Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 19
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 31 Fréttir Frá ferð á Langjökul. Jón Þorsteinsson hefur ferjað fimm þúsund ferða- menn þangaó í sumar og engin slys hafa orðið á fólki. Hann segir að örygg- isatriði séu höfð i hávegum. DV-mynd GVA Vantrúaöur á jarðhræringar í Langjökli: Allir jöklar eru hættulegir þeim sem ekki þekkja til - segir Jón Kristleifsson „Við leggjum allan okkar metnað í öryggismálin og erum aðeins með þaulvana hjálparsveitarmenn í vinnu. Við erum búnir að fara með fimm þúsund ferðamenn á jökulinn í sumar og það hefur ekki orðið eitt einasta óhapp með þá,“ segir Jón Kristleifsson sem stendur fyrir ferð- um á Langjökul frá Húsafelli. Jón rekur ásamt fööur sínum og fleirum fyrirtækið Langjökul hf. sem reglulega fer með ferðafólk á jökul- inn. Eins og DV skýrði frá nýverið telja ferðamenn, sem leið áttu um jökulinn, óvenjumiklar sprungur, gufu og breinnisteinslykt benda til að einhveijar breytingar hafi átt sér stað undir jökhnum. Þar er vísað til þess að um háhitasvæði gæti verið að ræða. Jón segir ekkert nýtt í því að jökullinn breyti sér. „Þaö er þannig með þessa jökla að þeir hafa alltaf verið og munu alltaf verða hættulegir yfirferðar fyrir menn sem ekki fara varlega og ekki þekkja til. Það er alveg skilyrði ef fólk fer þarna í fyrsta sinn aö það afli sér upplýsinga og helst á þaö að vera í fylgd með kunnugum. Við er- um fúsir til að veita öllum upplýs- ingar um bestu leiðir um jökulinn. Þetta er ekkert nýtt og hefur verið svona frá því jöklaferðir hófust," seg- ir Jón. Hann segist vera vantrúaður á að jarðhræringar eigi sér stað á þessum slóðum. Þó sé ekki hægt að þvertaka fyrir slíkt þar sem ferðir þeirra á jökulinn séu farnar sunnar en það svæði er sem vísað er til í fréttinni. „Við förum á suðvestanverðan jök- ulinn og þar er allt með kyrrum kjör- um. Við höfum farið eina ferð þarna norður eftir og þá var allt slétt og fellt. Við fylgjumst mjög grannt með öllum breytingum sem verða á þessu svæöi. Jökullinn er síbreytilegur og það sem átti við fyrir viku er orðið gjörbreytt í dag. Það eru ekki allir sem átta sig á því, en þetta á við um alla jökla,“ segir Jón. rrt Séra Baldur í Vatnsfiröi farinn í leyfi: - segir Ragna Aðalsteinsdóttir, bóndi á Laugabóli „Hann hvarf bara þegjandi og nauðsynlegt fyrir fólk að hafa ein- hljóðalaust. Það var enginn látinn hvern til að tala vlð þegar erfiðleik- vita en mér skilst aö hann sé kom- ar steðja að,“ segir Ragna. inn til Edinborgar. Hann hringir Jón Helgi Karlsson, sóknar- oft 1 mig en svo fór mér að leiðast nefndarmaður og bóndi á Birnu- að heyra ekki frá honum og þá stöðum, sagðist ekki vita nákvæm- írétti ég að hann væri farinn,“ seg- lega hvað oröið hefði af prestinum. ir Ragna Aðalsteinsdóttir, bóndi á „Ég hef heyrt aö hann sé ein- Laugabóii í Isafjarðardjúpi, hvers staðar í útlöndum en meira Hún vitnar þama til þess að séra veit ég ekki,“ segir Jón Helgi. Baldur Vilhelmsson, prestur og „Hann er í námsleyfi til 30. nóv- prófastur í Vatnsfirði, mun ekki ember. Mér var tilkynnt þetta sem þjóna prestakalli sínu næstu vikur sóknarnefndarformanni. Súganda- eða mánuði. fjarðarprestur mun þjóna hér á „Ég veit ekki til að neinum sókn- meðan. Ég á eftir að tilkynna sókn- arbömumhafiveriðgerðgreinfyr- arbömum þetta,“ segir Halldór ir þessu máli eða hvort einhver eigi Haíliðason í Ögri, formaður sókn- að þjóna i staðinn. Það getur verið amefndar. -rt I Við byggjum upp fólk og fólkið byggir upp fyrirtœkin I I Dale Carnegie® námskeiðið kjálpcvr þér ciö: • Verða hcefari í starfi. • Öðlast meiri eldmóð. • Verða hetri í mannlegum samskiptum. • Losna við áhyggjur og kvíða. • Skerpa minnið. • Verða betri rœðumaður • Setja þér markmið. KYNNINGARFUNDUR MIÐVIKUDAG KL. 20:30 AÐ SOGAVEGI 69, REYKJAVÍK FJÁRFESTING ÍMENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT Innritun og upplýsingar í síma: 581 2411 <UUI|ffffr DALE CARNEGIE® j|l' Þjálfun Fólk-Árangur-Hagnaður. Einkaumboð á íslandi O STJÓRNUN ARSKÓLINN Konráð Adolphsson Dale Camegie® þjálfunin hefur nýst mér vel hæði i starfi og með fjölskyldunni. Eg skipulegg tíma minn betur en áður og afköstin hafa aukist til muna. Auk þess skilar þjálfunin sér i meira sjálfsöryggi og þar með meiri vellíðan. Jón Sigfússon. Bóksali. Á Dale Camegie® námskeiðinu hlaut ég þjálfun í að tjá mig af einkegni og öryggi, vera égsjálf. Það hefur margaldað árangur minn í vinnu og i félagsstani. Bestvarþó að Uera leiðir til að njóta þess að vera til. Þetta erfráhær þjálfun. Friður Bima Stefánsdóttir. Sölu- og markaðsstjóri. Mikill uppgangur hefur verið í Írrirtækinu sem ég stjóma og akka égþað m.a. Dale Camegie® námskeiðinu sem ég sótti. Hjá mínu fyrirtæki er öllum gefinn kostur á slíku námskeiði þar sem mannleg samskipti eru gífurlega mikut í allri þjónustustarfsemi. Ómar Sigurðsson. Framkvœmdastjóri. væg I I ] 'inmsm. __________ * 25" frá 49.900 28" frá 69.900 25" litasjónvarp með Black Matrix myndlampa, 20 W magnara og aðgerðabirtingu á skjá, fullkominni fjarstýringu, Timer og Scart tengi. # 28" litasjónvarp með Black Matrix myndlampa, 40 W Nicam Stereo-magnara og aðgerðabirtingu á skjá, textavarpi með íslenskum stöfum, fullkominni fjarstýringu, Timer, klukku á skjá, S.VHS inngangi og Scart tengi. SbMtaiæÉoifibivft&Ju SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.