Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_231. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Svínabændur óánægðir með nýja búvörusamninginn: Samningurinn skemmir fýrir öðrum búgreinum - segir Jón Eiríksson svínabóndi - margir kreQast allsherjaratkvæðagreiðslu - sjá bls. 4 Síldveiðarnar: Geysihátt kvótaverð dregurúr ánægju sjómanna - sjá bls. 7 Kári Svavarsson: Samskip vilja kaupa eða reka okkur úr Landflutn- ingum - sjá bls. 6 Með og á móti: Myndavélar til eftirlits í miðbænum - sjá bls. 15 Menningarsjóður: Hreinn Sveinn fékk mest fé - sjá bls. 25 Þingnefnd skoðar NATO- Claes - sjá bls. 8 Tugir farast í skjálfta í Mexíkó - sjá bls. 8 Mikil gleöi ríkti í gær, jafnt hjá gefanda sem þiggjendum, þegar 12 ára „kanínubændurnir" Óðinn Eggertsson (t.v.) og Grímur Aspar Birgisston (t.h.) tóku við tveimur kanínum f stað þeirrar sem var skorin á háls í búri þeirra í síðustu viku. Ingibjörg Ragnarsdóttir hjá versluninni Dýralandinu sá frásögn DV af atburðinum, hafði samband við blaðið í gær og komst þannig í samband við drengina. Hún afhenti þeim kanínurnar síðdegis í gær. DV-mynd BG Tilveran á fjórum síðum: DV-Tippfréttir: Hvernig er best að ráða 1 Lengjan kemur eftir | við skuldabyrðina? 1 eina viku | - sjá bls. 14, 15, 16 og 17 1 - sjá bls. 19, 20, 21 og 22 p

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.