Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Page 36
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANUMER rríi Rnnn ■ »• f ■ uull UUUU MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER | Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995. Breti kærð- urfyrir nauðgun Rúmlega fimmtug kona kærði nauðgun á sunnudagsmorgun. Sam- kvæmt upplýsingum DV mun hinn meinti atburður hafa átt sér stað í íslensku fiskiskipi í Reykjavíkurhöfn en konan sagði manninn breskan. Lögreglan fór á staðinn strax eftir að tilkynning um atburðinn barst á borð hennar og handtók breskan mann, sem svaraöi til lýsingar kon- unnar, um borð í bresku fiskiskipi. Hann var yflrheyrður fram eftir kvöldi hjá RLR í gærkvöld en málið var ekki upplýst þegar blaðið fór í prentun. -pp Athugull borg- ari benti á þjóf Karlmaður á þrítugsaldri viður- kenndi fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær aö hafa brotist inn í tvö skip. Maðurinn var handtekinn í fyrradag eftir að hann auglýsti tölvu til sölu. Athugull borgari tók eftir því að tölvan var illa fengin og gerði RLR viðvart sem handtók þann sem var að reyna að selja tölvuna stuttu síðar. Hald var lagt á bíl „sölu- mannsins" en við leit í honum fannst töluvert magn af þýfi. Þegar RLR lagði fram kröfu í héraðsdómi um gæsluvarðhald viðurkenndi maður- inn hins vegar tvö innbrot og reynd- ist tölvan sem hann ætlaði að selja fengin úr öðru innbrotanna. Mann- inum var sleppt eftir að hann með- gekkinnbrotin. -pp ísaflöröur: 22. f íknief na- málið upplýst Lögreglan á ísafirði upplýsti í gær 22. fíkniefnamálið á þessu ári þegar hún handtók karlmann á fertugs- aldri á Þingeyri en á honum fundust 8 grömm af hassi. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. í sein- ustu viku lagði lögreglan hald á lítil- ræði af maríjúana á Holtsflugvelli í Önundarfirði. Guðmundur Fylkisson, varðstjóri á ísafirði, þakkar góðan árangur í fíkniefnamálum öflugu eftirliti en lögreglan hefur lagt sérstaka áherslu um skeið á að upplýsa fíkniefnamál. Segir hann þessa miklu fjölgun fíkniefnamála frá fyrri árum, en þau hafa verið mun færri til þessa, ekki þurfa að sýna aukna fíkniefna- neyslu. Hins vegar sé ljóst á öllu að aukning sé á neyslu harðari efna, amfetamínstildæmis. -pp Danskir f arsímar voru boðnir á 20 þúsund krónur Rannsóknarlögregla ríkisins hef- simanna hefði veriö fluttur til ís- híngað til lands en taliö er að þeir ur lagt hald á hátt í tug farsima hér lands. séu flestir komnir í leitirnar. á landi sem nýlega var stolið í imi- Þegar símarnir komust í umferð Hörður Jóhannesson yfirlög- broti í Danmörku. Ákveðinn aöih, hér á landi tókst RLR að rekja hvar regluþjónn sagði í samtali við DV semRLRhefuryfirheyrt, seldisím- þeir voru. Með þessu móti tókst í gærkvöld að á síðustu tveimur ana en kaupendur þeirra voru í RLR að hafa uppi á kaupendum mánuðum hefði RLR tekist að ná góöri trú um að þeir væru að fá hinna ódýru síma sem áttu sér 30 stolnum eða týndum farsímum tækin með löglegum hætti. einskis ills von þegar lögreglan hér á landi með því að rekja þá á Samkvæmt upplýsingum RLR hafði samband við þá. Hald var lagt sama hátt og dönsku símana. Hér var 66 farsimum af Motorolagerð á símana en með öllu er óvíst hvort var að mestu leyti um að ræða síma stohð í innbrotinu í Danmörku. kaupendumir fá þá peninga sem sem upphaflega voru keyptir hér á Ekki liggur fyrir hver eða hverjir þeir lögöu út vegna kaupanna. Eft- landi. þar voru að verki en vitneskja lá ir því sem DV kemst næst hggur -Ótt fljótlega fyrir um að a.m.k. hluti ekki fyrir hve margir símar komu 'A 'H 1 Á j 1.. r ■ 1 ■ i ■ Eitt af fjölmörgum kynningaratriðum sem fóru fram í iðnfyrirtækjum víða á landinu i gær var tískusýning þar sem útivistar- og vinnufatnaður frá Sjóklæðagerðinni var sýndur. Eins og sjá má á myndinni komu fjölmargir til að kynna sér hina íslensku framleiðslu. DV-mynd TJ Drukkinnpiltur: Ók á stúlku og flúði af ' vettvangi Fimmtán ára gömul stúlka liggur með andlitsáverka á Borgarspítala eftir að ekið var á hana í fyrrinótt í Garðabæ. Ökumaður bílsins, sem ekið var á stúlkuna, ók af vettvangi eftir slysið en vitni urðu aö því. Lög- reglan fann manninn, sem á heima ekki langt frá slysstað, heima hjá sér og reyndist hann mjög ölvaður. Hann er undir tvítugu og var yflrheyrður í gær en sleppt síðdegis. Ekki fengust nánari upplýsingar um hðan stúlkunnar en fyrr er getið en hún mun þó ekki vera í lífshættu. -pp Bakkafjörður: Rafvirki lærbrotnaði Rafvirki lærbrotnaði á Bakkafirði þegar hann hrasaði í tröppu og skall á steingólfi í gær. Rafvirkinn, sem var að vinna í einu af þeim íbúðar- húsum sem Ratsjárstofnun er að reisa á Bakkafirði, var fluttur til Reykjavíkurtilaðhlynningar. -pp Dagur iðnaðarins: Á annantug þúsunda kom á22staði „Þátttakan og aðsóknin var gífur- lega mikil, ég held mun meiri en við þorðum að gera ráð fyrir enda var mjög mikið um að vera. Þeir aðilar sem ég ræddi við síðdegis nefndu háar aðsóknartölur, til dæmis 1.500- 1.600 manns á hvern stað,“ sagði Haraldur Sumarliðason, formaöur Samtaka iðnaðarins, í samtali við DV í gærkvöld, aðspuröur um að- sókn í 22 iðnfyrirtæki víða á landinu sem sýndu framleiðslu sína í gær. Haraldur sagði að reikna mætti með að á annan tug þúsunda hefði sótt sýningarnar í gær. „Ég fullyrði að íslenskur iðnaður er á uppleið og held að þessi aðsókn sýni fram á aö fólki sé farið að finnast það þess virði að fylgjast með ís- lenskri framleiðslu. Það er stórt at- riði því að þegar slíkt gerist hefur það sitt að segja þegar neytendur taka ákvörðun um innkaup," sagði Haraldur. -Ött LOKI Jeg vil ogsá en billig telefon! Veðrið á morgun: Norðanátt með éljagangi Búist er við norðanátt með élja- gangi um landið noröanvert en þurrt að mestu syöra. Vindátt verður breytileg og fremur hæg á landinu víðast hvar. Hiti verður á bihnu 1-6 stig, hlýjast sunnan- lands. Veðrið í dag er á bls. 44 bnother PT300/340/540 Ný kynslóð merkivéla Verð frá kr. 11.021 Ódýrari borðar klildM z±i Nýbýlavegi 28-sími 554-4443 K I N G L#TT# alltaf á Miövikudögmn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.