Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 8
8 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 Utlönd Stuttar fréttir Danmörk: mestfylgi Venstre, flokkur UíTes Kllemanns- Jensens, fyrr- um utanríkis- ráðherra, hefur mest fylgi allra stjómmáia- flokka sam- kvæmt nýrri skoöanakönnun Gailups í Danmörku. Venstre fær 31,9 prósenta fylgi i könnuninni á móti 30,6 fylgi Jafnaðai'flokks- ins. Þetta er í fyrsta skipti frá því Gallup hóf kannanir í Danmörku að Venstre mæiist með meira fylgi en Jafnaðarflokkurinn. Venstre njóta góös af klofningi í Framfaraflokknum en hann er nálægt því að missa alla sína þingmenn. Samkvæmt könnun- inni ná Kristilegi þjóðarflokkur- inn og miðdemókratar ekki manni á þing. íhaldsflokkurinn tapar enn fylgi. Sérfræðingar segja að kjósend- ur séu orðnir leiðir á miðjumoð- inu, vilji afgerandi stefnu. Máli sínu til stuðnings nefna þeir að Venstre njóti góðs af þeirri ákvörðun að ætla aö greiða at- kvæði gegn fjárlagafrumvarpi ríkisstíórnarinnar. Ritzau Serbar varpa sprengjum á flóttamannabúðir múslíma: Flest fórnarlamb- anna börn að leik Nettaí^ FATASKÁPAR Á FÍNU VERÐI Hæð: 206 cm Dýpt: 60 cm Breiddir: 50 cm 8.550,- 60 cm 9.140,- 80 cm 11.630,- 100 cm 13.140,- Aukalega fæst milliþil og 3 hillur á 3.580,- FYRSTA FLOKKS FRÁ /rCiniX HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Sex létu lífið og um 30 særðust þeg- ar Bosníu-Serbar vörpuðu sprengj- um á flóttamannábúðir múslíma í Zivinice nærri Tuzla í norðurhluta Bosníu um miðjan dag í gær. Flest fórnarlambanna voru börn að leik í góða veðrinu en tveir hina látnu voru fullorðnir. Þetta var blóðugasta árás Serba frá því í lok ágúst. Þá fórust 37 manns í árásum þeirra á Sarajevo. Múslímar segja engin hernaðarleg skotmörk nærri flóttamannabúðun- um. Um hreint tilræði gegn óbreytt- um borgurum hafi verið að ræða. Þeir fullyrtu enn fremur að sprengj- unum hefði verið varpað úr flugvél- um en talsmenn Sameinuðu þjóö- anna segja að sprengjunum hafi ver- ið skotið úr byssuhreiðrum Serba nærri Tuzla. Sameinuðu þjóðirnar báðu NATO um að gera árásir á vígi Serba þaðan sem talið var að sprengjunum hefði verið varpaö. Vígi Serba fannst með hjálp radars en vegna óhagstæðra veðurskilyröa og myrkurs urðu flug- vélar NATO frá að hverfa án þess að fullkomna ætlunarverk sitt. Harðir bardagar voru í norðvestur- hluta Bosníu í gær þar sem stjórnar- herir múslíma og króata börðust við sveitir Serba. Vestræn ríki eru engu að síður sannfærð um að boðað vopnahlé taki gifdi á þriðjudag og Móðir syrgir látið barn sitt sem lést múslíma nærri Tuzla. hófu viðræður um endurreisn í Bosníu og hvaö hún mundi kosta. Leituöu Sameinuðu þjóðirnar og auðug aðildarríki þeirra til Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabank- ans um áætlun í þeim efnum. William Perry, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, og rússneskur starfsbróðir hans, Pavel Grachev, ræddust við í Genf. Sagði Perry góð- an árangur af viðræðunum þar sem sprengjuárás á flóttamannabúðir Símamynd Reuter aðild rússneskra hersveita í Bosníu var uppi á borðinu. NATO áætlar að senda 60 þúsund hermenn til Bosníu þegar vopnahlé hefur veriö undirritað. Búist er við að uppistaðan í þeim hópi. verði Bandaríkjamenn en Clinton forseti er tilbúinn að senda hersveitir til Bosníu án samþykkis þingsins. Reuter Heilagt stríð í Frakklandi Yfirvöld í Frakklandi rannsökuðu í gær fullyrðingar alsírsks öfgahóps, Armed Islamic Group (AIG), þess efnis að hópurinn bæri ábyrgð á sprengjutilræðunum sem orðið hafa sjö manns að bana og sært 130 manns, aðallega í París, frá því í júlí. „Við höldum áfram í dag.. .okkar heilaga stríði og hernaðaraðgerðum í hjarta Frakklands og stærstu borg- um þess til að sanna að ekkert stend- ur í vegi okkar meðan aðgerðirnar eru fyrir Allah,“ sagði í bréfi frá GLA sem dagsett var 27. september en sent á laugardag, daginn eftir að als- írski sprengjuvargurinn Khaled Kelkal var jarðaður. Hann féll fyrir skotum franskrar lögreglu. Stuðningur Frakka við stjórnvöld í Alsír er múslímum mikill þymir í augum. Ófriður í landinu hefur kost- að um 40 þúsund manns lífið frá 1992 en þá var þingkosningum, þar sem múslímum var spáð sigri, frestað. í yfirlýsingu GIA kom fram að hóp- urinn hefði sent Jacques Chirac bréf tveimur dögum eftir eitt sprengjutil- ræðanna í París þar sem hann var beðinn um að gerast múslími. Tals- menn forsetans neituðu að tjá sig um þaðbréf. Reuter -sífDif í mifclu úrvaíi... Ný sending komin, pantanir öskast söttar! Sharp TQG-400 er með símaskrá og nöfnum, símtalsflutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera endurvali, föstu loftneti, sem ekki þarf að draga út o.m.fl. Þynad aðeins 225 _gr. 20 tlma rafhlaða (100 mín. í stöðugri notkunl og hraðvirkt hleðslutœki (aðeins 1 klstj. Sérlega handhœgur. Verð aðeins: 64.900,- Siemens S3+ erFitill og handhœgur, en þó sérlega öflugur. Hann er hlaðinn innbyggðum - stillanlegum ahiðum, s.s. símaskrá með nöfnum, símtalsflutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera endurvalsminni, 20 tíma rafhlöðu (100 mín. í stöðugri notkun), sem tekur aðeins klukkustund að hlaða, föstu loftneti sem ekki þarf að draga út oa fjölmörgu fleira; ensamterhanneinstaklega auð-veldurinotkun. Þyngdin LiMÉÉÉtf RAÐCREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA ^ ■ ■ ^ a • 771 ALLT AÐ 24 MÁIMAÐA asc ■ ac* (Kostar innanbœjarsTmtal og vömmar eru sendar samdœgursj Ittii ititsj.yis', jjiíii i SiemensS4erenn minniog handhœgari, en þó veruiega öflugur.Hann erhlaðinn innbyggðum - stillanlegum atriðum, s.s. símaskrá með nöfnum, símtalsflutningi, stillanlegri hríngingu, 5 númera end-urvalsminni, 50 tíma raf-hlöðu (240 mín. í stöðugrí notkun), sem tekur 8 tíma að hlaða, öflugu loftnetisem dragamáúttíl að ná enn betra sambandi og fjölmörgu fleira; en er rétt eins og S3+-síminn, ein- staklega auðveldurí notkun. Svo vegur hann ekki nema 250 gr. 62.900,- ^ 1 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 Danirbjóða Uffe Danir eru tílbúnir að bjóða Uffe Ellemann-Jensen fram sem fram- kvæmdastjóra NATO segi Willy Claes af sér. Mjög er þrýst á Claes að segja af sér vegna gamals spill- ingarmáls. Shaidsmaður fiýr „yfir“ Alan Howarth, þingmaður breska íhaldsfiokksins, hefur gengið í hð með Verkamanna- fiokknum og minnkað þmgmeiri- hluta Majors forsætisráðherra í fimm þingsæti. Glístrup ekki formaður Þingmenn danska Fram- faraflokksins útiloka að Mog- ens Glistrup, stofnandi ílokksins, verði I formaður á ný | eftir klofning- inn sem varö á dögunum. Sam- flokksmenn hans segja hann ómögulegan stjórnmálamann. írakarmótmæia írakar mótmæltu harðlega að Tyrkir skyldu fara yfir landa- mæri ríkjanna í baráttunni við Kúrda. HurieyfiýrEngland Elizabeth Hurley, unnusta leik- arans Hughs Grants, hefur í hyggju að flytjast til írlands og gerast kaþólikki. 50 miiljónir fyrir Mao Málverk af Mao Tsetung, fyrrum leiötoga Kína, seldist á um 50 miHjónir króna á upp- boði í Peking um helgina. Óþekktur kaupsýslumaður keypti mynd- ina. Hafna vopnahléi Teleban, skæruliðahreyfmg múshma í Afpnistan, hafnaði til- lögum Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í hinu stríöshrjáða landi og sögðust ætla að ráðast á Kabúl og steypa forseta landsins af stóh. Gíslar f luttir tii Skæruhðar sem hafa fjóra vest- ræna gísla í haldi í Kashmír hafa flutt búðir sínar i Himalayafjöll- um. Indversk yfirvöld ætla ekki að láta sérs veitir hersins elta þá. Fergieíkuidanum Þó Fergie og Andrés prins séu ástfangin og vilji hefia sambúð aö nýju er Elísabet Englands- drottning stað- ráðin í að úti- loka Fergi frá konunglegum höfnum og frá kastljósinu. Ekki er útlit fyrir að Kim Jong- il, sonur Kims Il-sungs sáluga, muni formlega taka við völdum í Norður-Kóreu á 50 ára afmæli kommúnistaflokksins. Lögreglustjóri hættir Yfirmaöur lögreglunnar í Chikle, sem sakaður var um að hafa myrt þrjá kommúnista, lét af störfum „af persónulegum ástæðum". Búist er við aö Lech Walesa og Aleksander Kwasniewski fái felst atkvæði í fyrstu umferð forseta- kosninganna í Póllandi í næsta mánuði. Reuter/Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.