Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 13 I Fréttir SKÝRR breytist í hlutafélag um áramót: Fjármálaráðherra vill líka selja hlutabréf in sín Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hafa undirritað samning um að stofna hlutafélagið SKÝRR hf. Nýja félagið tekur við eignum og skuldbindingum sameignarfélagsins Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkur- borgar um áramót og verður sam- eignarfélagið þá lagt niður. Hlutafé félagsins er 172 milljónir króna og skiptist það að jöfhu milli ríkis og borgar. Eigendur hlutafélagsins hafa skuldbundið sig til að eiga meirihluta í félaginu fyrstu þrjú starfsárin. „Það er stefha fjármálaráðherra að selja hlutabréf ríkisins í fyrirtækinu en auðvitað verður ákvæöum samn- ingsins, um að hið opinbera eigi að minnsta kosti helming hlutafjár næstu þrjú árin, fylgt," segir Þór Sigfússon í fjármálaráðuneytinu^ Verið er að ganga frá yfirtöku hlutafélagsins á starfsemi SKYRR, til dæmis því hvernig ráðningu starfs- manna SKÝRR til nýja hlutafélagsins verður hagað auk þess sem unnið er að frágangi á því hvernig komið verði í veg fyrir markaðssetningu á gögn- um sem ekki mega fara á markað við einkavæðinguna. Stefnt er að því að selja 49 prósent af hlutabréfum hins opinbera eftir yfirtöku hlutafélagsins á SKÝRR og hefur borgin forgangsrétt í því sam- bandi enda hefur borgin notfært sér þjónustu fyrirtækisins minna en rik- ið, samkvæmt upplýsingum DV. Borgin og ríkið eiga SKÝRR til helm- inga. -GHS Þessi hressilegi hópur eldri borgara á Höfn ásamt fylgdarmanni og flug- manni er tilbúinn að stíga um borð í Dornier-flugvél íslandsflugs og fara í útsýnisflug yfir Homafjörð og nágrenni. DV-mynd Júlía íslandsf lug hef ur áætlunarferðir til Hornafjarðar íslandsflug hóf áætlunarflug til Hornaíjarðar um mánaðarmótin. Flogið verður fjórum sinnum í viku, miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Afgreiðsla félagsins og Flugfélags Austurlands verður í Versluninni Hornabæ og umboðs- maður er Árni St. Árnason, eigandi Hornabæjar. í tilefni fyrstu áætlunarferðarinn- ar var eldri borgurum á Höfn boðið í útsýnisflug. í flugstöðinni var boðið upp á snittur og drykki. Flugfélag Austurlands hættir nú að fljúga til Hornafjarðar nema um sé að ræða sjúkraflug. Flugleiðir verða með sjö ferðir milh Hortia- fjarðar og Reykjavíkur, þrisvar í viku er flogið um Egilsstaði og tvísv- ar um Vestmannaeyjar. Samgönguráðuneytiö: Villstofna haf narsamlag á Suðurnesjum Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Uppi eru hugmyndir um að sam- eina allar hafharstjórnir á Suður- nesjum í eina stjórn og stofha hafnar- samlag. Menn innan samgónguráðu- neytisins telja það nauðsynlegt. Þeg- ar hafa óskir borist tíl ráðuneytisins um feiknamiklar hafharfram- kvæmdir fyrir. á annan milljarð á Suðurnesjum. Þeir aðilar sem DV ræddi við telja aðallega vaka fyrir ráðuneytinu að koma sér saman um röðun verkefha til hafhanna á svæðinu með einni markvissri hafharstjórn. Skiptar skoðanir eru um þessar hugmyndir. Ekki hafa verið haldnir neinir fundir en jafnvel er gert ráð fyrir því að svo verði á næstunni. Heimildir DV segja að Halldór Blöndal sam- gönguráðherra muni heimsækja Suðurnesin 10. október og skoða hafnirnar. Menn telja þá að hann muni varpa fram hugmyndum um hafnarsamlag. Nikeaire rloftpúð isemnik eliefurei nkal'eyfi gefurþæ gindiogv erndmk tastadem punsemh aegteraðf áiskunik eairefþúh ugsarumh eusunani kerirefþú hefurekk iprófaðs purðuþáu mnikeair afhveriu færlólks érnikeai rafturog afturnik eairþeir bestuvel janikeai rhugsaðu umþienik eaiebrey tistekki nikeairs kórgefal íkamanum verndund AirMaxCW Körfuboltaskór með tvöföldum loftpúða í hæl og tábergi. Toppskór! Stærðir: 391/2 til 491/2 Verð kr. 13.990 Air 2 Strong Háir körfuboltaskór með tvöföldum loftpúða í hæl ncí tííl-iArcri til471/2 Verð kr. 12.990 ikeairog bakiöver ðurílagi nikeair. Air Straight Körfuboltaskór sem henta inni og úti. Með loftpuða í hæl. Stærðtr:381/2til 47 1/2 Verð kr. 8.990 Penetrator Mjög sterkir .„."fuboltaskór. Stærðir:381/2til471/2 by nike Verð kr. 5.990 Útsölustaðir: Reykjavík: Frísport Laugavegi 6, Sportkringlan Kringlunni, Útilíf Glæsibæ, íþróttabúðin Borgartúni 20, Sautján Laugavegi, Hafnarfjörður: Fjölsport Miðbæ, Keflavík: K-Sport, Selfoss: Sportbær, Akureyri: Sportver Glerárgdtu, Egilsstaðir:Táp og l'jör, ísafjörður: Sporthlaðan, Sauðárkrókur: Heilsuræktin, Húsavík: Skóbúð Hiísavíknr, Akra nes: Akrasport, Borgarnes: Borgarsport, Flúðir: Spqrtvörur, Kópavogur: Sportbúð Kópavogs, Hella: Apótek, llvollsvöllur: Apótek, Stykkishólnuir: Heimahornið, Höfn: Orkuver ATH.Verið Retur ;ul vissar leeundir súu ckki lil ;i ölliiin dtsöluslðöum ;í líma auelvsinear. INNBYGGT ORYGGI FYRIR BORNIN! Með i.'inu handtaki lyftist barna- notað bílbeltið á öruggan hátt. Innbyggði barnabílstóllinn í Renault 19 veitir barninu Öryggi án þess að vera fyrir þegar barnið er ekki í bílnum. En Renault 19 RN er fleiri góðum kostum búinn: Aflstýri, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðri samlœsingu á hurSum, fjarstýrSu útvarpi og segulbandstaki meS þjófavörn, tviskiptu niSurfellanlegu aftursati meS höfuSpúSum og styrktarbitum i hurSum svo fátt eitt sé taliS. Renault 19 RN er því örugglega góður kostur fyrir alla fjölskylduna því verðið er nú aðeins 1.2o5«000 kr. kominn á götuna. OPIÐ í DAG, LAUGARDAG KL. 10-17. ÁHMÚLA 13 SiMI: 568 1200 BEINN slMI: 553 1236 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞER SKAÐA! yujge^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.