Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 íþróttir unglinga íslandsmótið í körfu - stúlknaflokkur - B-riðiIl: Snæfell með besta liðið - stefnum á íslandsmeistaratitil, sagði fyrirliði liðsins, Guðrún Ama INAÐAR „NKINN NAÐM NKINN ÍKISHCHML Onaðari Kunkinn ilinaðar iankinn BIINAÐAI MNKINJ fKKlSMCHM!; IVKKlSHÖt.Mj: •SlYKKIitJ 5ÚNAÐAR tegAKINN Umsjón Halldór Halldórsson Heil umferö fór fram í B-riðli stúlknaflokks . í íþróttahúsinu í Smárahvammi í Kópavogi síðastlið- inn sunnudag. Snæfell varð efst og leikur því í A-riðli í næstu umferð. Stelpurnar unnu alla sína leiki svo ljóst er aö þær eiga erindi í A-riðilinn. Úrslit leikja: Þór, A.-Breiðahlik..........12-29 Snæfell-Haukar...............80-4 Skallagrímur-Þór, A.........25-19 Snæfell-Breiðablik..........41-20 Haukar-Þór, A...............19-24 Breiðablik-Skallagrímur.....45-32 Þór, A.-Snæfell..............9-45 Skallagrímur-Snæfell........15-37 Haukar-Skallagrímur.........14-30 Breiðablik-Haukar...........43-12 Snæfell-Breiðablik..........41-20 Staðan í B-riðli stúlknaflokks: Snæfell.........4 4 0 203-52 8 Breiðablik......4 3 1 117-97 6 Skallagrímur..... 2 2 106-115 4 Þór, A..........4 1 3 64-118 2 Haukar..........4 0 4 49-177 0 Stefnum á titilinn Guðrún Arna Sigurðardóttir, fyrir- liði stúlknaflokks Snæfells: „Liðið er gott núna - en samt höf- um við ekki æft eins vel og við gerð- um í fyrra en þá gekk okkur frekar brösuglega. Mér líst bara vel á að leika í A-riðbnum í næstu umferð en þangað erum við sko komnar til að vera og stefnan þegar tekin á íslands- meistaratitilinn. Við eigum að geta unnið í ár. Besti árangur okkar hing- að tb er 2. sætið í minnibolta. - Jú, körfuboltinn er frábær íþrótt - og svo er þjálfarinn okkar alveg frábær, hann Karl Jónsson, en hann þjálfar einnig meistaraflokkinn. Tvær af okkur spila fmeð meistaraflokki Stúlknaflokkur Snæfells í körfubolta sem sigraði i B-riðli i Kópavogi. Aftari röð frá vinstri: Guðný Pálsdóttir aðstoð- arþjálfari, Guðrún Baldursdóttir, Arna Andrésdóttir, Hlédís Sveinsdóttir, Þórhildur Eyþórsdóttir og Guðrun Arna Sigurðardóttir fyrirliði. - Fremri röð frá vinstri: Kristín Óladóttir, systurnar Hildur og Tinha Sigurðardætur, Sif Rós Ragnarsdóttir og Birta Antonsdóttir. DV-myndir Hson núna, Tinna B. Sigmundsdóttir og ég - en abar stelpurnar ætla sér það - svona með tímanum. - Jú, það er æðislegt að búa í Stykkishólmi. Ég vildi hvergi annars staðar eiga heima,“ sagði Guðrún. Þokkalega ánægðar Stella Ólafsdóttir og Ragnhildur Jónsdóttir spba báðar með Þór frá Akureyri: „Við erum svona þokkalega ánægðar með árangurinn því við höfum staðið okkur nokkuð vel gegn sterkari bðunum hér. Að okkar matí er körfuboltinn í miklum uppgangi hjá Þór. Þjálfarinn okkar heitír Jó- hanna Lind og er hún frábær," sögðu þær stöllur. Tvær góðar i Þór frá Akureyri. Til vinstri Stella Olafsdóttir og til hægri er Sif Rós Ragnarsdóttir, Snæfelli, er hér að skora körfu gegn Breiðabliki, sem Ragnhildur Jónsdóttir. þær sigruðu, 41-20. Knattspyma: Valmenn bikar- meistarar1995 Valur varð bikarmeistari eftir spennandi og skemmtbegan úr- sbtaleik gegn íslandsmeisturum Breiðabbks og sigraði, 9-8, eftir framlengingu og vítaspymu- keppni. Tvo leiki þurfti tb þess að fá úrsbt. Valsbðið, 16-manna hópurinn, er þannig skipað: Tómas Ingason, Grímur Garðarsson, Gunnar Ein- arsson, Daði Ámason, Amór Gunnarsson, Þórir Aðalsteinsson, ívar Ingimarsson, Sigurður Flosa- son, Habdór Hilmisson, Vignir Sverrisson, Ómar Friðriksson, Kristinn Guðmundsson, Ámi Guð- mundsson, Rúnar Bjarnason, Bergur Bergsson og Laufar Ómars- son. Þjálfari strákanna er Hilmar Sighvatsson. Bikarmeistarar Vals í 2. flokki 1995. Myndin er tekin á Leiknisvelli nokkrum dögum eftir úrslitaleikinn og hér eru strákarnir í leikhléi gegn Leikni í Haustmótinu. Staðan var 1-3 fyrir Val i hálfleik. DV-mynd Hson Júdó: Reykjavíkur- mótid-yngri en 15ára Reykjavíkurmótið í júdó, yngri en 15 ára, fór fram síðastbðinn laugardag og var mótsstaður híá júdódebd Ármanns. Úrslit urðu sem hér segir. 7-10 ára - -30 kíló: 1. Ómar Ómarsson.....Ármanni 2. Jóhann Ágústsson..Ármanni 3. Hjálmar Friðriksson ..Ármanni 7-10 ára - -5 kbó: 1. Heimir Kjartansson....JFR 2. BjörnHlynur.......Ármanni 3. JúlíusÞórhabsson......JFR 7-10 ára - +35 kíló: 1. Jósef Þórhabsson.......JFR 2. Baldur Óskarsson......JFR 3. Andre Eward........Ármanni 11-14 ára - -40 kíló: 1. Viðar Viöarsson.......JFR 2. Sigurður Sigurðsson ..Ármanni 3. Eyþór Kristjánsson....JFR 11-14 ára - -46 kbó: 1. Snævar M. Jónsson.....JFR 2. Óskar Jónsson.........JFR 3. Eiríkur Ólafsson..Ármanni 3. Kiistinn Reynisson, Ármanni 11-14 ára - + 46 kiló: 1. Þormóður Jónsson......JFR 2. EbaPétursson.....„Ármanni 3. Jóhannes Proppé...Ármanni Götuhlaupvina Hafnarfjarðar Götuhlaup Búnaöarbankans og vbia Hafharfjarðar fór fram síö- asthðinn laugardag. Allir kepp- endur fengu verðlaunapeninga frá ferðamálaráði Hafnarfjarðar og urðu sjálfkrafa vbbr Hafnar- fjarðar. Þá fengu einstaklingar verðlaunaplatta. Yngstu krakk- arnir fengu Æskulínupakka, 11-14 ára krakkarnir fengu Vaxtalínubók. Þau sem urðu fyrst í 15-18 ára flokknum fengu veglegar töskur. Úrslit í yngri aidursflokkum urðu sem hér seg- ir: Drengir - 15-18 ára, 3 km: Árni M. Jónsson, FH....11:59,0 ívar G. Jónsson.......12:06,0 Stúlkur - 15-18 ára, 3 km: Sigrún Líndal Pétursdóttir 17:15,0 Pbtar - 11-14 ára, 1300 m: Logi Try ggvason, FH....4:25,0 Björgvin Vbtingsson.FH..4:31,0 ÁsgeirHallgrímsson,FH...4:52,0 KristinnTorfason, FH....5:48,0 Birgir Símonarson......6:59,0 Telpur - 11-14 ára, 1300 m: Sigrún Þóröardóttir, FH.4:55,0 Hjördís Ýr Ólafsdóttir, FH ...5:03,0 Agnes Gísladóttir, FH...5:13,0 Bryndís Björgvinsdóttir, FH5;28,0 SóIveigE. Cosser.......5:49,0 Guðrún M. Einarsdóttir .......6:15,0 Vigdis B. Ómarsdóttir...6:57,0 Hnokkar - 10 ára og yngri: Pábnar Garðarsson, FH...3:50,0 Ragnar Hallgrimsson, FH... .3:55,0 Elmar Garðarsson, FH....4:24,0 Bergur G. Jónasson, FH..5:10,0 Idgvar Torfason, FH.....5:40,0 Eyjólfur Guömundsson....7:10,0 Haraldur Hallgrímsson, FH.7:37,0 Vbhjálmur Gunnlaugsson...8:31,0 Hulda K. Guðmundsdóttir ...8:10,0 Sigurbjörg Ingadóttir...9:13,0 Hnátur - 10 ára og yngri: Björg Magnúsdóttb, FH .......4:11,0 Karen Embsdóttir.......5:40,0 Rakel Þorsteinsdóttir..5:43,0 KristínAtíadóttir..........7:04,0 Arna B. Garöarsdóttir, FH.7:04 VeraDagsdóttir.........7:13,0 Klara Hjartardóttír....7:27,0 Körfubolti: Stórmótí minnibolta Körfuknattleiksráð Keflavíkur og Njarðvíkur standa fyrir 2ja daga stórmóti í minnibolta helgina 28. og 29. október í Reykjanesbæ. Margt verður til skemmtunar en mótið verður fyrir drengi 10 ára og yngri og stúlkur 11 ára og yngri. Skráning á mótið og nánari upp- lýsingar eru í síma 421-2144 (Freyr) og 4214868 (Hrannar).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.