Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Síða 11
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 11 Sviðsljós Nicholsonsvælir sveravindlaaf miklummóð Jack Nichol- son er afar hrif- inn af vindlum og \111 helst hal'a þá stóra og digra. Er hann mikill aðdáandi Havana-vindla og svælir gjarnan við Hefnr hann yfirleitt sérútbúið hyiki með þremur drjólum í brjóstvasanum og ferðaösku- bakka svo hann svíni ekki allt út. Nicholson var í Ítalíu og Frakklandi á dögunum í fylgd óþekktrar fegurðardísar. Svældi þá vindla sína af miklum móð. Kappinn virtist hins vegar ekki hafa gert ráð fyrir ferð með skemmtibát og varð beldur bumbult af reyknum og veltingn- um. Hann slapp þó hefil á húfi og sást síðast í París með um- ræddri konu og leikaranum Sean Penn. Saman kynntu þeír mynd- ina Therr Crossing Guard, þar sem Nicholson leikur aöaihiut- verkið og Penn leikstýrir. Leikstjórinn Quentin Tarantino, t.h., sem heimsfrægur varð fyrir mynd sína, Pulp Fiction, ræðir hér við kínverska leikstjórann Sherwood Xuehua Hu á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem stendur yfir í Peking þessa dagana. Til- gangur hátíðarinnar er að auka samvinnu bandarískra og kínverskra kvikmyndagerðarmanna. Tarantino fagnaði þvi sérstaklega að Kinverjar skyldu opna dyrnar fyrir vestrænum kvikmyndum en sumir kínverskir leikstjórar ótt- ast hins vegar að flóð vestrænna mynda geti skaðað kvikmyndagerð heimafyrir. Símamynd Reuter Linnetsstíg 1 Hafnarfiroi s. 565 5250 3ja rétta kvöldverðartilboð alla daga frákr.970 Nýrsérrétta- matseðill \ €mæ*am\ I F»liTI»ISTU» I ^ldi 111 iaiIi 111 iiiii 11 im 11 P\ 234 Itr. 2 körfur 44.990 stgr. 348 Itr. 3 körfur 51.950 stgr. 462 Itr. 4 körfur 59.830 stgr. 576 Itr. 5 körfur 64.980 stgr. Góðir greiðsluskilmálar. | VISAog EURO raðgreiðslur án útb. Fyrsta flokks frá /rOniX HÁTÚN (»A SÍMI 352 4420 Jóakim og Alexandra eru mjög ástfangin. Jóakim prins fór varlega í bónorðið: Spurði pabba og mömmu fyrst Jóakim prins fór varlega í sakirnar og hafði hefðimar aö leiðarljósi þeg- ar hann bað Alexöndru Manley frá Hong Kong um aö giftast sér. Hann spurði pabba og mömmu, Margréti Þórhildi drottningu og Henrik prins, fyrst um leyfi og síðan foreldra Alex- öndru. Alit þetta umstang gerði að verkum að Alexandra vissi hvað í vændum var löngu águr en sjálft bónorðið var borið upp. „Þó ég sé ipjög ástfangin gaf ég mér nægan tíma til umhugsunar. Segði ég já var ljóst að ég yrði að kveðja þá tilveru sem mér líkar mjög vel og vinnuna mína í Hong Kong. En þrátt fyrir þessar vangaveltur var ég ekki í vafa um svarið þegar Jóakim bar upp bónorðið." Álexandra er mjög spennt yfir brúðkaupi hennar og Jóakims sem fer fram 18. nóvember. Undirbúning- ur er á fullu og í mörg hom að hta. Áður en Alexandra kvaddi Hong Kong á dögunum gerði danska sjón- varpið þátt um hana sem tekinn var upp í Hong Kong og sýndur verður tveimur dögum fyrir brúðkaupið. Hrósaöi sjónvarpsfólkið henni mjög fyrir hversu alúðleg, glaðlynd og blátt áfram hún er. Alexandra hefur annars falhð í kramið hjá Dönum og bíða þeir jafn spenntir eftir brúð- kaupinu. J ... endalaus gæði N 862 Þuonauéi Vél með rafeindastýringu sem skynjar misvægi í hleðslu og stjórnar vinduhraða. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Vinduhraði er 500/800 sn.mín. Afköst: 5 kg. verð: 52.500,- WDN 1053 Þuonauél og Þurrkarí Alsjálfvirkt þvotta- og þurkkerfi. Þéttir gufú og er því tDarkalaus. Tekur inn á sig heitt og katt vatn. Afköst 5 kg. þurrkaraafköst: 2j5 kg. Verð: 75.300,- Umboðsmenn um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.