Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 3 13 V SmuguQöður verður að fimm hænum: Túlkun Ríkis- útvarps orðin að samningi - utanríkisráðherra Noregs krafinn skýringa í Noregi „Samningur um Smuguna verður, að sögn íslenskra stjórnvalda, tilbú- inn um áramót. Þar er gert ráð fyrir 30 þúsund tonna þorskafla í Smug- unni, íslendingum til handa, og er gengið út frá þeirri tölu í f]árlögum næsta árs á íslandi," segir í frétt norska stórblaðsins Aftenposten í gær. Norska fréttastofan NTB er í Aften- posten borin fyrir fréttinni en NTB hafði tíðindin frá norska ríkisútvarp- inu, sem aftur hafði fréttina frá ís- lenska Ríkisútvarpinu sem síðan endurflutti hana með því aö vitna í norska ríkisútvarpið gegnum endur- birtingu NTB. Upphafið mun vera það að í þjóöhagsáætlun næsta árs stendur: „Ekki er reiknað með að þorskafli íslendinga af öðrum miðum breytist frá þessu ári.“ Fleira stóð þar ekki. í túlkun fjögurra fjölmiðla er þessi setning oröin að samningi um lausn Smugudeilunnar og 30 þúsund tonna þorskkvóta íslendingum til handa þar. Er því „Smugufjöðrin" orðin að minnst fimm hænum. Aftenposten krefur í gær Björn Tore Godal utanríkisráðherra skýr- inga á „leynisamningnum" og vísaði hann fréttinni algerlega á bug og taldi hugmyndir um 30 þúsund tonna kvóta „allsendis óraunhæfar" og sagði að þorskstofninn í Barentshafi Islandske kvotekrav awises: Neppe noen avtale fnr henímotjul - Heh urealistiske is- ** ntb-1 g*r»» Norge. .... . UUnd og Russland dl»- landske kvotekrav 1 Kutere SmutthuU-fiskci un- Smutlhullct, sicr uten- ‘ nksminister Bjom ter bide i SmutthuUet og ToreGodal. Smutthavet. MORTENFYKN FN-avtabn Rovanleml. Norge og Ialond stár a& langt fra hverandre n&r det gjelder Baket 1 SmutthuUet, at partene 1 beate faU kan gJ0re seg hip om en Ipanlng en gang ft*r Jul I dag nxter Oodal aln lslandake kollega HaUdor Asgrlmaaon, men den norxke utenrikamlnlste- ren bar Ingen forh&pnlnger om at man da kan ftnue en Wft NRK Dagsuytt, me- ner og*& lalandake myndig- heter at én artale cnr 1 Smutthullet 1 Rarentahavet vil vrre kíar fra nytt4r,.I foraUget ttl statsbudAletl fra dcn mandaké reglerln - Det mft settea av en kvo- te for torak i SmutthuUet og det m& sette* av en kvote for alld 1 mternasjonalt far- vann 1 Smutthavrt. Men hvem som har rett ,til & ta dette, og hvor stor andel dette akal vaere, vll vaere opp tU den rammen KN-avtalen setter, aler flskenminiate- ren - Jeg tror at muligheten er - tU stcdc for en laenlng med Island Hensynet tU en for- svarlig, langaiktlg ressurs- fbrvaltning tUsier at ia- landsk opinion modercr seg, og det vU Norge bitlrs til, understreker Godal þyldi ekki svo mikla veiöi. Eftir viðtalið við Godal tekst Aften- posten að upplýsa að samningár í SmugudeUunni hafi ekki tekist og í gærmorgun upplýsti fréttastofa Rík- isútvarpsins, eftir frétt norska út- varpsins, að Godal vísaði á bug öllu tah um samkomulag í Smugunni. -GK Tveir spánskir togarar komu til Reykjavíkur fyrir helgina. Annar kom til að láta gera við risaflotvörpu sem hann notar við veiðar á úthafskarfa á Reykjaneshrygg. Skipið var búið að vera um hálfan mánuð á miðunum og fékk ailt að 40 tonnum i hali. Hitt skipið var við grálúðuveiðar við Austur- Grænland og er að taka vistir og skipta út mannskap. Skipin héldu til veiða afturum helgina. DV-mynd Sveinn Fréttir HafiiarQörður: „Þetta var málefnalegur og gagn- legur, fjölmennur fundur. Ég kynnti þar stöðu mála og svaraði fyrirspurnum frá fólkinu," sagði Ingvar Viktorsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, i gær. Hann hélt í fyrrakvöld fund með þeim bæjarstarfsmönnum sem urðu fyrir því að sérkjarasamning- um þeirra var sagt upp. Ingvar sagði að ákveðiö væri aö fara nú í viðræður við hvern og einn um sérkjörin. „Auövitað eru menn aldrei sáttir við það að hróflað sé við kjörum þeirra en á þessum tundi var allt með ró og spekt og fundurinn ákaf- lega málefnalegur," sagði Ingvar. 1 FkVSTIKISTUR /fldltliliHliiiimiimrrrmYfo i\L 234 Itr. 2 körfur 44.990 stgr. 348 Itr. 3 körfur 51.950 stgr. 462 Itr. 4 körfur 59.830 stgr. 576 Itr. 5 körfur 64.980 stgr. Góðir greiðsluskilmálar. VISA og EURO raðgreiðslur án útb. o Fyrsta flokks frá /rOniX HATUN 6A - SIMI 552 4420 St. Bernard kr. 450, Froskastelpa kr. 440,- HJA OKKUR SÉRÐU LANDSINS MESTA ÚRVALAF FALLEGUM TUSKUDÝRUM Maja býfluga kr. 420, Bernie bangsi kr. 960,- Verið ' velkomin Kormákur kalkúnn kr. 250, Magasín V/ HúsgagnahöIUnni Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 587 1410 4 índesít .../ stöðugri sókn! ^ ÞVOT1AVÉL ...vönduð á góðu ■ verði frá Indesit! ^índesíi IW 860 • Vinduhraði 800 sn/mín. • 14 þvottakerfi • Stiglaus hitastillir • Orkunotkun 2,3 kwst • Hæð: 85 cm • Breidd: 60 cm • Dýpt: 60 cm Afborgunarverð: kr. 52.527,- (Verdstor. 49.900/.j Umboðsmenn um land allt Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi.Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestflrölr: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi. Rafverk,Bolungarvík.Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki. KEA -byggingavörur Lónsbakka Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn GuÖmundsson, Egilsstööum. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsveili. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum.Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. ~ BRÆÐURNIR I QRMSSONHFl Lágmúla 8, Sími 553 8820 1 .............. I lll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.