Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 16
16 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 Fréttír________________________________________________________________________________________dv Skuldlr sveitarfélaga á norðanveröum Vestfiörðum: Þetta svæði einna verst sett með tilliti til fólksfjölda - segir Páll Pétursson félagsmálaráðherra „Það er eðlilegur gangur að vara sveitarfélög við og það eru fleiri en Flateyrarhreppur sem hafa fengið ósk um að gera grein fyrir sínum málum. Alltaf þegar okkur sýnist sveitarfélög vera komin í erfiða stöðu þá er óskað eftir því að þau geri ráð fyrir framtíðaráformum," segir Páll Pétursson félagsmálaráðherra um bréf sem ráöuneyti hans hefur sent Flatevrarhreppi þar sem sveitar- stjórn er gert að skýra ráðuneytinu frá því fyrir 1. nóvember til hvaða ráða hreppurinn hyggist grípa vegna erfiörar fiárhagsstöðu. „Það eru í flestum þessum sveitar- félögum, sem þarna er talað um að sameinist, verulega miklar skuldir. Ef af sameiningu verður þá verður reynt að greiða fyrir henni með sama hætti og gert hefur verið með sam- einingu annars staðar undanfarið," segir Páll. Eins og DV skýrði frá er staða sveitarsjóða á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri mjög erfið og skuidir allt að 400 þúsundum króna á hvern ein- stakhng. Þarf ekki að grípa til sér- tækra aðgerða til að gera svæðið sjálfhært eða sameiningu mögulega? „Auðvitað þarf að gera það. Það hefur náttúrlega sértækum aðgerð- um verið beitt varðandi bau sveitar- félög sem þegar hafa sameinast. Ég geri ráð fyrir að reynt verði að veita hhðstæða fyrirgreiðslu til þeirra sem nú eru að sameinast. Það er líka vel hugsanlegt að sveitarfélög sem eru í miklum erfiðleikum gætu þurft á einhverjum ráðstöfunum að halda, hvort sem þau sameinast eða ekki,“ segir Páll. „Ég hygg að þetta svæði sé einna verst sett að teknu tilliti til fólks- fiölda. Það er ljóst að þaö þarf mikinn uppgang til að þau nái að laga þetta. Þaö er út af fyrir sig ánægjuefni ef þessi sveitarfélög eru að setja sig í sameiningarstellingar og við munum frá ráðuneytisins hálfu greiða fyrir því að sameining megi verða,“ segir Páll. -rt Þarftu Á-nnun, mikil v.rt-jrun. Húein úKjfU oru vuofnun ' ‘Ai^tur ' eftir • við Benduro • n'iinavÍBka h£, Fasteignir ctu íslensk smíð og Héga hönnun, mikil /tnangrun. Húsin .■:«>rg bau eru i: cuuttofnun Bílartilsölu Toyota Corolta liftback 1300, arg. ‘68, svört, ekin 115 þús. Verð 450 þús. stað- greitt, Upplýsingar i síma 552 0160 frá kl. 13-18 eða .c-:............... ív.!í' eftir kl. 1&e rt^rg. '79, 8 cyL, ti innr4ttaður, •tað díif, Dana CC'. til íj«iina. Urnlvringar Tö S.ÖÍUU : 470 hv. <v... ^aðrariGi ar og legut í hús, nýlegl frvi:.: { milliskafti, undir olfuverki. r öllu, nýjar okáh: < hjólalegur á fremir- 'í. { húsi að framarr-’eiö j upp með húsi + kr< stjfrisenda, uppteki' . gírkassi, nýr loftdeiii: legt glussakerfi og 2 uppgerður GF ♦ dr í' hleðsluventilj nýleg 8dei, magn^uC skipting^lu gira, m^jiifþurrkari íyrv #iflg á húsi, loftfiíc: tankur, aðvörtuuc-: mdtorbremsa •’ . kari, spoiler <i :. kastarar á ?:: Munið nýtt símanúmer Niðurstaða félagsmálaráðuneytis: Flateyrarhreppi var heimilt að veita ábyrgðir - furðu lostinn, segir fulltrúi minnihluta Félagsmálaráðuneytíð hefur úr- skurðað að Flateyrarhreppi hafi ver- ið heimilt að veita Vestfirskum skel- fiski hf. ábyrgðir vegna lántöku fyr- irtækisins. Flateyrarhreppur haföi ábyrgst 5 milljónir króna til sex mán- aða frá 24. janúar 1995. Seinna sam- þykkti sveitarstjórn að gefa leyfi sitt til að alls 15 milijónir færu inn á veðrétt framan viö áöurnefndar 5 milljónir. Guðmundur Sigurösson, fulltrúi minnihluta í hreppsnefnd, leitaöi álits ráðuneytisins varðandi lögmæti þessarar heimildar. Hann taldi að brotin hefðu verið fundarsköp þegar heimildin var veitt og aö fiárhagur hreppsins heföi ekki boðið upp á ábyrgðarveitinguna. í bréfi félagsmálaráðuneytisins er þessum rökum hafnaö og niðurstaö- an ert sú að sveitarstjórninni hafi veriö heimilt að veita ábyrgðirnar enda hafi sveitarstjórn metið bak- tryggingar fullnægjandi. „Ég er furöu lostinn yfir þessari niöurstööu. Ef til þess kemur að fyr- irtækið siglir í þrot þá verður Flat- eyrarhreppur að leysa til sín 33 millj- ónir króna til aö tapa ekki þessum Qármunum. Þetta er hærri upphæð en sveitarfélagið fær við ráðið. Ég vek athygli á aö þeir sömu aðilar og nú ýta undir að hreppurinn steypi sér í ábyrgðir sendu Flateyrarhreppi viðvörunarbréf í síðasta mánuði vegna bágrar fiárhagsstöðu hrepps- ins. Þá bendi ég á að nú þegar er sú skuld, sem ábyrgst var, í vanskil- um,“ segir Guðmundur. -rt Gísli Ólafsson, bæjarstjóri í Vesturbyggð: Sameiningin ekki skjótfenginn gróði Sameiningin er ákveðið ferli sem tekur langan tíma að skilá sér. Þegar til lengri tíma er htið þá ert samein- ing hið besta mál,“ segir Gísli Ólafs- son, bæjarstjóri í Vesturbyggð. Hánn segist þó ekki vera sáttur við það framlag sem sveitarfélögin í Vesturbyggð fengu vegna sameining- arinnar frá rikinu. Gísh segir aö Vesturbyggð hafi fengið alls 66 millj- ónir frá ríki og Jöfnunarsjóði sveit- arfélaga. „Ég er ekki sáttur viö fyrirgreiðslu ríkisins en það kemur á móti að sam- einingarnefndin heföi átt að tryggja það betur með markvissari hætti hvert var nákvæmlega hlutverk rík- isins,“ segir Gísli. Gísli segir að þrátt fyrir erfiðan rekstur Vesturbyggðar á síðasta ári horfi nú betur með reksturinn. „Skuldir hafa hækkað svohtið milli áranna 1993 og 1994. Þetta er þó á réttri leið núna og reksturinn hefur batnað mikið,“ segir Gísli. -rt Sjóklæðagerðin fjölg- ar f ólki á Akranesi Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: Vegna aukinna verkefna hjá útibúi Sjóklæöagerðarinnar á Akranesi verður bætt viö starfsfólki á næst- unni en þar starfa nú 26 manns. Sjóklæðagerðin 66“ N á Akranesi saumar ýmsan sérfatnað fyrir fyrir- tæki eins og Rarik, Olís, Esso, Eim- skip, Flugleiðir og fleiri, þar með tal- ið galla, jakka, úlpur, buxur og sloppa og er mikil aukning í því. Þá hefur líka verið mikil aukning í sölu á hinum vinsælu Kraft kuldagöllum sem Sjóklæöagerðin framleiöir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.