Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 29
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 41 Hjónáband Þann 22. júlí voru gefln saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Anna Kristín Sig- valdadóttir og Nikulás Arnarsson. Þau eru til heimilis að Krosseyrar- vegi 4, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Sigurði Hauki Guöjónssyni Svandís Huld Gunnarsdóttir og Óskar Ár- mann Skúlason. Þau eru til heimilis að Hrísrima 10, Grafarvogi. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Ytri-Njarðvíkurkirkju af séra Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Sigurður Guðmundsson og Árdís Hulda Eiríksdóttir. Heimili þeirra er að Ásabraut 14, Sandgerði. Þann 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Bbrgarkirkju á Mýrum af séra Kristjáni Einari Þorvarðar- syni Dóra Sigriður Gísladóttir og Jakob Guðmundsson. Þau eru til heimilis að Garðavík 9, Borgarnesi. Með þeim á myndinni eru börn þeirra, Linda Björk, Viktor Ingi og Lilja Hrönn. Ljósm. Harpa Þann 9. september voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Sigfinni Þorleifssvni Guðrún Blöndal og Gunnar Leifur Jónasson. Heimili þeirra er að Veghúsum 17, Reykjavík. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði Þann 9. september voru gefin saman i hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Ingibjörg Andr- ésdóttir og Björn Björnsson. Heimili þeirra er að Lyngmóum 6, Garðabæ. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Helga Guðmundssyni Björk Eiríksdóttir og Gunnlaugur Carl Ni- elsen. Þau eru til heimilis að Stuöla- bergi 104, Reykjavík. Ljósm. Mynd, Hafnarfiröi. Þann 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í ÞingvaUakirkju af séra Ólafi Jóhannssyni Brynja Brynjars- dóttir og Jóhann Harðarson. Heimili þeirra er að Grænukinn 18, Hafnar- firði. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviö kl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Fim. 12/10, laud. 14/10, miðnætursýning kl. 23.30, miðvikud. 18/10. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Laud. 14/10 kl. 14, örfá sæti laus, sunnud. 15/10 kl. 14, uppselt, sunnud. 15/10 kl. 17, örfá sæti laus, lau. 21/10 kl. 14. Litla sviðkl. 20: HVAÐ DREYMDIÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Mvd. 11/10, uppselt, föstud. 13/10, uppselt, laud. 14/10, uppselt, sunnud. 15/10, fim. 19/10. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Águst Guðmundsson Leikmynd: Stigur Steinþórsson Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Dansahöfundur: Helena Jónsdóttir Söngstjórn: Óskar Einarsson Tónlistarstjórn og útsetn.: Rikharður Örn Pálsson Meðleikstjóri: Árni Pétur Guðjónsson Sýnlngarstjórn: Jón Þórðarson Leikstjóri: Agúst Guðmundsson Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Felix Bergsson, Sóley Elíasdóttir, Eggert Þor- leifsson, Magnús Jónsson, Jóhanna Jónas, Guðmundur Ólafsson og Theodór Júlíus- son Kór: Blrna Hafstein, Daniel Ágúst Haralds- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Harpa Harðar- dóttir, Kristbjörg Clausen, Pétur Guðlaugs- son og Þórunn Geirsdóttir 2. sýn. miðvd. 11/10, grá kort gilda, 3. sýn. fös. 13/10, rauð kort gilda, fáein sæti laus. Stóra svið kl. 20: VIÐ ESORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laugard. 14/10. Tónleikaröð LR: hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þriðjud. 10/10,3-5, hópurinn Kvintettar og trió. Miðav. 800,- Þri. 17/10, Sniglabandið, miðav. 800,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Þann 9. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík af séra Pálma Matthías- syni Sigfríður Birna Sigmarsdóttir og Eggert Knstjánsson. Þau eru til heimilis að Álfheimum 26, Reykja- vík. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Föd. 13/10, Id. 21/10, fid. 26/10. ÞREKOGTÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson 7. sýn. Id. 14/10, uppselt, 8. sýn. 15/10, upp- -selt, 9. sýn. fid. 19/10, uppselt.föd. 20/10, uppselt, Id. 28/10, uppselt. Litla sviðið kl. 20.30. SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 3. sýn. fid. 12/10,4. sýn. föd. 13/10,5. sýn. mvd. 18/10,6. sýn. Id. 21/10,7. sýn. sud. 22/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Mvd. 11/10, nokkur sæti laus, Id. 14/10, upp- selt, sud. 15/10, nokkur sæti laus, fid. 19/10, föd. 20/10, nokkur sæti laus. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSSKJALLARANS Mád. 9/10kl. 21.00. Jass í íslenskum bókmenntum: Vernharður Linnet tekur saman, Tómas R. Einarsson og félagar sjá um tónlist. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Sími miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 551 1204 VELKOMiN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Sími 551-1475 Sýning föstud. 13/10, laugard. 14/10. Sýnlngar hefjast kl. 21.00. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega nema mánudaga, sýningardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Tilkyniiingar Frímerkjasýning á degi frímerkisins Dagur frímerkisins og dagur Leifs heppna er í dag. f tilefni þess stendur Félag íslenskra frímerkjasafnara að frí- merkjasýningu milli klukkan 9 og 21 í dag í húsakynnum sínum að Síðumúla 17. A sýningunni verður hægt að fá sér- stimpil meö mynd af Leifi heppna og þá hefur Póstur og simi gefið út smáörk í tilefni dagsins og hægt verður að fá hana á sýningunni með sérstimpli eða útgáfu- dagsstimpli. Safnadarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi As- kirkju kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi í dag. Léttur málsverður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Háteigskirkja: „Lifandi steinar". Fræðsla í kvöld kl. 20.00. Langholtskirkj a: Ungbamamorgunn kl. 10-12. Jóna Margrét Jónsdóttir hjúkrun- arfræðingur. Aftansöngur kl. 18.00. Neskirkja: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. r Plll oilii 9~Ö~4 -17 0 0 Verö aöeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin 1 [ Vikutilboö stórmarkaöanna 2J Uppskriftir lj Læknavaktin Í2 [ Apótek 3] Gengi 1 Dagskrá Sjónvarps 2 Dagskrá Stöðvar 2 3 Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 ,5 [ Myndbandagagnrýni 6 [ ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndböndin SfasSi 1} Krár 2 j Dansstaöir 3[Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni 5 j Bíó 6 Kvikmyndagagnrýni 6 MÞ.mmM 2J Lottó 2j Víkingalottó 1! Getraunir AÍRIH 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.