Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Heimilistæki Frystikista til sölu. Upplýsingar í síma 551 5158.__________________________ Philco þvottavél til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 587 0165. Hljóðfæri Roland-vörur í úrvali. E-hljómborðin vinsælu frá kr. 39.900. Kynnum einnig Roland V-gítar, algjöra nýjung í gítar- heiminum, ásamt GR-09 gítar-synt- hesizer með GM-GS tölvusamhæfðum tóngjafa. RA 95 undirleikarinn og tóngjafinn er einnig nýkominn. Hentar vel fyrir hljómborð, midi-harmomkur og midi-gítarkerfi. Ensoniq og Roland hljóðkort á nýju og lægra verði. Einnig úrval af tölvu-tónlistar forrit- um. Verið velkomin. Rin h/f, Frakkastíg 16, s. 551 7692. Young Chang píanó í úrvali á gamla verðinu. Bjóðum einnig rússn. J. Becker og kínv. Richter píanóin á frábæru verði. Barnagítarar frá 4.900. Hljómborðs- og gítarstandar í úrvali. Hljómborð og tónlforrit fyrir Mac o.fl. Hljóðfæraverslunin Nótan, á horni Miklubr. og Lönguhlíðar, s. 562 7722. Hljóofærahúsiö hefur flutt í nýja stórverslun á Grensásvegi 8. Mikið úr- val af Yamaha- og Fendervörum. Verið velkomin. Hljóðfærahús Rvíkur, Grensásvegi 8, sími 525 5060. Vel moö farinn ársgamall Washburn MG24 rafmagnsgítar til sölu. Góður fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma 567 7672 eftir kl. 16. Ásgeir._________ Til sölu 80 W Marshall magnari, og cry baby pedall. Uppl. í síma 557 7502. Hljómtæki Vegna mikillar eftirsp. vantar í umbss. hljómt., bílt., hljóðf., video, PC-tölvur, faxt. o.fl. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsmegin), s. 553 1290. ^5 Teppaþjónusta Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 986 9400 og 553 1973. rff Húsgögn • Vel meo fariö svart leðurlux-sófasett, 3+2, til sölu, 5 ára, kostar nýtt 150 þús- und, selst á 60 þúsund, svart glerborð fylgir. Uppl. í síma 554 6656._________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Búslóo til sölu v/brottflutnings. Opið hús að Smiðjustíg llb, laugardaginn 14. október kl. 10-17. Upplýsingar í síma 562 2998._____________________ King size vatnsrúm til sölu, áföst náttborð, hitari, hlífðardýna og hlífðar- plast undir dýnu. Verð 40 þús. Upplýsingar í síma 421 3034.________ Hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 565 7289.________ Ódýr góður 5 sæta hornsófi til sölu. Uppl. í síma 551 4470 og 568 1362. Bólstrun Klæoum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________ Viögeröir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Komum heim m/áklæða- prufur og gerum tilb. Bólstrunin, Mið- stræti 5, s. 552 1440, kvölds. 551 5507. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. n Antik Antik - Akureyri. Tilboð af dönskum húsgögnum til 13. okt.: sófasett, stakir stólar, stakur sófi, barnarúm, borð- stofusett, skápar. Allt að 40% afsl. Antikbúðin, Hólabraut 13, s. 461 1477. Antik. Útsala. Antik. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk o.fl. þegar við höf- um útsölu er verðið smátt. Munir og minjar, Grensásvegi 3, á horninu (Skeifumegin), sími 588 4011. Antik Galleri. Mikið úrval af glæsilegum og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. • Islensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, 511 1616. Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt kartón, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Ljósmyndun Ódýru Ijósaborðin komin. Allt til svart/hvítra ljósmyndunar. Beco, sérhæfð ljósmyndaþjónusta, Barónsstíg 18, sími 552 3411. Tölvur PC-eigendur: Nýkomin sending CDR: • Command & Conquer. • Werewolf vs Comanche. • Panic in the Park. • Apache. • FX Fighter. • Phantasmagoria. • Space Quest 6. • Comptons Encycl 1996 o.fi. o.fl. p.fl. o.fl. p.fl. Þór hf., Armúla, sími 568 1500._______ Tölvulistinn, besta verðið, s. 562 6730. • Target 4ra hraða geisladrif ....15.900. • Target Sound Blaster 16..........6.900. • Target 10 W hátalarar..............2.990. • Target 25 W hátalarar..............3.990. • Target 120 W Risa hátalarar ..7.990. • Target míkrafónar, verð frá........490. • Target stór analog stýripinni...1.790. • Target góð digital mús.............1.490. Ekki missa marks, fáðuþér Target. Opið 9:00-18:30 og lau. 11:00-14:00. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tökum í umboðssölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 9-18.30 og lau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Ódýrt! Faxmódem, tilvalin á Internet, tölvur, minni, diskar, 4xCD-ROM, hljóðkort, videokort, Simm-Expander, hugbúnaður o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 551 6700. Internetþjónusta Hringiöunar. Stofngj. 2.000, innif. hugb., uppsetn. + 1. mán. síðan 1.700 kr. pr. mán. Tengist þú f. 12. okt. verður þér boðið á „The Net". Hringiðan, Tækiiigarði, s. 525 4468. Macintosh LC 4/300 tii sölu, 12" litaskjár, 256 litir, fjöldi forrita (rit- vinnslu, teikni og leikir). Upplýsingar í síma 553 9404 eftir kl. 20.___________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk. prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fýrir PS, PC og Machintosh. Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832. Ýmsar myndir á CD-ROM diskum. Send- um í póstkröfu. Fáðu frían pöntunar- lista. Sigma-SNS Import, Vesterbroga- de 125,1620 Kobenhavn V.__________ 486/66 DX, til sölu, 8 Mb, 250 Mb diskur, Win 95, Word, Excel og fleiri forrit. Uppl. í síma 565 1205 eftir kl. 16._______________________________ Óska eftir aö kaupa 4 Mb Ram og/eða SVGA-skjákort. Uppl. í síma 551 8458 eftir kl. 18. Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á ( Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgðtu 103, s. 562 4215._________ Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í.Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. H3 Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733. cco? Dýrahald Hundaeigendur. Er hárlos vandamál? Omega hollustuheilfóðrið er vin- sælasta heilfóðrið á Englandi í dag. Hollt, gómsætt og frábært verð. Sendum þér strax prufur og íslenskar leiðbeiningar út á land. Goggar & trýni - sérverslun hundaeig- andans, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 565 0450. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Enskur setter og fox terrier.kr. 50.000. Dachshund og weimaraner .kr. 65.000. Cairn og silki-terrier............kr. 70.000. Pomeranian...........................kr. 70.000. Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729. Lítill poodlehvolpur til sölu á kr. 5000, blíður og góður, geltir ekki, matur og leikföng fýlgja. Einnig nýtt fuglabúr á 2500. Uppl. í síma 551 3732._________ Sérsmíðum hundagrindur í allar gerðir af bflum. Ragnar Valsson, s. 554 0040 og 554 6144. Bílaklæðingar hf., Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur. *bf- Hestamennska Því ekki að skella sér á ball? Fyrsta al- vöru hestamannaball haustsins. Hestamannafélagið Andvari í Garða- bæ boðar til LH-þingslitafagnaðar og 30 ára afmælisfagnaðar Andvara í íþróttamiðstöðinni Asgarði í Garðabæ. Glæsilegur veislumatur og fjöldi skemmtiatriða. Veislustjóri: Svavar Gestsson alþingismaður. Hinn eini sanni Geirmundur Valtýsson og hljóm- svejt hans halda uppi fjörinu. Miðasala í: Ástund, Hestamanninum, MR-búð- inni og Reiðsporti. Uppskeruhátíð hestamanna. Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Hótel Sögu föstudaginn 17. nóvember næstkomandi. Vegna mikillar eftirspurnar eru miða- og borðapantanir hafnar á skrifstofu L.H. í síma 552 9899. Nefndin.___________ Ertu tamningamaður með tamninga- próf? Vantar þig aðstöðu fyrir hesta þína? Ertu tilbúinn í samvinnu?. Ef svo er hafðu þá samband í s. 552 5307. Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130. Hestaflutningar - heyf lutningar. Fer norður vikulega. Örugg og góð þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pét- ur Gunnar. Til sölu ný 2ja hesta kerra frá Vík- urvögnum, 4ra hjóla, m/löglegum bremsu- og ljósabún. Hagstætt verð. Símb. 846 0388 eða s. 587 3751. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Þrjú stíupláss til leigu í góðu 7 hesta húsi í Víðidal. Upplýsingar í síma 567 3707 eftir kl. 18. Óska eftir plássl fyrir 1 hest í Gusti í vet- ur, gegn hirðingu að hluta til. Sími 564 1307/853 3791. ^ Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Adcall -904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varahlutum til sölu. Hringjlu í síma 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90. Suzuki TS-50X '88 til sölu, vel með farið. Upplýsingar í síma 565 6215. Tjaldvagnar Geymsluþjónusta, s. 568 5939/892 4424. Tökum að okkur að geyma tjaldvagna, húsvagna, bíla, vélsleða, búslóðir, vörulagera o.m.fl. Tek tjaldvagna og hjólhýsi í geymslu í vetur nálægt Hvolsvelli. Uppíýsingar í síma 567 1612._____________________ Tveir sýningarvagnar, Camp-let, seljast á góðum kjörum. Gísli Jónsson hf., sími 587 6644._________________________ *p Sumarbústaðir Til leigu. Nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi, 70 km akstur frá Reykjav., í húsinu eru 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991._____________________________ Ódýr sumarhús. Framl. sumarhús á góðu verði v/hagst. framl. aðferða og eigin innflutn. á efni. Komið og fáið teikn. og uppl. Hamraverk, s. 555 3755. Byssur Rjúpnaveiöimenn. Nú er tækifærið. Stórkostl. verðlækkun á Remington rjúpnaskt., 36 g haglast. 4,5 og 6. Verð aðeins kr. 795. Takmarkaðar birgðir. Sendum í póst- kröfu. Einnig rjúpnaskot frá Fetral, Express, Eley, Kent, Hlaði og Mýrag. Veiðilist Síðumúla 11, Simi 588 6500. Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilbobi. Við bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 g á 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. "Shooters bible 1996" er komin. Margir titlar af amerískum byssubókum og tímaritum. Póstsendum. Bókahúsið, Skeifan 8, sími 568 6780. Haglabyssa óskast til kaups. Hugs- anlega í skiptum fyrir 14 feta flugu- stöng, gamla en nýuppgerða. Upplýs- ingar í síma 555 3621 á kvöldin. Fasteignir Lítil útborgun. Einbýlishús á Suð- urnesjum til sölu, ca. 130 fm., þarfnast smálagfæringar að utan, efni til staðar. Ahvílandi 4,2 milljónir. Ymis skipti koma til greina. Verð 6,1 milljón. Uppl. í síma 896 1848 eða 565 5216. Fyrirtæki Til sölu meðal annars: • heildverslanir. • þjónustufyrirtæki. • ýmis útgáfustarfsemi. • bókabúðir. • bflasölur. • söluturnar, mikið úrval. • skyndibitastaðir. • ölkrár og veitingahús. • hárgreiðslustofur. • sólbaðsstofur. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 568 9299, fax 568 1945. Mikið úrval fyrirtækja til sölu, t.d.: • Sérhæft útgáfufyrirtæki. • Frábær söluturn, góð afkoma. • Matvöruverslun, opin 10-10. • Saumastofa + verslun. • Dagsöluturn með grilli. • Þekkt veisluþjónusta. • • ísbúð og sölutum í miðbænum. • Efnalaug og þvott,ahús. • Veitingastaður í Arbænum. • Hárgreiðslustofur. Betri hagur, fyrirtækjasala, Selmúla 6, sími 588 5160. Ú> Bátar • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V. Margar stærðir. Mjög hagstætt verð, t.d. 24 V 100 amp. á aðeins kr. 29.900. Ný gerð altematora (patent), 24 V, 150 amp., sem hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Ford Mermet, Ivaco, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 w. Hljóðlausar, gangöruggar. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og startarar í Cat, GM, Detroit dísil, Cummings, Ford o.fl. Varahlutaþj., ótrúlega hagstætt verð. Dæmi: Alt, 24V-90A Kr. 33.615 m/vsk. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Gáski 800. Til sölu Gáski 800, árg. '92, reynsla ca 40 tonn, skipti á Sóma 800, Mótun eða öðrum gerðum koma vel til greina. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554, fax 552 6726. Sómi 860 til sölu, nýupptekin 200 ha. Volvo, nýtt hældrif, nýtt rafkerfi o.fl. Þorskaflahámark 32 tonn. Verð 5,9 m., áhv. 5,5 m. Báta- og kvótasalan, Borg- artúni 29, s. 551 4499 og 551 4493. 3 1/2 tonns krókabátur til sölu. Sjón er spgu ríkari. Einnig 300 grásleppunet. Á sama stað grásleppubátur með öllu tilheyrandi. Sími 554 0026 og 435 0141. Línubalar 70,80 og 100 litra. Fiskiker 300, 350,450, 460,660 og 1000 lítra. Borgarplast hf. Gæðavottað fyrirtæki, Seltjarnamesi, s. 561 2211. Perkins bátavélar. Til afgreiðslu strax 80-130 pg 215 ha. bátavélar. Gott verð. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 552 1286 og 552 1460. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara- hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300. Audi 100 '82-85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-'88, Colt '80-'91, Galant '79-'87, L-200, L-300 '81-'84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-87, Camry '84, Cressida '78-'83, Celica '82, Hiace '82, Charade '83, Nissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83-85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82-85, Ascona '86, Monza '87, Citroén GSA '86, Mazda 323 '81-'85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83-'87, Civic '84-'86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subaru '80-'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-'84,345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Renault 9 '85, Uno, Panorama, Regata '86, Ford Sierra, Escort '82-84, Orion '87, Fiesta '86, Willvs, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu '78, Plymouth Volaré '80, Reliant '85, Citroén GSE Pallas '86, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Eigum til nýja og notaða varahluti í eftirtalda bíla: Mazda 323, 626, 929, Accord, Aries, Audi 100, Benz 126,190, BMW 300, Bronco II, Camry, Cabstar, Carina E, II, Charade, Cherokee, Civic, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, HiJet, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, L-200, L-300, Lada, Lada Sport, Lancer, LandGruiser, Isuzu pickup, 4 d., Laurel, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Ascona, Corsa, Rekord, Vectra, Peugeot 205, 405, Prelude, Primera, Pulsar, Renault 4, 9 og Clio, Rocky, Saab 9000, Samara, Sierra, Space Wa- gon, Subaru, Sunny, Swift, Tercel, Topaz, Transporter, Tredia, Trooper, Vanette, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. Opið 8.30-18.30, laugard. 10-16. Sími 565 3323._______ Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Colt *91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 *86, Dh. Applause '92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, *90 4x4, Topaz '88, Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100 '85, Mazda 2200 '86, Terrano '90, Hilux double cab *91, dísil, Aries '88, Primera dísil *91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy ^90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express *91, Sierra '85, Cuore '89, Golf'84, '88, Volvo 345 '82,244 '82, 245 st, Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit *91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.____________ Jéheld é/j ganéi heim Eftireinn -eiakineinn ÚUMFERDW RÁD KJOTVORUR BREMSUR! * Klossar * Borðar ' Diskar * Skálar RENNUM! skálar og diska allar stærðir Allar álimingar! ÁLÍMINGAR SíðumúlB 23-s. 814181 Selmúlamegin Ml © ORIGiNALBEAVER' kuldagaífar Hlýir og vatnsþéttir Auka vatns/slitvörn Laust fóöur Stærðir 98-150. Verð aðeins br. 5.990.- Stgr.verðfer. 5.690.- Einnig gullfallegar sængurgjafir í úrvali. Fuil búð af barnaf atnaði á ótrúlega góðu verði. ¦v &tjÖfU4*—jýim BARNAFATAVERSLUN Laugavegi 89, s. 551-0610 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.