Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 43 Sviðsljós Stjörnurnar í tískuslagnum Demi Moore vill tolla í tísk- unni. Þess vegna er hún á viðskipta- mannalísta ít- alska tískufyrir- tækisins Gucci, ásamt fullt af öðrum stjörnum, þeim Ma- donnu, Liz Hurley, Anjelicu Hus- ton, Candice Bergen og Sidney Poitier. Annars hefur Demi löng- um verið á lista yfir verst klæddu konurnar í Hollywood. Michael Keaton sér tvöfalt Michael Kea- ton er að leika í mynd sem heit- ir Multiplicity eða Mýgrútur. Einhverju sinni bregður hann sér út að borða með Andie MacDowell og hvað sér hann? Jú, hann sér einrækt- að afbrigði af sjálfum sér ganga í salinn. Og afbrigðin eru fleiri. Sitthvað er nú aðhaf st Kate Caps- haw, eigmkona Stevens Spiel- bergs, fær sér að borða með stelpunum einu sinni í mánuði, kon- um þeirra Warrens Beatt- ys, Toms Hanks o.fi. Hið sama gera karlarnir. Munurinn er bara sá, segir hún, að þeir ganga frá stór- samningum en konurnar skipt- ast bara á barnapíum að máltíð lokinni. Andlát Jóna V. Guðjónsdóttir, áður á Grettisgötu 38B, lést á Hrafnistu 6. október. Jarðarfarir Hulda Aradóttir Grettisgötu 39, sem andaðist laugardaginn 30. sept- ember, verður jarðsungin frá Há- teigskirkju í dag, mánudaginn 9. október, kl. 13.30. Svava Jónsdóttir húsmóðir í Reykjavík, sem andaðist 30. septem- ber, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni I Rvík í dag, mánudaginn 9. október, kl. 13.30. Benedikt Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri, Vallarási 5, sem lést 30. september, verður jarðsung- inn frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 10. október kl. 13.30. Ingibjörg Sigríður Jóhannesdótt- ir, Kleppsvegi 28, Rvík, sem lést í Borgarspítalanum 3. október, verð- ur jarðsungin frá Áskirkju þriðju- daginn 10. október kl. 15.00. Helgi Einarsson húsgagnasmíða- meistari frá Hróðnýjarstöðum, Sporðagrunrii 7, sem lést 28. sept- ember, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 10. október kl. 13.30. Ögmundur Ólafsson vélstjóri frá Litla-Landi í Vestmannaeyjum, sem lést í Reykjavík 29. september, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 9. október, kl. 13.30. Sturlaugur Kristinn Danivals- son, Suðurgötu 12, Keflavik, verður jarðsettur frá Keflavíkurkirkju í dag, mánudaginn 9. október, kl. 14.00. Ingólfur Markússon Valstrýtu í Fljótshlíð, sem lést í Vífilsstaðaspít- ala 1. október, verður jarðsunginn frá kapellu Hafnarfjarðarkirkju- garðs, í dag, mánudaginn 9. október, kl. 11.30. Lalli og Lina Ol*M WU. HOMT EHTEHntlKB. INC DMrftvM hr »*• Nttm Það stóð í matreiðslubókinni að þú yrðir nýr maður eftir að borða þetta. Mér þótti það við hæfi að reyna. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkviliö 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. október til 12. októ- ber, að báðum dögum meðtöldum, verð- ur i Reykjavíkurapóteki, Austur- strœti 16, súni 551-1760. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 568-0990, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hamarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur 'á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 4811955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Selrjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 9. okt. Loftleiðir h.f. fær nýjan Grummanflugbát. Á von á öðrum á næstunni. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftancs: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. - Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. « Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Sefiasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Tískan slítur fleiri föt- um en maðurinn. Shakespeare. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opíð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn islands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., ¦sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tO- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. október Vai iisliorinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn byrjar vel, þú áttar þig á hvar þú stendur gagnvart ákveðnum aðila. Fólk virðist mikið á ferðinni og þú færð góða gesti. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Dagurinn verður erfiður i vinnunni, aðstæður verða þér and- stæðar. Kvöldiö verður mun betra en þó þarftu aö vera vel vakandi. Happatölur eru 9, 23 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú óskar eftir skemmtilegum degi þar sem undanfarnir dag- ar hafa verið öðruvisi en þú hefur óskað. Ljúktu heföbundn- um störfum og gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Nautið (20. april-20. mai): Þú öfundar einhvern sem virðist hafa það betra en þú. Dag- urinn er að mörgu leyti erfiður og ákveðið samkomulag stenst ekki. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Mun betur gengur á sviði samskipta við fólk heldur en í hefð- bundnum verkemum. Rómantíkin blómstrar í kvöld og ást- vinir ná vel saman. Erabbinn (22. júnl-22. jiilí): Mistök annarra hafa slæm áhrif á þig. Láttu þau ekki skemma fyrir þér. Haltu þig út af fyrir þig og sinntu eigin hugðarefnum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Aðstæður eru einkennilegar. Láttu ekki koma þér á óvart þó að fólk hegði sér undarlega. Það á við sín vandamál að etja. Meyjan (23. águst-22. sept.): Peningar geta spillt annars góðu sambandi þínu við einhvern nákominn. Ekki lána neinum peninga, það hefur aðeins vand- ræði í för með sér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður rólegur dagur. Þú hefur samband við einhvern i fjarlægð og átt við hann uppbyggjandi samtal. Happatölur eru 12, 18 og 29. Sporödrekinn (24. okt.-21. nov.): Aðstæður þínar eru að breytast og það er ekki óhugsandi að þú fiytjir búferlum á næstunni. Þú færð meira frelsi en þú hefur lengi haft. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): ¦_ Hugaðu að velferð barnanna í fjölskyldunni. Er ekki mögu- leiki aö þau hafi orðið út undan undanfarið í öllum önhun- um? Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur eru ekki alltaf í skapi til að gera eins og aðrir vuja. Reyndu samt að vera samvinnuþýður, það borgar sig undir þessum kringumstæðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.