Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 13 Fréttir SKYRR breytist í hlutafélag um áramót: Fjármálaráðherra vill líka selja hlutabréfin sín Friðrik Sophusson fjármálaráð herra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hafa undirritað samning um að stofna hlutafélagið SKÝRR hf. Nýja félagið tekur við eignum og skuldbindingum sameignarfélagsins Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkur- borgar um áramót og verður sam- eignarfélagið þá lagt niður. Hlutafé félagsins er 172 milljónir króna og skiptist það að jöfnu milli ríkis og borgar. Eigendur hlutafélagsins hafa skuldbundið sig til að eiga meirihluta í félaginu fyrstu þrjú starfsárin. „Það er stefna fjármálaráðherra að selja hlutabréf ríkisins í fyrirtækinu en auðvitað verður ákvæðum samn- ingsins, um að hið opinbera eigi að minnsta kosti helming hlutafjár næstu þijú árin, fylgt,“ segir Þór Sigfússon í íjármálaráðuneytinu, Verið er að ganga frá yfirtöku hlutafélagsins á starfsemi SKÝRR, til dæmis því hvernig ráðningu starfs- manna SKÝRR til nýja hlutafélagsins verður hagað auk þess sem unnið er að frágangi á því hvernig komið verði í veg fyrir markaðssetningu á gögn- um sem ekki mega fara á markað við einkavæðinguna. Stefnt er að því að selja 49 prósent af hlutabréfum hins opinbera eftir yfirtöku hlutafélagsins á SKÝRR og hefur borgin forgangsrétt í því sam- bandi enda hefur borgin notfært sér þjónustu fyrirtækisins minna en rík- iö, samkvæmt upplýsingum DV. Borgin og ríkið eiga SKÝRR til helm- inga. -GHS Þessi hressilegi hópur eldri borgara á Höfn ásamt fylgdarmanni og flug- manni er tilbúinn að stiga um borð i Dornier-flugvél íslandsflugs og fara i útsýnisflug yfir Hornafjörð og nágrenni. DV-mynd Júlía íslandsf lug hef ur áætlunarf erðir til Hornafjarðar íslandsflug hóf áætlunarflug til Hornafjarðar um mánaðarmótin. Flogið verður fjórum sinnum í viku, miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Afgreiðsla félagsins og Flugfélags Austurlands verður í Verslunimú Hornabæ og umboðs- maður er Árni St. Árnason, eigandi Hprnabæjar. í tilefni fyrstu áætlunarferðarinn- ar var eldri borgurum á Höfn boðið í útsýnisflug. í flugstöðinni var boðið upp á snittur og drykki. Flugfélag Austurlands hættir nú að fljúga til Hornafjarðar nema um sé að ræða sjúkraflug. Flugleiðir verða með sjö ferðir milli Horna- fjarðar og Reykjavíkur, þrisvar í viku er flogið um Egilsstaði og tvisv- ar um Vestmannaeyjar. Samgönguráðuneytiö: VIII stof na haf narsamlag á Suðurnesjum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Uppi eru hugmyndir um að sam- eina aliar hafnarstjómir á Suður- nesjum í eina stjóm og stofna hafnar- samlag. Menn innan samgönguráðu- neytisins telja það nauðsynlegt. Þeg- ar hafa óskir borist til ráðuneytisins um feiknamiklar hafnarfram- kvæmdir fyrir. á annan milljarð á Suðumesjum. Þeir aðilar sem DV ræddi við telja aðallega vaka fyrir ráðuneytinu að koma sér saman um röðun verkefna til hafnanna á svæðinu meö einni markvissri hafnarstjórn. Skiptar skoðanir em um þessar hugmyndir. Ekki hafa veriö haldnir neinir fundir en jafnvel er gert ráð fyrir því að svo verði á næstunni. Heimildir DV segja að Halldór Blöndal sam- gönguráðherra muni heimsækja Suðurnesin 10. október og skoða hafnimar. Menn telja þá að hann muni varpa fram hugmyndum um hafnarsamlag. Air 2 Strong Háir körfuboltaskór meö tvöföldum loftpúða í liæl og tábergi. Stæroir: 401/2 til 471/2 Verð kr. 12.990 Nikeaire rloftpúö isemnik ehefurei nkaleyfi ánikeáir gefurþæ eindiogv erndnik eairerlét tastadem punsemh ægteraðf áiskónik eairefjjúh ugsarumh eilsunani kerireflní hefurekk iprófaðs purðuþáu mnikeair afliveriu færfólks érnikeai rafturog afturnik eairþeir bestuvel janikeai rhugsaðu umþignik eaiebrey tistekk'i nikeairs kórgefal íkamanum verndund irálagin ikeairog bakiðver ðurílagi nikeair. by nike Útsölustaðir: Reykjavík: frísport Laugavegi 6, Sportkringlan Kringlunni, Útilíf Glæsibæ, íþróttabúðin Borgarlúni 20, Sautján Laugavegi, I lafnarfjörður: I jölsport Miðbæ, Keflavík: K-Sport, Selfoss: Sportbær, Akureyri: Sportver Glerárgötu, Egilsstaðir: Táp og Fjör, ísaljörður: Sporthlaðan, Sauðárkrókur: Heilsuræktin, 1 fúsavík: Skóbúð Húsavíkur, Akra nes: Akrasport, Borgarnes: Borgarsport, Flúöir: Sportvörur, Kópavogur: Sportbúð Kópavogs, I lella: Apótek, I Ivollsvöllur: Apótek, Stykkishólmur: Heimanornið, Höfn: Orkuver ATII.Vcrið gríiir að vissar lcgmulir scu ckki lil .i ölltim lilsöliislöðum límn auglysingar. Air Max CW Körfuboltaskór með tvöföldum loftpúða í hæl og tábergi. Toppskór! Stærðir: 391/2 til 491/2 Verð kr. 13.990 Air Straight Körfuboltaskór sem henta inni og úti. Með loftpuða í hæl. Stæröir:38 1/2 til 47 1/2 Verð kr. 8.990 Penetrator Mjög sterkir götukörfuholtaskór. Stærðir: 38 1/2 til 47 1/2 Verð kr. 5.990 KOMIÐ OG REYNSLUAKID. Með einu handtaki lyftist barna- stóllinn upp og barnið getur notað bílbeltið á öruggan hátt. RENAULT fer ú kostum ÁRMÚLA 13 SiMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 INNBYGGT ÖRYGGI FYRIR BÖRNIN! Innbyggði barnabílstóllinn í Renault 19 veitir barninu öryggi án þess að vera fyrir þegar barnið er ekki í bílnum. En Renault 19 RN er fleiri góðum kostum búinn: Aflstýri, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðri samlasingu á hurðum, fjarstýrðu útvarpi og segulbandstœki með þjófavörn, tviskiptu niðurfellanlegu aftursceti með höfuðpúðum og styrktarbitum i hurðum svo fátt eitt sé talið. Renault 19 RN er því örugglega góður kostur fyrir alla fjölskylduna því verðið er nú aðeins 1.265.000 kr. kominn á götuna. OPIÐ í dag, laugardag kl. 10-17. lAttu EKKI OF MIKINN HRABA /K VALOA ÞÉR SKAÐA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.