Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 [££KÍ)&>aDiJ^Tl£ 903 • 5670 Hvernigá að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunamúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. ? Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu F¥X^i %f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atyinnuauglýsingu. \f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. \f Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. yf Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaþoðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. * Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MxSxmjmm 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Verslunarmiöstööin Nóatún getnr nú leigt verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Óskað ér eftir leigutaka. Upplýsingar í síma 561 7005 eða hs. 588 0055. Jón. 150 m' frystieiningahús til sölu til flutnings. Tilboð óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41417. Til lelgu 150 fm. óupphitað geymsluhús- næði v/ Kleppsmýrarveg. Uppl. í síma 852 1051. Öska eftir aö taka á leigu verslunarpláss fyrir sérvöruverslun. Uppl. í síma 567 0442eftirkl. 18. Atvinnaíboði Góö laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000,kr.), atvinnubætur kr. 106.000.1 Noregi eru þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., barnabætur, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl. í síma 881 8638. Leikskólinn Völvuborg óskar eftir starfsmanni í vinnu með börnum, helst uppeldismenntuðum eða vönum vinnu með börnum. Vinnutími 9-17. Ath., reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 557 3040. Óskum eftir fólki um land allt sem vill þjálfa sig í fórðun og solutækni til þess að selja beint til viðskiptavina. Breytt úrval snyrtivara, m.a. Aloe Vera vörur. Góð sölulaun. S. 562 6672 frá kl. 13-16 daglega. Guðrún. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Aukatekjur. Sölukonur/menn óskast í Rvík og um land allt til að selja nýja vóru, góð sölulaun. Uppl. í síma 565 1786 milli kl. 13 og 16 lau. og mán. Halló, halló, atvinnulausir smiöir! Vantar menn í,viðgerð á þaki 4 hæða fjölbýlishúss. Ahugasamir sendi inn nafh og síma á DV, merkt „Á 4555". Hæ, okkur bráðvantar hresst fólk í símasölu á kvöldin og um helgar. Góð laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma 562 5233. Kjötvinnsla. Aðstoðarmann vantar í kjötvinnslu, vinna allan daginn. Nán- ari upplýsingar í síma 553 3020. Meistárinn hf. Leikskólinn Laugaborg óskar eftir starfsmönnum, vinnutími 13-17 og 16-18. Upplýsingar í síma 553 1325 í dag og á morgun. Leikskólastjórar. Meiri háttar laun við að kynna frábærar bækur á frábæru verði, fyrir frábært forlag. Reynsla ekki áskilin. Uppl. í síma 567 7171 frá kl. 13-17. Pizza '67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða pitsusendla í fulla vinnu og aukavinnu, verða að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 567 1515 milli kl. 14 og 17. Sölufólk. Óskum eftir sölufólki í símasölu á kvöldin. Vinnutími 18.30-22 mánud.-fimmtud. Tímakaup og bónus. Upplýsingar í síma 568 9938, Birgir. Vantar laghentan mann, vanan bíla- réttingum og undirvinnu. Einnig vant- ar vanan mann á dekkjaverkstæði tímab. S. 588 4666, 852 7311 og 554 5447. Óskum oftir aö ráða 3-4 menn til starfa við hellulagnir + 1 smið, eða mann van- an uppslætti. Mikil vinna. Svarþjónst. DV, sími 903 5670, tilvnr. 61436. Vantar vanan mann með réttindi á traktorsgröfu. Uppl. í síma 853 2143, boðtæki 846 1842. Vanur starfskraftur óskast til starfa á hjólbarðaverkstæði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61434. Barnagæsla Tvítug barngóö stúlka frá Noregi óskar eftir „au-pair" starfi í Rvík. Er með ör- litla íslenskukunnáttu og hefur verið „au-pair" áður. S. 557 2640. Kennsla-námskeið Anna og úilitiö. Fatastíll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fórðunarnámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20. Árangursrík námsaðstoö allt árið við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla Lærið þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. GuðjónssonfBMW V3, s. 588 78Q1, fars. 852 7801. ÞorvaldurFinnbogason, MMC Lancer ^94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ^95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Olafsson, Toyota Carina '95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C *94. Tímar eftir samkomulági. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200._________ 553 7021, Árni H. Guörriundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guðjón Hansson. Lancer '93. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634._________ Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutílhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980,892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar- alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.__________ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.___________ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. . . Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl, 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.__________ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Lagerútsala! Verðdæmi: Rúllu- kragapeysur, 750 kr.; afabolir, 200 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til fbstud. V Einkamál 28 ára þýsk kona með 2 börn, búsett ná- lægt stórborginni Kassel í miðju Þýska- landi, óskar eftir að kynnast íslenskum manni á aldrinum 28-35 ára sem talar þýsku eða énsku og hefur áhuga á að flytja til Þýskal. Svör sendist DV, merkt „Þ-4529". 50 ára konu langar að kynnast mannl á svipuðum aldri. Ahugamál: dans, leik- hús o.fl. Svar óskast fyrir 15.10. á DV, merkt „A 4567". 100% trúnaður. BláaLínan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið ér til pess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiðist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa linan 9041666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. jg Skemmtanir Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Haustfagnaðir, árshátíðir, jólatrés- skemmtanir, þorrablót. Tónlist og skemmtun við allra hæfi. Bókunarsími 587 2228.______________ Trló A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390,483 3653, fax 557 9376. +/* Bókhald Bókhald-Ráðgjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Ath. Tek að mér verktakavinnu, t.d. sprunguviðg., málningu, niðurrif móta- timburs, hreinsun, frágangsv. o.fl. Ódýr þjónusta, vönduð vinna, vanir menn. S. 588 4474/896 9426._________ Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. *?k Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein- gerningar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. P- Ræstingar Núertækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799._________ Alþrif á stigagöngum. Föst verðtilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Upplýsingar í síma 565 4366. Garðyrkja Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Bændur. Bændur. Fjárhúsamotturnar er komnar, hagstætt verð. l/4"x4" er á leiðinni til landsins. 7/8"x5"- 8" móta- timbur nýkomið, frábært verð. Smiðs- búð Garðabæ, s. 565 6300.___________ Mótatimbur til sölu, 700 m af 1x6" og 260 m af 2x4". Uppl. í síma 565 2223. Til sólu ca. 500 metrar af 1 1/2x4 og 2x4. Uppl. í síma 557 6904 eða 852 1676. Vélar-verkfæri Punktsuöuvél. Öskum eftir að kaupa 250 KWA punktsuðuvél. Upplýsingar í síma 421 5238 á vinnutíma. Sport Oska eftir gönguskíðaskóm, með 75 mm breiðri tá, nr. 43. Upplýsingar í síma 553 5234. Heilsa Heilsuráðgjöf, svæðanudd, efha- skortsmæling, vöðvabólgumeðferð og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 551 5770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæð.______________________________ Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. ® Dulspeki - heilun Veistu hvað er í gangi í Bláa geislanum í vetur? Starfsmenn bjóða upp á eftirfar- andi: Arni Steingrímur:, Leiðsagnar- lestrur (tarot). Bryndís Asgeirs: Leið- sagnarlestur (tarot, stjörnuspeki) og sjálfsstyrkingarhópar. Koos A. deBeer og Pálína Asgeirs: Auratherapy (hreinsun, jöfhun, styrking). Pálína As- geirs: Einkatímar; tarot, orkustöðva- og leiðsagnarlestrur. Fjar- vinnsla/einkatímar: persónuleg hug- leiðsla, hugleitt á orkustein (ath. hvort tveggja miðað við þínar þarfir), þjálfun- arhringir; t.d. kristallar, tarot, orku- stöðvar fyrir byrjendur og lengra komna. Stuðningur við þjálfunar- og bænahringi á landsbyggðinni. Innritun og tímapantanir í versluninni, Skóla- vörðustíg 6b. Uppl. í símum 552 4433 eða fax 552 8909. Sjáumst!!!__________ 43 Stjörnuspeki Nýtt! Bók gerð sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjörnu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Tilsölu IDE BOX Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Ide Box sænsku fjaðradýnurnar. Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, allt eins og passar hverj- um og einum. Yfirdýna fylgir öllum stærðum qg verðið er hagstætt. Þúsundir Islendinga hafa lagt leið sína til okkar og fundið réttu dýnuna með aðstoð sérhæfðs sólufólks. Ide Box fjaðradýnurnar fást aðeins í Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. íslandskort á disklingum fyrir PC og Macintosh tölwu*. Yfirlitskort, gróður- mynd og jarðfræðikort, ásamt útlínu- korti. Henta vel fyrir heimilistölvuna, námið og kennsluna. Verð kr. 1950 stk. Fæst hjá kortaverslun Landmælinga Islands, Laugavegi 178, og helstu hug- búnaðarsölum. Veldu það besta/gerðu verðsamanburö. Til sölu kælir fyrir t.d. öl, mjólk, grænmeti, kjöt eða fisk. Lengd 450 cm, breidd 113 cm, hæð 100 cm. Uppl. í síma 588 8540. í í 4 I i € Vatnsrúm - vatnsdýnur. Einnig allir fylgihlutir. Ath., leigjum dælur til að tæma vatnsdýnur. Rekkjan hf, Skipholti 35, s. 588 1955. !& Verslun € Baðinnréttingar, kynningarverð. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 568 6499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.