Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 8
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 Utiönd Stuttarfréttir Danmörk; Venstre með mestfylgi Venstre, flokkur Uffes Ellemanns- Jensens, fyrr- um utanríkis- ráðherra, hefur mest fylgi allra srjórnmála- flokka sam- kvæmt nýrri skoöanakönnun Gallups í Danmörku. Venstre fær 31,9 prósenta fylgi í kónnuninni á móti 30,6 fýígi Jafhaðarflokks- ins, Þetta er- í fyrsta skipti frá því Gallup hóf kannanir í Danmórku að Venstre mælist með meira fylgi en Jafnaðarflokkurinn. Venstre njóta góös af klofningi í Framfaraflokknum en hann er nálægt því að missa alla sína þingmenn. Samkvæmt kónnun- inni ná Kristilegi þjóðarflokkur- inn og miðderaókratar ekki manni á þing. íhaldsflokkurinn tapar enn fylgí, Sérfræðingar segja að kjósend- ur séu orðnir leiðir á miöjumoð- inu, vflji afgerandi stefnu. Máli sínu til stuðnings nefna þeir að Venstre njóti góðs af þeifrí ákvörðun að ætla að greiða at- kvæði gegn fjárlagafrumvarpi rikissrjórnarinnar. Bitzau Serbar varpa sprengjum á flóttamannabúðir múslíma: Flest fórnarlamb- anna börn að leik FATASKÁPAR Á FÍNU VERÐI Hæð: 206 cm Dýpt: 60 cm Breiddir: 50cm 8.550,- 60 cm 9.140,- 80 cm 11.630,- 100 cm 13.140,- Aukalega fæst milliþil og 3 hillur á 3.580,- FYRSTA FLOKKS FRA /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Sex létu lífið og um 30 særðust þeg- ar Bosníu-Serbar yörpuðu sprengj- um á flóttamannáhúðir múslíma í Zivinice nærri Tuzla í norðurhluta Bosníu um miðjan dag í gær. Flest fórnarlambanna voru börn að leik í góða veðrinu en tveir hina látnu voru fullorðnir. Þetta var blóðugasta árás Serba frá því í lok ágúst. Þá fórust 37 manns í árásum þeirra á Sarajevo. Múslímar segja engin hernaðarleg skotmórk nærri flóttamannabúðun- um. Um hreint tilræði gegn óbreytt- um borgurum hafi verið að ræða. Þeir fullyrtu enn fremur að sprengj- unum hefði verið varpað úr fiugvél- um en talsmenn Sameinuðu þjóð- anna segja að sprengjunum hafi ver- ið skotið úr byssuhreiðrum Serba nærri Tuzla. Sameinuðu þjóðirnar báðu NATO um að gera árásir á vígi Serba þaðan sem talið var að sprengjunum hefði verið varpað. Vígi Serba fannst meö hjálp radars en vegna óhagstæðra veðurskilyröa og myrkurs urðu flug- vélar NATO frá að hverfa án þess að fullkomna ætlunarverk sitt. Harðir bardagar voru í norðvestur- hluta Bosníu í gær þar sem stjórnar- herir múslíma og króata börðust við sveitir Serba. Vestræn ríki eru engu að síður sannfærð um að boðað vopnahlé taki gikli á þriðjudag og Móðir syrgir látið barn sitt sem lést múslíma nærri Tuzla. hófu viðræður um endurreisn í Bosníu og hvað hún mundi kosta. Leituðu Sameinuðu þjóðirnar og auðug aðildarríki þeirra til Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabank- ans um áætlun í þeim efnum. William Per-ry, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, og rússneskur starfsbróðir hans, Pavel Grachev, ræddust við í Genf. Sagði Perry góð- an árangur af viðræðunum þar sem sprengjuárás á flóttamannabúðir Simamynd Reuter aðild rússneskra hersveita í Bosníu var uppi á borðinu. NATO áætlar að senda 60 þúsund hermenn til Bosníu þegar vopnahlé hefur verið undirritað. Búist er við að uppistaðan í þeim hópi. verði Bandaríkjamenn en Clinton forseti er tilbúinn að senda hersveitir til Bosníu án samþykkis þingsins. Reuter Heilagt stríð í Frakklandi Yfirvóld í Frakklandi rannsökuðu í gær fullyrðingar alsírsks öfgahóps, Armed Islamic Group (AIG), þess efnis að hópurinn bæri ábyrgð á sprengjutilræðunum sem orðið hafa sjö manns að bana og sært 130 manns, aðallega í París, frá því í júlí. „Við hóldum áfram í dag.. .okkar heilaga stríði og hernaðaraðgerðum í hjarta Frakklands og stærstu borg- um þess til að sanna að ekkert stend- ur í vegi okkar meðan aðgerðirnar eru fyrir Allah," sagði í bréfi frá GIA sem dagsett var 27. september en sent á laugardag, daginn eftir að als- írski sprengjuvargurinn Khaled Kelkal var jarðaður. Hann féll fyrir skotum franskrar lögreglu. Stuðningur Frakka við stjórnvöld í Alsír er múslímum mikill þyrnir í augum. Ófriður í landinu hefur kost- að um 40 þúsund manns lífið frá 1992 en þá var þingkosningum, þar sem múslímum var spáð sigri, frestað. í yfirlýsingu GIA kom fram að hóp- urinn hefði sent Jacques Chirac bréf tveimur dögum eftir eitt sprengjutil- ræðanna í París þar sem hann var beðinn um að gerast múslími. Tals- menn forsetans neituðu að tjá sig um þaðbréf. Reuter IWBWttii rn -símar í miklu írvaíi... Ný sendtng komin, pantanir óskast sóttar! ríixf' Sharp TQG-400 er með símaskró og nöfnum, símtalsflutningi, stilfanlegri hringingu, 5 númera endurvali, föstu lortneti, sem ekki þarf að draga út o.m.fl. Þyngd aðeins 225 gr. 20 tíma rafhlaða (100 mín. í stöðugri notkun) og hraðvirkt hleðslutœki laðeins 1 klst). Sérlega handhœgur. Verð aðeins: 64.900,: mmm «1*1 m mmm oo m Siemens 53+ er lítíli og handhœgur, en þó sériega öflugur. Hann er hlaðinn innbyggðum - stillanlegum atriðum, s.s. símaskrá með nöfnum, símtalsflutningi, stillaniegri hringingu, 5 númera endurvalsminni, 20 tima rafhlöðu (100 mín. i stöðugri notkun), sem tekur aðeins Idukkustund að hlaða, föstu lofmeti sem ekki þarf að draga út og fjölmörgu fleira; en samter nann einstoklega auð-veldurínotkun. Þyngdin er aðeins 280 gr. SiemensS4erennminniog handhœgari, en þó verulega öflugur. Hann er hlaðinn innbyggðum • stillanlegum atriðum, s.s. símaskró með nöfnum, símtalsflutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera end-urvalsminni, 50 tima raf-hlöðu (240 min. í stöðugri notkun), sem tekur 8 tima að hlaða, öflugu loftneti sem draga má út til að nó enn betra sambandi og fjölmörgu fteira; en er rétt einsogS3+-síminn,ein- staklega auðveldur í notkun. Svo vegur hann ekki nema 250 gr. EUROCARD raögreiðslur RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 24 MANAÐA Hraðþjónusto víð landsbyggðirta: (Kostar innanbœjarsímtal og vörurnor eru sendar samdcegurs) Simi: 5 886 886 Fcrx: 5 886 888 DanirbjódaUffe Danir eru tubúnir að bjóða Uffe Éllemann-Jensen fram sem fram- kvæmdastjóra NATÖ segi Willy Claes afsér. Mjög er þrýst á Claes að segja af sér vegna gamals spill- ingarmáls. íhaldsmað«rfiýr„yfir" Alan Howarth, þingmaður breska íhaldsflokksins, hefur gengið í lið með Verkamanna- flokknum og minnkað þingmeiri- hluta Majors forsætisráðherra i fimm þingsætL Giístrupekkiformaður Þingmenn danska Fram- faraflokksins útiloka að Mog- ens Glistrup, stofnandi fiokksins, verði formaður á ný eftir klofning- inn sem varð á dögunum. Sam- flokksmenn hans segja hann ómögulegan stjórnmálamann. írakar mótmæla írakar mótmæltu harðlega að Tyrkir skyldu fara yfir landa- mæri ríkjanna í baráttunni við Kúrda. HurleyflýrEngiand Elizabeth Hurley, unnusta leik- árans Hughs Grants, hefur í hyggju að flytjast til Irlands og gerast kaþólikld. 50m«lljónirfyrirMao Málverk af Mao Tsetung,: fyrrum leiðtoga ; Kína, seldist á um 50 milljónir króna á upp- boði í Peking { um helgina.! Óþekktur kaupsýslumaður keypti mynd- ina. Hafnavopnahléi Teleban, skæruliðahreyfing múslima í Afganistan, hafhaði tii- lögum Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í hinu stríöshrjáða landi og sögðust ætla að ráðast á Kabúl og steypa forseta landsins af stóli. Gíslarfluttirtil Skæruhðar sem hafa fjóra vest- ræna gisla í haldi í Kashmír hafa flutt búðir sínar í Himalayafjöll- um. Indversk yfirvöld ætia ekki aö íáta sérsveitir hersins eltaþá. Fergieíkuldanum Þó Fergie og i Andrés prins séu ástfangin \ og vih'i hefja sambúðaðnýju er Elísabet Englands- drottmng stað- ráðin í að úti- loka Fergi frá konunglegum at- höfnum og frá kastljósinu. Leiðtogíífelum Ekki er útlit fyrir að Kim Jong- il, sonur Kims Il-sungs sáluga, muni formlega taka við völdum í Norður-Kóreu á 50 ára afmæli kommúnistaflokksins. LögregiustjórihættH1 Yfirmaður lögreglunnar i Chikle, sem sakaður var um að hafa myrt þrjá kommúnista, lét af störfum „af persönulegum ástæðum". Walesaikosníngaslag Búist er við að Lech Walesa og Aleksander Kwasniewski fái felst atkvæði í fyrstu umferð forseta- kosninganna í Póllandi í næsta mánuði. Beuter/Ritíau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.