Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 Utlönd Byssumaður gekk berserksgang í Marokkó: Hóf skothríð á yf irf ullum bar - myrti roskin bresk hjón og særöi þrennt Lögregla í Marokkó leitaöi í gær- kvöldi lögreglumanns sem gekk ber- serksgang á bar hótels í borginni Tangier, varð tveimur aö bana og særöi þrennt. Maðurinn, sem átti frí, gekk á hvítum slopp inn á hótelbar- inn þar sem um fimmtíu manns sátu. Hann hóf fyrirvaralaust að skjóta í kring um sig og varð tveimur að bana, breskum hjónum á sjötugs- aldri. Hann særði Frakka á barnum og eltí. síðan breska konu upp stigana og skaut tveimur skotum í bak henn- ar og særði alvarlega. Tólf ára stúlka, sem var með foreldrum sínum á hót- elherbergi á hæðinni fyrir ofan, kom og hlúði að konunni. Maðurinn skaut þá á hana og særði á hendi. Hann hvarf síðan á braut og er ákaft leitað í skóglendi í nágrenni Tangier. Maðurinn hafði áður skotið konu sína til bana og sært mág sinn. Hann grunaði konuna um að halda fram hjá sér en grunsemdir hans vöknuðu vegna tíðra ferða hennar á hótelið. Lögreglan í Marokkó segir þetta mál einstakt og ekki gefa tilefni til vangaveltna um skipulagt hryðju- verk. Maðurinn hafi verið sjúkur af afbrýðissemi. Atburðir þessir eru mikið áfall fyr- ir ferðamannaþjónustuna í Marokkó en hún átti í vök að verjast vegna morða á tveimur Spánverjum á hót- eh í Marrakesh. Reuter Fyrirsætan Naomi Campbell sýnir hér klæði frá ítalska tískuhönnuðinum Fendi i Milanó um helgina en þar var vor- og sumartískan kynnt. Símamynd Reuter Simpson að kvænast ætíi að gifta sig þar syðra. Síðan mun Simpson ætla að taka þátt í kröfu- göngu blökkumanna í Washington. Ekki er víst að Simpson græði fulg- ur á viðtali við stærstu kapalsjón- varpsstöð Bandaríkjanna, Tele- communications, en forsvarsmenn hennar segja að áhorfendur eigi ekki að greiða fyrir að sjá slíkt viðtal þar um eiginkonu sína og ástmann henn- sem það sé fréttaviðburður. ar. Samkvæmt dagblaði í Dóminík- Fjölskyldur meintra fórnarlamba anska lýðveldinu mun hann hafa Simpsonshafahöfðaðeinkamálgegn verið á leiö þangað í fylgd fyrirsæt- honum. í kjölfarið hafa þær báðar unnar Paulu Barbieri. Þrálátur orð- orðið fyrir morðhótunum í síma. rómurhefurveriðákreikiumaðþau Reuter Canon BP26-D Bleksprautureiknivél lóstafir íglugga Canon FC230 Ljósritunarvél - 4 bls/mín 64.5DD RÉTT VERÐ: 69.900 Canon BJC-4000 /""*ZiðJI' . 4 bls/mín - 720 dpi upplausn y^fJJWÍAJ9' I100 bl. arkamatari - 2 hylkja kerfi 29.5DD RÉTT VERÐ: 34.500 Vandaðu valið og veldu Canon - þú þekkir Canon - þú þekkir Nýherja tfaém^ . Trust TÓLVUBÚNAÐUR Tíí&O^vi vikunnar! 20 stk. diskettur og hágæða videóspóla 1 . 2 9 D RÉTT VERÐ: 2.450 TTUSt DX2/80 pcr 8 MB minni - 850 MB diskur Margmiðlunarbúnaður - 240 W hátalarar 1 39.9DD NYHERJA Rekstrarvörur Dufthylki í HP laser frá kr: 6.450.- HP 5125/6 Utur/SV.: 2.950.- Prentborði í OK1182/192: 495.- Dufthylki i OKI 400/800: 2.950.- Dufthylki í Lexmark 4019/29: 13.950.- 57mm tvöfaldar pappirsrúllur: 1 -990.- SKAFTAHLIÐ 24 SÍMI 569 7800 OLL VERÐ ERU STCR. VERÐ M/VSK - TILBOÐSVERÐ CILDA TIL 14. OKT. EÐA MEÐAN BIRCDIR ENDAST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.