Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Side 32
44 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995 Kína er landið sem frammámenn íslands ferðast til. Áætlunarferð- ir til Kína „Það er engu líkara en frammámenn þjóðfélagsins haf! tekið upp áætlunarferðir til Kína.“ Matthías Bjarnason, í Alþýðublaðinu. Finnur ekki beljurnar „Ég ætla að fara að reyna að finna þær. Hvort ég finn þær veit ég ekki en ég vona að það takist að minnsta kosti fyrir jól.“ Bjarnl Hermannsson, í DV. Dúkkuieikur „Mér fannst keppnin sjálf vera óttalegur dúkkuleikur.“ Ragna Sæmundsdóttir í Morgunblað- inu um þátttöku í Miss International. Ummæli Eins og dúkkur „Mínir menn voru gersamlega á hælunum. Við vorum eins og dúkkur í fanginu á þeim.“ Hreinn Þorkelsson, þjálfari ÍA í körf- unni, í DV. Veit hvert skatturinn fer „Eini kosturinn við samning- inn er sá að nú veit maður með nokkurri vissu hvert skatturinn manns fer næstu fimm árin.“ Guðni N. Aðalstelnsson, í DV. Norðmenn eiga stærstu olíu- vinnslupalla í heimi. Svarta gullið Olían, svarta gullið, hefur löngum verið mikil búbót fyrir þær þjóðir sem eru svo heppnar að eiga aðgang að henni. Mesta olíugos, sem upp hefur komið við borun, átti sér stað í holu nr. Blessuð veröldin DV Breytileg eða norðlæg átt í dag er gert ráð fyrir breytilegri eða norðlægri átt á landinu, golu Veðrið í dag eða kalda. Slydduél verða á Vest- fjörðum og einnig á Norðurlandi en í öðrum landshlutum má reikna með einhverjum skúrum. Hiti verð- ur svipaður og verið hefur. í Reykja- vik er gert ráð fyrir vestlægri átt með golu og um 5 stiga hita. Sólarlag í Reykjavík: 18.31 Sólarupprás á morgun: 7.58 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.51 Árdegisflóð á morgun: 7.07 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri alskýjaó 4 Akurnes skýjaó 7 Bergsstaóir skýjaö 4 Bolungarvík skúr. 2 Egilsstaðir skýjaö 3 Grímsey súld 2 Keflavíkurflugvöllur skýjaó 5 Kirkjubæjarklaustur skýjað 7 Raufarhöfn súld 4 Reykjavík skýjaö 5 Stórhöfói skýjaö 6 Helsinki alskýjaö 13 Kaupmannahöfn þokumóóa 17 Ósló rigning 9 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöfn rigning 13 Amsterdam léttskýjaö 21 Barcelona léttskýjaö 22 Chicago skýjaö 6 Feneyjar heiöskírt 24 Frankfurt þokumóöa 19 Glasgoui skýjaö 19 Hamborg skýjaö 20 London léttskýjaö 23 Los Angeles alskýjað 19 Lúxemborg hálfskýjaö 19 Madrid skýjaö 21 Mallorca léttskýjaö 26 New York skýjaö 17 Nice skýjaó 23 Nuuk skýjaó -2 Orlando skúr á síö.klst. 24 Paris hálfskýjaö 23 Valencia skýjaö 23 Vín skýjaö 21 Landsreisa Bubba Morthens Bubbi Morthens hefur hafið árlegt tónleikaferðalag sitt um landið en undanfarin fimmtán ár hefur hann farið reglulega í tón- leikaferð, yfirleitt alltaf einn, en að þessu sinni tók hann með sér góðkunningja sinn, bassaleikar- ann Þorleif Guðjónsson, sem hef- ur leikið mikiö með honum í gegnum árin. Á tónleikunum Tónlist munu þeir félagar bjóða upp á gömul og ný lög eftir Bubba. í kvöld verða tónleikar á Hótel Herðubreið á Seyðisfirði og heQ- ast þeir kl. 21.00. Á sama tíma annað kvöld verða þeir á Egils- stöðum. Skák Kasparov og Anand tefla sautjándu einvígisskákina í New York í kvöld og nægir Kasparov jafntefli til að fá sinn tíunda vinning. Anand er bersýnilega búinn að gef- ast upp. í síðustu tveimur skákum hef- ur hann ekki gert alvarlega vinnings- tilraun. Sextándu einvígisskákinni lauk með jafntefli eftir 20 leikja tíð- indalausa taflmennsku. Skákin tefldist þannig, Kasparov hafði hvítt: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. 0-0 Be7 8. a4 Rc6 9. Be3 0-0 10. f4 Dc7 11. Khl He8 12. Bd3 Rb4 13. a5 Bd7 14. Rf3 Hac8 15. Bb6 Db8 16. Bd4 Bc6 17. Dd2 Rxd3 18. cxd3 Rd7 19. Bgl Dc7 20. Rd4: 4 - Og Anand hafði ekkert á móti jafn- tefli. Jón L. Árnason Bridge Hér er fallegt dæmi um tvöfalda þvingun. Sagnir þróuðust upp í 6 grönd og sagnhafi kunni sitt fag í úr- spilinu. Vestur spilaði út hjarta í upp- hafi, lítið úr blindum, austur átti slag- inn á drottningu og spilaði tigulgosa til baka: 4 Á743 44 Á65 4 Á864 * KD 4 1082 4» 972 4 D73 4 8754 4 KG •4 G104 4 K5 4 ÁG10932 Kristján Egilsson, verðlaunahafi í ljósmyndasamkeppni DV: Draumurinn að komast á ólympíuleikana Omar Garðarsson, DV, Vestm.eyjum: Kristján Egilsson frá Vest- mannaeyjum, sem hlaut fyrstu verðlaun í Sumarmyndasam- keppni DV, er forstöðumaður Fiska- og náttúrugripasafnsins í Vestmannaeyjum. Þar hóf hann störf árið 1986 við hlið tengdaföður síns, Friðriks Jessonar, sem hafði veg og vanda af þvi að móta safnið og gera það að þeirri perlu sem það er nú. Verðlaunamynd Kristjáns, sem Maður dagsins hann kallar Mótmæli, er tekin í Hellisey og fyrirsæturnar eru Magnús Arngrímsson og mávsungi sem hann heldur á. Krisfján segir að ekki séu nema fimm ár síðan hann byrjaði að taka ljósmyndir fyrir alvöru: „Þá fékk ég mér al- mennilega myndavél. Ég tek mest myndir af fuglum og fuglalífi þegar ég kemst út í úteyjar á sumrin. Verðlaunamyndin varð til eigin- í Atlanta og sjá Loga minn keppa þar í sundi.“ lega fyrir tilviljun. Magnús hélt á unganum og ég sá að þetta var til- valið myndefni en það skemmti- lega var að báðum brá um leið og ég smellti af,“ segir Kristján. Ljósmyndun er ekki fyrirferðar- mikil í lífi Kristjáns, safhið á hug hans allan og viU hann sjá hag þess sem mestan. Árlega koma átta til tíu þúsund manns á safnið, fölk á öllum aldri: „Draumurinn er að fá stærra húsnæði en það er kom- inn timi til að gera breytingar. Ný tækni gefur möguleika á að veita gestum mun meiri upplýsingar en nú er. Það hefur líka sýnt sig að fólk vill vita meira. Til dæmis vilja útlendingar fá upplýsingar um hvemig fiskurinn er veiddur, um sjómennina sem veiða fiskinn og veiðarfærin sem notuð eru. Eins er þetta með fuglana, sérstaklega lundann, en sumir gera sér ferð til Eyja til þess eins og skoða hann.“ Kristján segir að fyrir liggi vilja- yfirlýsing bæjarstjórnar Vest- mannaeyja um stækkun safnsins en hvenær af því verður veit hann ekki: „Svo er á döfinni að Náttúru- fræðistofa Suðurlands verði í Vest- mannaeyjum og verður hún rekin í tengslum við Fiska- og náttúru- gripasafnið. Þá verður að stækka húsnæðið." Þegar Kristján var spurður að því hvernig hann ætlaði aö nota verðlaunin, sem eru tveir farmiðar meö Flugleiðum til útlanda, var hann fljótur til svars: „Draumur- inn er að komast á ólympíuleikana 5 í Alborz, nálægt Quum í íran 26. ágúst 1956. Olían gaus stjórn- laust upp í 52 metra hæð og skil- aði 120.000 tunnum á dag. Níutíu dagar liðu áður Mostofi og Kinley frá Texas tókst að loka holunni. Talið er hugsanlegt að olíugosið úr holu nr. 1 við Lake View í Kalifomíu 15. mars 1910 hafi skilað 125.000 tunnum fyrsta sólarhringinn. Olíuvinnslupallar Voldugasti olíuvinnslupallur- inn er Statfjord B pallurinn með steyptum kjölfestugrunni, smíð- aður í Stavanger í Noregi. Pall- urinn var dreginn á vettvang 1.-5. ágúst 1981 og var hann þá þyngsti hlutur sem nokkru sinni hafði verið færður úr stað, rúm 816.000 tonn með kjölfestu. Þetta mannvirki drógu átta dráttarbát- ar. Hinn steinsteypti hluti olíu- vinnslupallsins er 204 metrar en alls er hann 271 metri að hæð. Pallurinn er nálægt því að vera þrisvar sinnum þyngri en hvor World Trade Center turninn I New York. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1336: Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Suður Vestur Norður Austur 24 pass 24 pass 2G pass 34 pass 34 pass 4G pass 6G p/h Sagnhafi drap á kónginn heima og spilaði hjartagosa í þeirri von að vest- ur myndi leggja kónginn á ef hann ætti hann. Þegar vestur setti lítið var ásinn settur í blindum og laufum spil- að. Þegar tvö lauf voru eftir var staðan 4 D96 44 K 4 109 4 -- svona: í næsta lauf henti vestur hjartaní- unni og tígli hent í blindum. Austur var í vandræðum. Ef hann hefði hent tígli hefði sagnhafi tekið á ás í tígli, spilað spaða á kónginn og síðasta lauf- inu. Austur henti því spaða. Nú tók suður ás og kóng í spaða og vestur varð að passa litinn. Síðan þvingaði síðasta laufið báða varnarspilarana því hvorugur þeirra gat haldið valdi á tíglinum. 4 1082 44 9' 4 D7 4 -- 4 Á74 44 -- 4 Á86 4 — N V A S 4 KG 44 10 4 5 4 93

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.