaður um 3000 kr. H*fði hann verið alveg á landhelgisiínutakmörkum. Jaínaðarmannafélagið heldur fund í Good Templarahúsins uppi, annað kvöld, sb . augl. á ö^um >t+ð. Félígsmenn e u beðnir að fjolmenna og slna skýrteini síb við dyroar Botnvdrpungarnir. Morgun- blaðið se»<i i it o gun að Menja sé ein* isienzki skipið sem stundi vdðar hér við land. En það gleymir að Belg^um er einnig á fiskiveiðum. Bæði þe?si skip erö ennþá utan við útgerðarmannafél. Isiands Falk kom í morgun að vestan. Ialand /ór frá Leith í gær. sterling fór frá Seyðisfirði f gær Hjálparstöd Hjúkrunarféiagslna Líkn er opin sem hér segir: Mánúdaga . . . . ki 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — S — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3—4 c h, Föstudaga — S — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar ea kl sl/4 í kvöld. Raf magnslelð »luv* Straurnnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og mena ættu ekki að draga iengur að láta okkur leggjá rafleiðslur um hús sín. Við skoðutn húsin og segjum nm kosfnað ókeypis. — Komið í tima, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðár. —r H.f. Hlti & Ljóaí Laugaveg 20 B. Sími 830. Kaupið Alþýðublaðið! RiUtjóri og ábyrgðsraiaSar: Ölafur FriðrikssOE. FreatimifllaQ Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.