Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Page 24
36 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 [Mxfcaai^uz^ 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. * Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. * Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ‘Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. * Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MX^acuwLrz^ 903 • 5670 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Verslunarmiöstööin Nóatún getur nú lpigt verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Oskad ér eftir leigutaka. Upplýsingar í síma 561 7005 eða hs. 588 0055. Jón. 150 m! frystieiningahús til sölu til flutnings. Tilboð óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41417. Til leigu 150 fm. óupphitað geymsluhús- næði v/ Kleppsmýrarveg. Uppl. í síma 852 1051. Óska eftir aö taka á leigu verslunarpláss fyrir sérvöruverslun. Uppl. í síma 567 0442 eftirkl. 18. $ Atvinna í boði Góö laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000, kr.), atvinnubætur kr. 106.000. í Noregi eru Jjetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., bamabætur, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl. í síma 881 8638. Leikskólinn Völvuborg óskar eftir starfsmanni í vinnu með börnum, helst uppeldismenntuðum eða vönum vinnu með bömum. Vinnutími 9-17. Ath., reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 557 3040. Óskum eftir fólki um land allt sem vill þjálfa sig í fbrðun og sölutækni til þess að selja beint til viðskiptavina. Breytt úrval snyrtivara, m.a. Áloe Vera vömr. Góð sölulaun. S. 562 6672 frá kl. 13-16 daglega. Guðrún. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Aukatekjur. Sölukonur/menn óskast í Rvík og um land allt til að selja nýja vöm, góð sölulaun. Uppl. í síma 565 1786 milli kl. 13 og 16 lau. og mán. Halló, halló, atvinnulausir smiöir! Vantar menn í viðgerð á þaki 4 hæða fjölbýlishúss. Áhugasamir ,sendi inn nafn og síma á DV, merkt „Á 4555“. Hæ, okkur bráövantar hresst fólk f símasölu á kvöldin og um helgar. Góð laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma 562 5233. Kjötvinnsla. Aðstoðarmann vantar í kjötvinnslu, vinna allan daginn. Nán- ari upplýsingar í síma 553 3020. Meistarinn hf. Leikskólinn Laugaborg óskar eftir starfsmönnum, vinnutími 13-17 og 16-18. Upplýsingar í síma 553 1325 í dag og á morgun. Leikskólastjórar. Meiri háttar laun við að kynna frábærar bækur á frábæru verði, fyrir frábært forlag. Reynsla ekki áskilin. Uppl. í síma 567 7171 frákl. 13-17. Pizza '67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða pitsusendla í fulla vinnu og aukavinnu, verða að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 567 1515 milli kl. 14 og 17. Sölufólk. Óskum eftir sölufólki í símasölu á kvöldin. Vinnutími 18.30-22 mánud.-fimmtud. Tímakaup og bónus. Upplýsingar í síma 568 9938, Birgir. Vantar laghentan mann, vanan bfla- réttingum og undirvinnu. Einnig vant- ar vanan mann á dekkjaverkstæði tímab. S. 588 4666, 852 7311 og 554 5447. Óskum eftir aö ráöa 3-4 menn til starfa við hellulagnir + 1 smið, eða mann van- an uppslætti. Mikil vinna. Svarþjónst. DV, sími 903 5670, tilvnr. 61436. Vantar vanan mann með réttindi á traktorsgröfu. Uppl. í síma 853 2143, boðtæki 846 1842. Vanur starfskraftur óskast til starfa á hjólbarðaverkstæði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61434. £> Barnagæsla Tvítug barngóö stúlka frá Noregi óskar eftir „au-pair“ starfi í Rvík. Er með ör- litla íslenskukunnáttu og hefur verið „au-pair“ áður. S. 557 2640. £ Kennsla-námskeið Anna og útlitið. Fatastfll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, förðunamámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20. Arangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 78Q1, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer “94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Olafsson, Toyota Carina ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. 553 7021, Árni H. Guöiriundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Efþú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Læríð akstur á skjótan og ömggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. 14r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 881 8181. Lagerútsala! Verðdæmi: Rúllu- kragapeysur, 750 kr.; afabolir, 200 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til fóstud. fP Einkamál 28 ára þýsk kona meö 2 börn, búsett ná- lægt stórborginni Kassel í miðju Þýska- landi, óskar eftir að kynnast íslenskum manni á aldrinum 28-35 ára sem talar þýsku eða ensku og hefur áhuga á að flytja til Þýskal. Svör sendist DV, merkt „Þ-4529". 50 ára konu langar aö kynnast manni á svipuðum aldri. Áhugamál: dans, leik- hús o.fl. Svar óskast fyrir 15.10. á DV, merkt „A 4567“. 100% trúnaður. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til jjess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiöist (jér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekíd happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Skemmtanir Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Haustfagnaðir, árshátíðir, jólatrés- skemmtanir, þorrablót. Tónlist og skemmtun við allra hæfi. Bókunarsími 587 2228. Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjamt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390, 483 3653, fax 557 9376. +A Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifúnni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Ath. Tek aö mér verktakavinnu, t.d. sprunguviðg., málningu, niðurrif móta- timburs, hreinsun, frágangsv. o.fl. Ódýr þjónusta, vönduð vinna, vanir menn, S. 588 4474/896 9426.________ Rafiagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gerningar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. P' Ræstingar Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799.__________ Alþrif á stigagöngum. Föst verðtilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Upplýsingar í síma 565 4366. Garðyrkja Urvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ödýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Bændur. Bændur. Fjárhúsamotturnar er komnar, hagstætt verð. l/4”x4” er á leiðinni til landsins. 7/8”x5”- 8” móta- timbur nýkomið, frábært verð. Smiðs- búð Garðabæ, s. 565 6300. Mótatimbur til sölu, 700 m af 1x6” og 260 m af 2x4”. Uppl. í síma 565 2223. Til sölu ca. 500 metrar af 1 1/2x4 og 2x4. Uppl. í síma 557 6904 eða 852 1676. Vélar- verkfæri Punktsuöuvél. Óskum eftir að kaupa 250 KWA punktsuðuvél. Upplýsingar í síma 421 5238 á vinnutíma. Sport Óska eftir gönguskíöaskóm, með 75 mm breiðri tá, nr. 43. Upplýsingar í síma 553 5234. Heilsa Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöðvabólgumeðferð og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 551 5770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæð. Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. ® Dulspeki - heilun Veistu hvaö er í gangi í Bláa geislanum í vetur? Btarfsmenn bjóða upp á eftirfar- andi: Ami Steingrímur:, Leiðsagnar- lestrur (tarot). Bryndís Ásgeirs: Leið- sagnarlestur (tarot, stjömuspeki) og sjálfsstyrkingarhópar. Koos A. deBeer og Pálína Ásgeirs: Auratherapy (hreinsun, jöfnun, styrking). Pálína Ás- geirs: Einkatfmar; tarot, orkustöðva- og leiðsagnarlestrur. Fjar- vinnsla/einkatímar: persónuleg hug- leiðsla, hugleitt á orkustein (ath. hvort tveggja miðað við þínar þarfír), þjálfun- arhringir; t.d. kristallar, tarot, orku- stöðvar fyrir byijendur og lengra komna. Stuðningur við þjálfunar- og bænahringi á landsbyggðinni. Innritun og tímapantanir í versluninni, Skóla- vörðustíg 6b. Uppl. í símum 552 4433 eða fax 552 8909. Sjáumst!!! 4$ Stjörnuspeki Nýtt! Bók gerö sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjömu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Tilsölu IDE BOX Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Ide Box sænsku fjaðradýnurnar. Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, allt eins og passar hveij- um og einum. Yfirdýna fylgir öllum stærðum og verðið er hagstætt. Þúsundir Islendinga hafa lagt leið sína til okkar og fundið réttu dýnuna með aðstoð sérhæfðs sölufólks. Ide Box fjaðradýnurnar fást aðeins í Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. íslandskort á disklingum fyrir PC og Macintosh tölvur. Yfirlitskort, gróður- mynd og jarðfræðikort, ásamt útlínu- korti. Henta vel fyrir heimilistölvuna, námið og kennsluna. Verð kr. 1950 stk. Fæst hjá kortaverslun Landmælinga Islands, Laugavegi 178, og helstu hug- búnaðarsölum. Veldu þaö besta/geröu verösamanburö. Til sölu kælir fyrir t.d. öl, mjólk, grænmeti, kjöt eða fisk. Lengd 450 cm, breidd 113 cm, hæð 100 cm. Uppl. í síma 588 8540. Vatnsrúm - vatnsdýnur. Einnig allir fylgihlutir. Ath., leigjum dælur til að tæma vatnsdýnur. Rekkjan hf., Skipholti 35, s. 588 1955. Verslun Baöinnréttingar, kynningarverö. Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 568 6499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.