Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 Útlönd Enn þrýst á Claes Þrýstingur á Willy Claes, fram- fjárglæfra. Stjórnarandstööuflokíc- kvæmdastjóra NATO, um að hann urinn Frjálslyndir demókratar segði af sér hélt áfram i gær. Belg- krafðist þess aö Claes segöí af sér, ísk þingnefhd íhugar nú mál Claes. staða hans væri óverjandi siöferð- Hún skoðar gögn frá hæstarétti islega. Claes neitar öllum ásökun- Belgíu þar sem mælst er til þess um én hann á að hafa þegið mútur að þinghelgi Claes verði aflétt svo í tengsium við kaup Belga á ítölsk- ákæra megi hann fyrir spillingu og um herþyrlum 1988. Reuter UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Gránugötu 4-6, Siglufirði, miðviku- daginn 18. október 1995 kl. 13: GN-951 JK-918 NY-377 R-46180 Enn fremur verður boðið upp eftirtalið lausafé: Vélbáturinn Dropi ÞH-213 ex Svanurinn SI-17, skipaskrárnr. 7306, PGG 20 gull- og silfurhúðunarvél og Cabe mótapressa Type VPM 400/800 ásamt járnmótum. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI Námskeið í indverskri matargerð Fyrsta námskeið er laugard. 14. okt. Lærðu: undirstöðu indverskra rétta, hvernig á að laga einfalda, ódýra, holla og bragðgóða grænmetisrétti. Kenni einnig um kjötrétti ef óskað er. Fáðu 7 klst. fræðslu ásamt bragðgóðri mál- tíð fyrir aðeins 4.500 kr. Kennt á ensku. Skráning í s. 581-1465. SHABANA. VINNINGASKRÁ BINGÓL0TTÓ Útdráttur þaim 7. október, 1995 Bmjóétdráttar Ááno 10 27 35 55 24 54 13 19 44 46 72 6 70 71 3 15 40 4 EFTDtTALIN MBANÚMEB VINNA1000 KR, VðRDfÍTTElCr. 10148 10327 106481110711411 12155 12547 12794 13213 13613 13930 14513 14793 • 10200 10486 10691 1119011986 12160 12664 13089 13241 13617 14055 14574 14980 10258 10580 10815 11318 12019 12209 12751 13196 13567 13693 14192 14601 10285 10641 11043 11367 12047 12401 12793 13208 13603 13922 14196 14780 Bingóátdrittan Tvútarinn 17 53 67 59 39 60 72 61 23 37 64 32 14 70 66 13 57 46 55 50 EFHRTAUN MBANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10048 10242 111041128711623 11869 12201 12498 13282 13647 14091 14520 14862 10107 10768 1125511443 11635 11919 12219 12551 13338 13802 14166 14552 14955 10147 10812 11257 11494 11700 12037 12288 12975 13488 13872 14243 14758 10224 10978112801160011762 12091 12303 13208 13558 13887 14446 14861 Bingóátdrittan Þristarina 657 1946 326 1431 5559 55261 533248 472 1523 EFTIRTALIN MfflANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10036 10282 108571134911625 12167 12758 12993 13252 13601 14219 14490 14876 10041 10360 10903 11553 11799 12267 12780 12996 13305 13719 14224 14688 14971 10076 10372 11165 11583 11849 12291 128% 13042 13482 13749 14316 14820 10086 1078911316 1161011932 12685 12970 13139 13487 13984 14387 14843 Lnkkuóner Árinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 14129 12218 13880 Lakkuúier: Tviitarini VLNNNIN GAUPPHÆB10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ JJONES & VERO MODA. 11703 11838 10234 Lgklamniier Friitarinn VINNNINGAUPPHÆB10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 10711 11720 12737 UkknhjóliO Röð: 0053 Nr 11064 BÍUhjnlió Röð: 0052 Nr: 12305 Viimmgar greiddir út fiá og með þriðjudegi. Nýnasistar grunaðir um að vera valdir að lestarslysi: Þrautskipulagt skemmdarverk Litt eða óþekktur hópur nýnasista, Synir Gestapo, er grunaöur um að hafa með skemmdarverki valdið lest- arslysi í Arizona í gærmorgun þegar farþegalest fór út af sporinu á leið yílr níu metra langa brú, tæpa eitt hundrað kílómetra suðvestur af borginni Phoenix. Einn starfsmaður lestarinnar fórst og rúmlega áttatíu manns slösuðust. Rannsóknarmenn, m.a. frá alríkis- lögreglunni FBI, leituðu í braki lest- arinnar að vísbendingum um hverjir væru valdir að skemmdarverkinu á jámbrautarteinunum. Þeir vildu ekki tjá sig um einstaka þætti rann- sóknarinnar en staöarlögreglan sagöi aö tveir miöar hefðu fundist fyrir utan lestina og mætti sitthvað af þeim ráða. Orösendingarnar tvær eru frá hópi sem kallar sig Syni Gestapo. í þeim er vísað til atburöa í Waco í Texas og Ruby Ridge í Idaho, þar sem alrík- islögreglan lenti í blóðugum skotbar- dögum viö hópa andsnúna ríkisvald- inu. í Waco var þaö sértrúarhópur Davids Koresh en í Ruby Ridge hópur hvítra aðskilnaðarsinna. Joe Arpaio, lögreglustjóri í Maricopa-sýslu, sagði aö á bréfmið- unum heföi verið talað um hefnd fyr- ir Waco og Ruby Ridge og skemmdar- verkið heföi greinilega veriö þraut- skipulagt. „Þeir áttu verk að vinna og ætlun- arverk þeirra var að eyðileggja þessa lest,“ sagöi lögreglustjórinn. Yfirvöld og þeir sem fylgjast með hópum andsnúnum ríkisvaldinu sögðust ekki kannast viö Syni Gestapo. Allnokkuð er um svona hópa í Arizona. „Ég hef aldrei séö neitt þessu líkt. Það má sjá að þetta var vel undir- búið ofbeldisverk. Þarna voru at- vinnumenn að verki,“ sagöi J. Fife Symington, ríkisstjóri Arizona, sem skoðaði verksummerki í gærkvöldi. Klukkan var um hálftvö í fyrrinótt að staðartíma þegar lestin, sem var með 248 farþega á leið frá Miami til Los Angeles, fór út af sporinu og þrír vagnar hennar steyptust ofan í gil. „Svo til allir voru sofandi. Þá gerð- ist þetta. Svo komu áfallið og ofsa- hræðslan," sagði farþeginn Kenny Hartman. Reuter Farþegar sem slösuðust þegar lest á leið (rá Miami til Los Angeles fór ut ai sporinu í gærmorgun bíða eftir að fá aðhlynningu. Einn maöur lét lífið og tugir slösuöust. Nýnasistar eru grunaðir um skemmdarverk. _______________________________________________________ Sfmamynd Reuter Öflugur jarðskjálfti í vesturhluta Mexíkó: Stuttar fréttir Hátt í 70 létust og yf ir 100 slösuðust Öflugasti jarðskjálfti sem orðið hef- ur í Mexíkó í áratug skók vestur- hluta landsins um miðjan dag í gær. Að minnsta kosti 66 létust í skjálftan- um og yfir 100 manns slösuðust. Fjöldi bygginga skemmdist eða hrundi til jarðar. Emesto Zedillo forseti lýsti yfir neyðarástandi í hémðum við Kyrra- hafsströndina en þar var ástandið verst. Fyrirskipaði hann hermönn- um og björgunarsveitum til björgun- arstarfa. Einna alvarlegast var ástandið á ferðamannastaðnum Manzanillo þar sem hótel hrundi til gmnna. Björg- unarmönnum tókst að ná 12 líkum úr rústum hótelsins og unnu að björgun 20 starfsmanna og 20 gesta sem tahö var að væm undir rústun- um. Hugsuðu menn með hrylhngi til þess hefði skjálftinn komið á háanna- tíma. Skjálftinn, sem mældist 7,6 stig á Richterkvarða, kom um klukkan Leitað í rústum hótels sem hrundi í skjálftanum. Simamynd Reuter 15.40 að íslenskum tíma. Hann fannst víða um Mexíkó. íbúar Mexíkóborg- ar þustu út á götur vel minnugir þess þegar öflugur jaröskjálfti eyði- lagði stóran hluta borgarinnar 1985 og varð 10 þúsund manns aö bana. í Japan var varað við flóðbylgjum af völdum skjálftans en í morgun höfðu engar fréttir borist af slíkum hamforum. Reuter Fangarlausir ísraelsmenn slepptu fyrstu 50 palestinsku Fóngunum sem þeir áætla að leysa úr haldi í dag. Loddararáferð Hópur harðlínumúslíma í Alsír segir að þaö hafl ekki verið mað- ur á þeirra vegum sem lýsti yfir ábyrgö á sprengjutilræðunum i Frakklandi að undanfömu. SamNunnhættir Sam Nunn, einn áhrifa- mesti demó- kratinn í öld- ungadeild Bandaríkja- þings, lýsti því yfir í gær að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur. Læknisfræðinóbel Þrír litfræðingar, einn þýskur og tveir bandarískir, fengu í gær nóbelsverðlaunin í læknisfræði fyrir uppgötvun sína á geninu semstjómarfósturþróun. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.