Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 Fréttir > Smugufiöður verður að fimm hænum: Túlkun Ríkis- útvarps orðin að samningi - utanríkisráðherra Noregs krafinn skýringa í Noregi „Samningur um Smuguna verður, að sögn íslenskra stjórnvalda, tilbú- inn um áramót. Þar er gert ráð fyrir 30 þúsund tonna þorskafla í Smug- unni, íslendingum til handa, og er gengið út frá þeirri tölu í fjárlögum næsta árs á íslandi," segir í frétt norska stórblaðsins Aftenposten í gær. Norska fréttastofan NTB er í Aften- posten borin fyrir fréttinni en NTB hafði tíðindin frá norska ríkisútvarp- inu, sem aftur hafði fréttina frá ís- lenska Ríkisútvarpinu sem síðan endurflutti hana með því að vitna í norska ríkisútvarpið gegnum endur- birtingu NTB. Upphafið mun vera það að í þjóðhagsáætlun næsta árs stendur: „Ekki er reiknað með að þorskafli Islendinga af öðrum miðum breytist frá þessu ári." Fleira stóð þar ekki. í túlkun fjögurra fjölmiðla er þessi setning orðin að samningi um lausn Smugudeilunnar og 30 þúsund tonna þorskkvóta íslendingum til handa þar. Er því „Smugufjöðrin" orðin að minnst fimm hænum. Aftenposten krefur í gær Björn Tore Godal utanríkisráðherra skýr- inga á „leynisamningnum" og vísaði hann fréttinni algerlega á bug og taldi hugmyndir um 30 þúsund tonna kvóta „allsendis óraunhæfar" og sagði að þorskstofninn í Barentshafi Islandske kvotekrav awiæs: Neppe noen avtalefer henímotjul - Hclt urealistiske is- landske kvotekrav i Smutthullet, sjct uten- ríksminister Bj0m ToreGodal. FYHN Rovinleml. Norge ag lalund itix sfi Unft fm hverandrr nir dct Kfdder flskrrt 1 BmutttauUet. at partcne 1 beste fall kan ltJ#r« s*f bip om en fcnnlng en fwnjt n*r jul i <Ug nxter Oodal aln isl&ruuuce kouega Halldor Aagrimason. men den nonke utenrlkamlnUte- ren faar lngen forhlpnlnger om at man iln kan flnne en assnlng. IQMge KRK Pigsoxtt, me- ner o(tsS lsl&ridske my/nJue- heter át en arfpJe om_fiskei anmtth'uiiét i_Birentabus£ vfl" vswe kíar fra nyttir. I forsUget ttl ststsbudAleU ír* dcn Ulanclss* rejflcrln ge ntd. 1 glr sa »1 Norge, Island og Russland .«*«] dls- kuterv SmutthuJl-fUket un- der mntrt 1 Barentsr&det. OUen siei' at det mA til kvo- ter bftde i Smutthullet og SmutthAvet. FN-avtfn_________ • Ðet mS Mttes a v en kvo- te for torak 1 Smntthutlet og det má settes »» en krote for aQd 1 inteniasjonalt far vsnn 1 Smutthavet. Men livcm som har rett ,t_l _ ta dette, og hvor stor andel dette skal v«re, vil være opp til den rammen FN-avtalen setter, iler Oskeilministe- ivn. - Jeg tror at muIiKbeten c_ - til stcde for en Ifonlng med lsiand. Henaynet til on for- svarlig, langslktlg retsurs< forvaltninc tilsier at Is- lsndsk opinion moderer seg, og det vil Norge bidra til, undcistreker GoiJ-d. - D_t cr ingeo muUghet til __._. — .—.-._¦ _* _riB „— þyldi ekki svo mikla veiði. Eftir viðtahð við Godal tekst Aften- posten að upplýsa að samningár í Smugudeilunni hafi ekki tekist og í gærmorgun upplýsti fréttastofa Rík- isútvarpsins, eftir frétt norska út- varpsins, að Godal vísaði á bug öllu tali um samkomulag í Smugunni. -GK Tveir spánskir togarar komu til Reykjavíkur fyrir helgina. Annar kom til að láta gera við risaflotvörpu sem hann notar við veiðar á úthafskarfa á Reykjaneshrygg. Skipið var búið að vera um hálfan mánuð á miðunum og fékk allt að 40 tonnum i hali. Hitt skipið var við grálúðuveiðar við Austur- Grænland óg er að taka vistir og skipta út mannskap. Skipin héldu til veiða aftur um helgina. DV-mynd Sveinn Haf-iarflörðtir: Margar f yrirspurnir á f undi „Þetta var málefnalegur og gagn- legur, fjölmentiur fundur. Ég kynnti þar stððu mála og svaraði fyrirspurnum frá fólkinu," sagði Ingvar Viktorsson, bæjarsrjóri í Hafnarfirði, í gær. Hann hélt í fyrrakvöld fund með þeim bæjarítarfsrnönnum sem urðu fyrir þvi að sérkjarasamning- um þeirra var sagt upp. Ingvar sagði að ákveðið væri að fara nú i viðræður við hvern og einn um sérkjörin. „Auðvitað eru raenn aidrei sáttir við það að hróilað sé við kjorum þeirra en á þessum fundi var allt með ró og spekt og fondurinn ákaf- lega málefhalegur," sagði Ingvar. 234 Itr. 2 körfur 44.990 stgr. 348 Itr. 3 körfu'r 51.950 stgr. 462 Itr. 4 körfur 59.830 stgr. 576 Itr. 5 körfur 64.980 stgr. Cóðir greiðsluskilmálar. VISA og EURO raðgreiðslur án útb. Fyrsta flokks frá /rQnix HATUN 6A - SIMI :!:>_> 4420 Maja býfluga kr. 420,- HJA OKKUR SÉRÐU LANDSINS MEBTA ÚRVAL AF FALLEGUM TUSKUDÝRUM ?1 Járnbrautarlest kr. 430,- Kormákur kalkúnn kr. 250,- ö Brútus api kr. 590,- Masascn K~JHúsgagnahölllnní Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 587 1410 # índesíl" jstöðugrí sókni VOTTA ...vönduð á góðu verði frá Ltidesit! iísíOÍES <^.ndesíhw86o • Vinduhraði 800 sn/mín. • 14 bvottakerfi • Stiglaus hitastillir • Orkunotkun 2,3 kwst • HæS: 85 cm • Breidd: 60 cm • Dýpt: 60 cm Afborgunarverfe: kr. 52.527,- (Verð stgr. ^\ Umbobsmenn um land allt Veaturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borglirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi.Guðni Hailgrlmsson, Grundarfirði. Vesttlrölr: Rafbúð_ Jónasar Þór, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvik.Straumur, ísafifði. Norfiurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö, Sauðárkróki. KEA-byggingavðrur Lónsbákka Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Stál, Seyöisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum.ReykJanes: Stapafell, Keflavík. Ratborg, Grindavík. ¦£ 5 B R Æ Ð U R. N I R I ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 1 : ' ¦-v'-jiaj|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.