Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 Iþróttir ÚrvalsdeildÍQ í körfuknattleik: Bow stigahæstur Jonafhan Bow úr KR er stígahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar í körfu- knattleik eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Bow skoraði 45 stig gegn Val á sunnudaginn og er með 20 stigum meira en næsti maður, Skagamaðurinn Milton Bell. Erlendir leikmenn eru í fjórum efstu sætunum á lista yfir stigahæstu menn og einn til viðbótar í 5.-6. sæti. Hér á eftir koma þeir sem hafa skorað 15 stig eða meira að meðaltali í leik í fyrstu fjórum umferðunum: STIGAHÆSTIR: Nafn Pelag Stig Leikir Meðalskor JonathanBow Milton Bell KR 129 4 32,3 Akranes 109 4 27,3 FredWilliams John Torrey Þór 108 4 27,0 Tindastóll 105 4 26,3 TeiturÖrfygsson Njarðvík ST 4 24,3 Michael Thoele Breiðablik 97 4 24,3 Guðjón Skúlason KeflavHc 95 4 23,7 HerbeitArnarsson Herman Myers Alexander Ermolinski ÍR 90 4 22,5 Grindavík Skallagr. 90 4 22,5 84 4 21,0 JasonWilliford Guðmundur Bragason Haukar 81 4 20,3 Grindavík 75 4 18,7 Kristinn Friðriksson Þór 73 4 183 Rondey Robinson Birgír Mikaelsson Njarðvík 72 4 18,0 Breiðabhk 71 4 17,7 Lenear Burns Keflavík 70 4 17,5 Ósvaldur Knudsen KR 69 4 17,3 Ragnar Þór Jónsson Marel Guðlaugsson HinrikGunnarsson Valur 68 4 17,0 Grindavik 68 4 17,0 Tindastóll 67 4 16,7 Knstján Guðlaugsson Þór 64 4 16,0 Konráð óskarsson Þór 62 4 15,5 Hermann Hauksson KR 61 4 15,3 IvarÁsgrímsson Haukar 60 4 15,0 Teitur Örlygsson er stigahæsti íslendingurinn þegar fjórum umferöum er lokið í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. í blaki Islands- og bikarmeistarar HK í blaki karla leika'sinn fyrsta Evr- ópuleik á laugardaginn þegar þeir taka á móti dónsku meísturunum, Holte IP. Leikurinn fer fram í Digranési og hefst klukkan 14. Síð- ari íeikur liðanna verður i Ðah- mörku um aðra helgi. Evrópuleikur í blaki er fágætur viðburður hér á iandi en íslensk félög hafa ekki lagt í þátttöku þar undanfarin ár af fjárhagsástæðum, HK er heppið með mótherja hvað kostnað varðar, en h'óst ér aö verk- efnið er erfitt því Danir eru nokkuð framarlega í blaMþróttínni. Að sögh forráoamanna HK kom- ast þeir ágættega frá leikjúnum, fjárhagslega séð ef 300-400 áhorf-; endur mæta i Digranesið á laugar- daginn. Handknattleikur: Stjarnan vann stórt Helga Sigmundsdóttir akrrfar: Sfjarnan vann yfirburðasigur á Val, 26-14,11: deild kvenna í hand- knattleik í Ásgarði í gær. Stjarnan hafði mikla yfirburði í leiknum en staðan í leikhléi var 13-7. Mörk Stjörnunnar: Herdís 5, Sigrún 4, Guðný 4, Nína 3, Laufey 3, Margrét V. 2, Inga Fríða 2, Ragn- heiður 2, Ásta 1. Mörk Vals: Gerður 4, Lilja 3, Hafrún 2, Dagný P. 1, Eivör 1, Sonja 1, Sigríður 1, Sigurlaug 1. Lúkas: Velkominn til KR Hér takast þeir í hendur Lúkas Kostic, til vinstri, og Björgólfur Guðmundsson, formaour knattspyrnudeildar KR, eftlr aö Lúkas hafði skrifaö undir þriggja ára þjálfarasamning við KR i gær. Auk þess að þjálfa verður Lúkas fram- kvæmdastjóri meistaraflokks karla og yfirþjálfari yngri flokka félagsins. DV-mynd Brynjar Þýskiboltinn: Vandræði hjá Bochum Það er ekki algengt að 2. deildar hð í knattspyrnu séu með marga landsl- iðsmenn. Þannig er þó staðan hjá þýska hðinu Bochum, sem Þórður Guöjónsson spilar með, en þar hafa æfingar farið meira og minna úr skorðum síðustu dagana vegna þess að sex leikmenn hafa verið fjarver- andi vegna landsleikja. Þprður lék í gær með íslenska 21 árs hðinu gegn Tyrkjum. Þrír félaga hans, Gospodarek, Eberl og Reis, eru í þýska 21 árs liðinu sem mætti Moldavíu um helgina og Wales í gær. Loks er Bochum með tvo pólska landshðsmenn, þá Baluszynski og Waldoch, sem leika með Pólverjum gegn Slóvökum í Evrópukeppninni í kvöld. Öll æfingaplön rokin út í veður og vind „Ég er að sjálfsögðu glaður yfir frama minna manna, en á hinn bóg- inn eru öll æfingaplön rokin út í veð- ur og vind þessa dagana. Ég bíð bara og vona að allir komi heilir tíl baka," segir Klaus Toppmöller, þjálfari Bochum. Auk sexmenninganna eru þrír lyk- ilmanna Bochum meiddir og þ'á hafa æfingar hðsins líklega verið afar fá- mennar að undanförnu. Bochum er í öðru sæti 2. dehdarinnar og stefnir hraðbyri að endurheimta sæti sitt í úrvalsdeildinni. Knattspyrna: Ingi áf ram með FH-inga Frágenglð er að Ingi Björn Al- bertsson verði áfram við stjórh^ völinh hjá FH. Hann tók viðþjálf- un Uðsins undir lok keppnistima- bilsins í sumar og þrátt fyrir góð- an endasprett tóksí hðinu ekki að forðasí fall í 2. deild. Tveir leik^ menn sem léku með FH í sumar hafa ákveðið að fara frá félaginu. Auðun Helgason í lÆÍftur Oiafs- firði og Hlynur Eiríksson í Þrótt Neskaupstað. Steinnnæstj þjálfariÍA Daniel Ólalsson, DV, Akranea:. Nær frágengjð er að Steinn Helgason taki við 1. deildar liði Skagamarma i kvennaknatt- spyrnu. Að sögn Kristins Reim- arssonar, framkyæmdastjóra Knattspyrnufélags ÍA, er aðeins eftir að skrifa undir samninginn, sem er til tveggja ára. Steinn hefur bæði þjáifað kvennalið ÍA og Breiðabliks og verið aðstoðarþjáifari karlaMðs ÍA. Kristján Kristján Guðmundsson var í gærkvöldi endurráðinn þjálíari 2. deildar Uðs ÍR í knattspyrnu. Kristján tók við ÍR-Mðinu ásamt BragaBiðrnssýni af Heimi Karls- syni þegar sex umferðir voru búnar af 2. deildar keppninni í sumar. Þá voru ÍR-ingar í fallsæti en undir þeirra stjórn tókst hðinu að bjarga sæti sínu. WilHord feríbann Aganefnd Körfuknattleikssam- bands ísland úrskurðaði Banda- rfkjamanninn Jason Willford úr HaukUmí eins leiks bann vegna atburða sem áttu sér stað eftír leik Njarðvíkur og Hauka síðast- liðinn sunnudag. Bannið tekm> gfidi á hádegi á föstudag og miss- ir Willford af leik Hauka gegn KR á sunnudagskvöid. Drottningamót hjá konunum Drottningamót Hagsmunasam- taka khattspyrnukvenna verður haldið á laugardaginn kemur, 14. oktöber, á LeiknisvelU. Upplýs- ingar og skráning eru hjá Rínu í sima 552-1612. I kvöld Evrópukeppnin í knattspyrnu: ísland - Tyrkland..................20.00 Handbolti - 1. deild kvenna: FH-Fylkir.............................18.15 KR - Víkingur........................20.00 ÍBV - Haukar.........................20.00 2. deild karla: HK - Ármann.........................20.00 Fylkir-Fjölnir.......................20.00 ÍH - Fram................................20.00 Körfubolti - 1. deild kvenna: Keflavík - Grindavík.............16.00 KR - Valur..............................20.00 Njarðvík-ÍR..........................20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.