Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 19
V ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 með Skagamönnum tvö ár i röð. Nú hafa og undir hans stjórn mun Vesturbæjarliðið dsbikarinn sem Kostic lyftir hér á loft eftir nótsins ekki í landsliðinú: ra meiddur í sumar“ 3arson, fyrirliði ÍA Kristján og Ólafur hefðu ekki verið valdir væri sú að þeir ætti við meiðsli að stríða. „Ég er ekkert meira meiddur en ég hef verið í sumar og ég lít þannig á að ég hafi einfaldlega ekki hlotið náð fyrir augum landshðs- þjálfarans. Ég neita því ekki að ég hef átt við meiðsli að stríða í hné í sumar en ég hef spilað þannig og það hefur ekki háð mér í leikjunum. Auð- vitað er maður ekki hress meö að detta út úr landsliðinu en þetta er mál landsliðs- þjálfarans en ekki mitt,“ sagði Ólafur viö DV. Kostic til KR - og tekur væntanlega með sér þrjá leikmenn Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Lúkas Kostic skrifaöi í morgun undir þriggja ára þjálfarasamn- ing viö bikarmeistara KR í knatt- spyrnu en eins og DV greindi frá í síöustu viku fóru KR-ingar strax í viðræður við hann eftir að Guð- jón Þórðarson ákvað að taka við hði Skagamanna að nýju. Lúkas hefur undanfarin tvö ár þjálfað Grindvíkinga við góðan orðstír og heimildir DV herma að með honum muni þrír leikmenn úr Grindavíkurliðinu fylgja, Þor- sfeinn Guðjónsson, Þorsteinn Jónsson og Tómas Ingi Tómas- son. Lofa að gera mína vinnu sem besta „Ég er mjög ánægður með að taka við KR. Ég lofa að gera mína vinnu sem besta og það verður síöan að koma í ljós hvort það verður nóg til að vinna íslands- meistaratitihnn eða ekki. Ég er einnig dapur að fara frá Grinda- vík. Ég ber sterkar tilfinningar til hðsins og mun ávalít gera það. Þar fékk ég tækifæri á að þjálfa í fyrsta skipti. Það var frábært fólk í stjóm, góðir íbúar og stór- kostlegir leikmenn," sagði Lúkas Kostic við DV í gærkvöldi. Sviðin jörð í Grindavík „Við erum gersamlega orðlausir. Það er eins og kveikt hafi verið í húsinu hjá manni og það er svið- in jörð í Grindavík. Þegar maður verður fyrir svona áfalh er mað- ur helsærður og erfitt er að fá menn til að starfa í þessu lengur. Við trúðum á að Lúkas yrði hér áfram en fyrir 10 dögum, áður en ég fór til útlanda, handsöluðum við samkomulag um að hann yrði áfram. Að missa Lúkas kemur á versta tíma fyrir okkur. Þaö er búið að ráða alla bestu þjálfarana á landinu. Lúkas hefur gert frá- bæra hluti hér í Grindavík. Þetta er frábær drengur og sem þjálfari sá albesti í landinu. Það er fyrst hægt að tala um KR sem stórveldi í dag eftir að Lúkas er kominn þangað," sagði Jónas Þórhahs- son, varaformaður knattspymu- deildar Grindavíkur, við DV í gærkvöldi. Jankovic næsti þjálfari Strax í gærkvöldi fóru Grindvík- ingar að þreifa fyrir sér með eftir- mann Lúkasar Kostic og eftir því sem DV kemst næst þá munu þeir fyrst ræða við Milan Jankovic sem leikið hefur með hðinu undanfarin ár, „Þetta er gulldrengur og við treystum hon- um tíl að taka við liðinu. Viðvor- um búnir að sjá hann sem eftir- mann Kostic eftir 1-2 ár,“ sagði heimildarmaður DV í gær. Þá hefur nafn Harðar HUmars- sonar, fyrram þjálfara FH, Breiðabliks og Vals, verið nefnt sem valkostur númer tvö. Hann þjálfaði Grindavíkurhðið árið 1982, þá nýkominn frá Svíþjóð, og vora menn ánægðir með störf hans. Ísland-Tyrkland á Laugardalsvelli annað kvöld: Mikilvægasti leikur Tyrkja frá upphafi berjast við Svisslendinga um efsta sætið LeUcur Tyrkjanna gegn Islending- um í Evrópukeppninni annað kvöld á Laugardalsvelhnum er einhver mikilvægasti leUcur þeirra frá upp- hafi. Tyrkimir standa nú á þrösk- uldnum að komast í úrshtakeppnina sem verður á Englandi næsta sumar. Tyrkimir eiga tvo leiki eftir í riðlin- um og báða á útivelh, fyrst gegn ís- lendingum og síðan gegn Svíum. Tyrkir veröa helst af öhu að vinna þá leUci báða tíl að gulltryggja sig í úrshtakeppnina. Þeir standa í harðri baráttu við Svisslendinga um efsta sætið í riðhnum en annað sætið gæti einnig gefið þátttökurétt en þá lík- lega með aukaleik. Þegar riðlakeppni Evrópumótsins verður afstaðin fara sex þjóðir í öðru sæti síns riðUs með besta árangurinn beint í úrshta- keppnina. Þær tvær þjóðir sem sýna versta árangur í öðru sæti leika hins vegar aukaleik um sæti í úrshta- keppninni. Til mikUs er að vinna fyrir Tyrkina og hefur undirbúningur hðsins fyrir leikinn gegn íslendingum staðið yfir í tíu daga. Þeir hófu undirbúning í Tyrklandi áður en fariö var tíl Finn- lands þar sem leUcinn var vináttu- landsleikur við heimamenn sem lyktaði með jafntefli í síðustu viku. Tyrkimir tjalda öUu sínu besta í leiknum annað kvöld. Að vísu sakna þeir Hakan Siikur, sem skoraði bæði mörk Tyrklands í leiknum gegn Sviss, en í fagnaðarlátum sínum yfir seinna markinu fór hann úr peys- unni og fékk fyrir vikið að sjá gula spjaldið. Hann fékk fyrr í keppninni að sjá gula spjaldið og fer því sjálf- krafa í leikbann af þeim sökum. Tyrkir hafa náö mun betri árangri í riðhnum en þeir þorðu nokkum tímann að vona. Þeir náðu árið 1954 aö komast í úrshtakeppni heims- meistaramótsins en á síðustu árum hafa orðið stórstígar framfarir hjá þeim. Leikmenn leggja meiri metnaö í það að leika fyrir landshðið en áður með þeim árangri sem menn sjá nú. Mörg met voru slegin í 1. deildirmi í knattspymu 1 sumar: Haraldur lagði upp flest mörk Óskar Jónsson skrifer Fjölmörg met voru sett eða jöfnuð í 1. deildar keppninni í knattspyrnu í sumar. í síðustu umferö dehdarinnar voru skorað 28 mörk og þar féll met en mest höfðu áður verið skor- uð 27 mörk, í 5. umferðinni 1993. Arnar Gunnlaugsson skoraði 15 mörk fyrir ÍA í seinni umferðinni en besta skor í seinni umferð áttu áður Pétur Pétursson (1978) og Þórður Guðjónsson (1993), 13 mörk. Arnar skoraði að meðaltah 2,14 mörk í leik (15 mörk í 7 leikjum) og bætti 35 ára gamalt met Þórólfs Becks. Þrettán mörk vora skoruð beint úr aukaspymum í sumar sem er glæshegt met en þrívegis áður höfðu verið skorað 8 mörk á tíma- bih á þann hátt. Þá voru skorað 34 mörk úr víta- spymum en áður höfðu mest verið skorað 28 mörk á þann hátt, árið 1991. Dæmdar vora 39 vítaspymur, sem er metjöfnun. Haraldur Ingólfsson, ÍA, skoraði úr sinni sjöttu aukaspyrnu í 1. dehd og jafnaði með því met Péturs Ormslevs úr Fram. Grétar Einarsson skoraði fyrir sitt fjórða félag í 1. deUd, Grinda- vík, en hafði áður skorað fyrir Keflavík, Víði og FH. Einn annar leikmaður hefur skorað fyrir fjög- ur félög í deUdinni, Helgi Bentsson. Níu mörk vora skorað í seinni hálfleik þegar ÍA vann Keflavík, 3-2. Áður höfðu mest verið skorað sjö mörk í seinni hálfleUc. ' Valsmenn skoruðu úr sinni 19. vítaspyrnu í röð í 1. deUd á 11 áram. Þórsarar skoruðu úr 18 spymum í röð á árunum 1981-1987. Rauö spjöld urðu 23, tveimur fleiri en áriö 1994, sem var metár. Fimm rauð spjöld vora sýnd í 12. umferð en það hefur einu sinni gerst áður, í 16. umferðinni árið 1990. Ólafur Ragnarsson rak 7 leik- menn af velh í sumar og jafnaði með því ársgamalt með Gylfa Orra- sonar. KR-ingar fengu dæmdar á sig 8 vítaspymur og jöfnuðu met Víðis- manna frá árinu 1991. Haraldur Ingólfsson, ÍA, var sá leikmaður 1. deUdar sem lagði upp flest mörk, fjórða árið í röð. Hann var maðurinn á bak við 11 af mörkum Skagamanna. Næstir komu Gunnar Oddsson sem lagöi upp 8 mörk fyrir Leiftur og þeir Pétur Björn Jónsson, Leiftri, og Ingi Sigurösson, ÍBV, sem lögðu upp 7 mörk hvor. 23 íþróttir Flosisetti öldungamet Flosi Jónsson setti íslandsmet öldunga í bekkpressu í 90 kg flokki í kraftlyftingum á heims- meistaramóti öldunga í greininni sem fram fór í Kaupmannáhöfn um helgina. Flosi lyfti 155 kg í bekkpressunni, 230 kg í hné- beygju og 250 kg í réttstöðulyftu. Samtals lyfti hann því 635 kílóum og hafnaði í níunda sæti. Kristján og Josepunnu Kristján R. Hansson, GK, sigr- aði í keppni án forgjafar á styrkt- armóti Keilis í golfi á sunnudag- inn. Kristján lék á 73 höggum, eins og þeir Ásgeir Guðbjartsson, GK, og Gestur Már Sigurðsson, GO. í keppni með forgjöf sigraöi Josep Georg Adesa, GR, á 57 höggum, RagnhUdúr Jónsdóttir, GK, varð önnur á 58 höggum og Terry Douglas, GR, þriðji á 62 höggum. Karllék 667 leiki Kolbrún Jóhannsdóttir, mark- vörður Fram í handknattleik kvenna, lék shm 600. leik fyrir félagið fyrir skömmu eins og áður hefur komið fram. Það er félags- met en hins vegar er ekki rétt aö þetta sé met í boltaiþrótt á íslandi eins og sagt var á dögunum. Karl Jóhannsson handknattleiksmað- ur lék 667 leiki á löngum ferii sín- um með KR og HK, en hann lagði skóna á hilluna 46 ára gamall. Námskeiðfyrir þolfimidómara Þolfiminefnd Fimleikasam- bands íslands heldur dómara- námskeið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal dagana 12. til 15. okt- óber. Kennarar era Linda Hilm- arsdóttir og Guðrún ísberg. Nám- skeiðinu lýkur með prófi og út- skrifast þátttakendur sem lands- dómarar. Reynismenn eru hættir Reynir úr Sandgerði hefur dregið lið sitt út úr 2. deildar keppnínni í handknattleik og bik- arkeppni HSÍ. Reynir mætti ekki til leiks gegn ÍH í fyrstu umferð deildarinnar á föstudagskvöldiö, eins og áður hcfur komið fram. Þetta þýðir að Selfyssingar eru komnir fyrstir liða í 16-Uða úrslit bikarkeppninnar en þeir áttu aö sækja Reyni heim í 1. umferð. Etnar Pálaaon, DV, Borgaxnesi: Örvalsdeildarlið Skailagrims- manna varð fyrir áfalli fyrir leik- inn gegh Skagamönnumum heig- ina. Sveinbjörn Sigurðsson sneri sig illa á ökkla á síöustu æfingu fyrir leikinn og er taíið að hann verði frá í nokkrar vikur. Svein- björn er sterkur frákastari og mikill baráttujaxl. Ekkifrágengið meðÞorlák Ekki er öraggt að Þorlákur Ái-nason verði næsti þjálfari knattspyrnuliðs Ægis eins og sagt var í DV í gær. Að sögn tals- manna Ægis er Þorlákur einn þeirra sem til greina koma en ekkert hefur verið ákveðið í þeim efnum enn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.