Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 2
MIDVIKUDAGUR 11. OKTÓBER. 1995 Fréttir Klámmyndir á Internetinu opnar fyrir krakka í Mennmgarmiðstööinnni í Geröubergi: Sagðist ætia að sk klámið á bókasaf ninu - segir móðir átta ára drengs sem hefur kannað möguleika netsins með skólafélögunum „Strákurinn rétt kom heim til að kasta frá sér skólatöskunni og sagö- ist vera að fara á bókasafnið. Eg varð undrandi á þessum skyndilega áhuga og spurði hvað stæði til. Þá sagðist hann vera að fara að skoða klámið," segir Kolbrún Albertsdóttir, móöir átta ára drengs í Breiðholtinu, í sam- tali við DV. Kolbrún segir að hún hafi orðið agndofa við að heyra þessi tíðindi úr Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi. Benedíkt Davíösson: Óánægjuöld- urnarerekki fariðaðlægja „Því fer fjarri að ég telji aö óánægjuöldurnar sé farið að lægja vegna þess óréttlætis s6m kom fram í launahækkunum til þingmanna, ráðherra og æðstu embættismanna. Þær öldur lægir ekM fyrr en yerulega verður komið til móts við almenna kröfu verkafólksum þátttöku í þessum efnahagsbata sem háembættis- mennirnir hafa fengið af. Þing Alþýöusambands Norðurlahds á niugastöðum um siöustu helgi segir mér allt um þetta," sagði Benedikt Davíðsson, forseti Al- þýðusambands íslands, í samtali við DV. Hann sagöi að krafa verkalýðs- félaganna, og raunar alþingis líka, um að Kjaradómur birti þau gögn sem hann vann eftir þegar hann hækkaoi laun þingmanna, ráðherra og æðstu emhættis- manna, væri í biðstööu fram í miðjan þennan mánuð. Benedikt sagði aö forsætisráðherra hefði sagt, á fundmum sem forystu- menn verkalýðshreyfingarinnar áttu með honum og utanríkisráö- herra um síðustu helgí, að vegna þess að ýmsír meðlimir Kjara- dóms væru eriendis yrði að bíða ttl 12. októbor að allur Kjaradóm- ur væri staddur á íslandi. „Sá samanburöur sem við vilj- um fá frá Kjaradómi er mjög rtauðsynlegur fyrir okkur í allri þeirra framnaidsvinnu varöandi næstu kjarasamiúhga sem við eigum fyrir höndum, hver sem hún verður og hvernig sem hún verður," sagði Benédikt Ðavíðs- son. Samherjikaupir íÞýskaiandi Gylfi Krtatjáiisson, DV, Akureyri: „Það liggur ekki fyraT hversu stóran hluta viö munum kaupa, en stefnan er að ganga frá þessu í þessum mánuði," segir Kristján Vilhelmsson, eihn eigenda Sam- herja hf. á Akureyri sem hyggst kaupa verulegan hiuta þýska út- gerðarfyrirtækisins Deuische Fischfang Union í Cuxhaven. Fyrirtækið á og gerir út þrjá mjög stórá frystitogara og einn ísfisktogara og hefur veiðiheim- ildír í Barentshafí, við Grænland ogNorðursjó. Meðal eigenda fyr- irtækisins eru íMmarkaðurinn í Cuxhaven og Cuxhavenborg. Vjð eftirgrennslan á Borgarbóka- safninu komst hún að því að sonur hennar og skólafélagar hans á sama saldri höfðu uppgötvað möguleika Internetsins og fundið þar klám af ýmsu tagi. „Ég spurði á safninu hvort það gæti gerst að átta ára gamlir krakkar hefðu aðgang að slíku efni. Mér var sagt aö það væru aðallega 12 ára strákar sem hefðu áhuga á bessu. Það bókstaflega sýður á mér. Eg hélt að klám væri ólöglegt á Islandi, hvað þá að börn átta eða tólf ára, fái eftir- litslaust aðgang að þessu efni," segir Kolbrún. Lögreglan í Reykjavík kannaði þetta mál í gær en niðurstaðan varð sú aö ekki væri hægt að fylgjast með því sem börnin gerðu á bókasafni. Var málinu því vísað frá og forstöðu- manni safnsins fahð að sjá til að vel- sæmis væri gætt. Hjá Borgarbókasafninu í Gerðu- bergi fengust þær upplýsingar að boðið hefði verið upp á Internetið til reynslu hjá safninu í síðustu viku. Ekki væri hægt um vik að fylgjast með hvað börn eða aðrir, sem notuðu sér bjónustuna, væru að gera. „Eg hef ekki fengið kvörtun vegna þessa tilviks og ekki heldur borgar- bókavörður. Við erum aö athuga máhð og athuga hvaða reglur gilda í skólunum. Erlendis er Internet í barnadeildum almenningsbóka- Auka búnaöarþing var sett á Hótel Sögu í gær og er þvi ætlað að fjalla um nýgerðan búvörusamning við sauð- fjárbændur. MJög skiptar skoðanir eru um ágæti samningsins og Ijóst að margir bændur sætta sig ekki við hann. Þá er deilt um það hvort þingið eigi að afgreiða samninginn eða hvort visa beri honum til atkvæðagreiðslu með- al bænda. Forysta Bændasamtakanna telur of lítinn tíma vera til stefnu fyrir atkvæöagreiðslu en aðrir telja hana óumflýjanlega þvi ella sé trúverðugleiki samtakanna i hættu. Á myndinni er Ari Teitsson, formaður Bændasam- taka íslands, I ræðustóli. DV-myndGS Júmbóþota flugfélagsins Atlanta til landsins: Fyrsta breiðþotan sem skráð er hér - fer tvær ferðir með íslendinga til Bahamaeyja Ægir Már Karason, DV, SXiöuznesjum: Arngímur Jóhannsson, eigandi flugfélagsins Atlanta, flaug sjálfur júmbóþotu sinni til íslands. Flug- vélin lenti á Keflavikurflugvelh í gær, þriöjudag, og er það í fyrsta skipti sem hún lendir hér á landi. Áður en hún lenti hafði hún flogiö yfir Reykjavík. Breiðþotan, sem tekur 487 manns í sæti, var að koma frá Manchester þar sem hún var í verkefnum í allt sumar. Eins og fram hefur komið í DV keypti Atlanta þotuna á dögunum og er hún fyrsta breiðþotan sem er skráð á íslandi. Þotan mun halda til Bahamaeyja á fimmtudags- morgun og er uppselt í ferðina. Arngrímur mun fljúga vélinni þangað. Önnur ferð verður farin 2. nóvember. Þotan var laus þessar tvær helgar sem hún flýgur til Ba- hamaeyja og ákvað Atlanta að leyfa þjóðinni að halda upp á kaupin á þotunni með flugfélaginu. Þotan verður í ferðum í Evrópu út október. í nóvember fer hún síð- an ttl Sádi-Arabíu og verður þar fram í september á næsta ári. Þotan er á tveimur hæðum og eru 5 eld- hús um borð. safna," segir Erla Kristín Jónasdótt- ir, forstöðumaður bókasafnsins í Gerðubergi. „Það er ekki heObrigt að hleypa börnunum í klámmyndir. Ég ætla mér ekki að hætta fyrr en búið er að stöðva þetta. Það eru sögustundir þarna eftir hádegið en ég veit ekki hvort óhætt er að láta börnin fara þangað meðan þau hafa greiðan að- gang að klámi," sagði Kolbrún. -GK Stuttarfréttir Aukinfjárhagsaðstoð Borgarráð samþykkfl í gær 170 milljóna króna aukafjárveitingu tfl fjárhagsaðstoöar við einstakl- inga og neimili á þessu ári. RÚV greindi frá þessu. Fæddiíaftursaítínu Stulkubarn fæddist í aftursæti bifreiöar á Tjörnesi i byrjun vik- unnar. Móðirin var á leið á sjúkrahús á Húsavik þegar at- burðurinn átti sér stað. Móður og barni heilsast vel. Húsnæðisián i skoðun Félagsmálaráðherra hyggst skipa nefnd til að skoða kosti þess aö flytja húsnæðislánakerfið yfir til bankanna og hvort draga eigi úr ríkisábyrgðum húsnæðislána. RÚV greindi frá þessu. Lengraveióitimabil Skotveiöimenn viija að veiði- tímabihð verði lengt og að þeir hafi meira að segja en nú er um ákvarðanatöku varðandi veiðar á villtum fuglum. Þetta kemur fram S Skotvis, nýju fagriti um skotveiöar og útivist. Áleiðtilkaupmanna? Guðlaugur Þór Þórðarson, iormaður SUS, hefur verið nefnd- ;ur sem næsti framkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna. Við- skiptablaðið greindi frá þessu. Aukinsamkeppni . Mikill slagur er fyrirsjáanlegur % fjölmiðiamarkaðinum með tíl- komu fieiri sjónvarpsstöðva í haust Skv. upplýsingum Við- iskiptahlaðsins eru yfir 12 miflj- arðar í potönum sem fjölmiðiar ;geta bitist um. Ólöglegojaldiaka i RíMð á í vændum fjölda mái- ísókna vegna ólöglegs gjalds sem það hefur tekið af eigendum ¦gæludýra fyrir einangrun dýra í Hrisey. Stöð tvö greindi frá þéssu. -kaa Látniríum- ferðarslysum Maöurínn sem lést í umferðar- slysinu á Suöurlandsvegi við Gunnarshólma á sunnudaginn hét Ósvald Gunnarsson. Hann vax 59 ára, úr Reykjvík, og lætur eftir sig eiginkonu, fjögur upp- komin börn og aldraða móður. Maöurinn sem lést í umferðar- slysinu á Skeiðavegi á rhanudag- inn hét Sigvarður: Haraldsson. í Hann bj6 á Hellu og lætur eftir sig sambýliskonu og fjögur börn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.