Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÖBER 1995 19 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsöíu Armorcoat - öryggisf ilman sett innan á venjulegt gler breytir því í öryggisgler. 300% sterkara. • Innbrotsvörn. • Fárviðrisvörn. • Jarðskjálftavörn. • Sólarhitavörn 76%. • Upplitunarvörn 95%. Armorcoat umboðið, s. 587 6777. Vetrardekk á góöu veröi. Verðdæmi: 155x13 kr. 3100, 175/70x13 kr. 3500, 185/70x14 kr. 4000, 185/60x14 kr. 4250, umf. f. fólksbíl kr. 2600, umf. f. jeppa kr. 3500. Hjá Krissa, Skeifunni 5, opið alla virka daga og laugardaga. Tímapantanir í síma 553 5777. Notuö húsgögn og heimilistæki. Sófasett, hornsófar, ísskápar, sjónvörp, rúm, eldhúsborð o.fl. Tökum í umboðs- sölu og kaupum. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Pennasaumsmyndir - Fínflosmyndir. Ný sending,afjapönskum penna saum- smyndum. ísl. leiðb. Póstsendum. Hannyrðaversl. Guðrún, Hólabraut 22, Skagaströnd, sími 452 2740. Borö, stólar, skápar, sófar, kommóöur, málverk, speglar, klukkur, fatnaður, gjafav., skartgripir, dúkar, selst ódýrt. Kjallarinn, Austurstr. 17, opið 12-18. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum, frystikistum. Veitum 4 mán. ábyrgð. Verslunin Bú- bót, Laugavegi 168, sími 552 1130. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftjr þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474. Hreint tilboö! Handlaug m/blöndunart., baðker, 170x70, m/blöndunart. og wc m/setu, allt, fyrir aðeins 32.900 kr. Ó.M búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Húovandamál? Naturica Ört, Naturica Hud, krem B.Klemo, virtasta húðsérfr. á Norðurlöndum. Apót, sólbst. Heilsu- val, Barónsst. 20, 562 6275. Lakk á parket, húsgögn og innréttingar. Allir litir, öll gljástig. Hágæðavara. Lím og verkfæri. Sprautur frá kr. 5600. Trélakk ehf., Lynghálsi 3, s. 587 7660. Ný ódýr húsg.: hornsófar, svefhsófar, borðstófub. og stólar, sófaborð, ung- lingahúsgögn, sjónvarpsskápar o.fl. Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 568 5822. Takio eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu sófasett, ísskápur, sjónvarp, lítið eldhúsborð og rúm, 1 1/2 breidd. Selst á vægu verði. Upplýsingar í síma 554 5641.__________________________ Til sölu úrsólbaosstofu: Þrír ljósabekkir og sturtuklefar, saunaofn, sjóðvél, Slender You æfingabekkir o.fl. Úppl. í síma 466 1309 eftir kl. 17.___________ Ungbarnarúm, boröstofuhúsgögn, bóka- hilla, eldhúsborð og stólar, kommóða og fataskápur til sölu. Uppl. í símum 587 7227 og 892 7858.__________________ Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fós., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099, 553 9238, 853 8166. Ódýri heimilisfiskmarka6urinn, Fornu- búðum 8, Hafharfirði. Opið frá kl. 10-12 og 14-18 mán.-fós. og 14-18 lau.-sun. Nýir eigendur. Ódýrt parket, 1.925 kr. m2 , eik, beyki, kirsuberjatré. Fulllakkað, tilbúið á gólfið. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010.__________ Útsala.Útsöluborðið fullt, nýjar vörur daglega. Ný sending af Tri-chem litum. Opið 15-18 virka daga. Föndurstofan, Þverholti 5, Mos. S. 566 7343.________ GPS-plotter staosetningartæki til sölu. Upplýsingar í símum 555 3196 og 853 5712 eftir kl. 15.30.______________ GSM-sími, GH337 Ericsson og 4 stk. 13" negld snjódekk til sölu. Upplýsingar í síma 554 4635._____________________ Nýir 4 eldhússtólar, rúmteppi, skrifboro, þrekhjól m/tölvu og margt fleira til sölu. Uppl. í síma 552 0771. Dexion lagerhillur til sölu, vel með famar. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 568 9045. Óskastkeypt Mi&stöo fólks í atvinnuleit og Hitt Húsiö eru að opna handverks- og tómstunda- aðstöðu í Hafharhúsinu. Óskum eftir ýmsum verkfærum og efhum. Ódýru eða gefins. Þeir sem aflögufærir eru og hafa áhuga á að leggja málefhinu lið eru vinsamlega beðnir að hafa sam- band. Móttaka og nánari uppl. í Hafh- arhúsinu, milli kl. 8 og 16. S. 552 8271. Kaupi dánarbú, bækur, postkort, silfur, matar- og kaffistell, jólskeiðar, styttur, platta, ísl. 78 snúningaplótur o.fl. Uppl. í síma 567 1989. Óska eftir sófa og ísskáp helst gefins. Binnig vantar lítil leiktæki í garð og plastdót til innileikja, er byrjandi dag- móðir. Hafið samband í síma 424 6683. Nemi óskar eftir sófasetti, sjónvarpi, fataskáp o.fl., helst gefins eða ódýrt. Upplýsingar í síma 551 6448. Sambyggö æfingastöö e&a bekkur óskast. Upplýsingar í síma 483 4084. Þungaskattsmælir í jeppa óskast. Uppl. í síma 564 1009 eða 562 9950. Óska eftir útidyrahur&um, dýnu 1,20x2 og svefhsófa. Uppl. í síma 421 6211. vsi Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. - Peysur, jakkar og vesti á konur/karla, treflar, húfur, eyrnabönd, húfubönd o.fl. Fyrirtæki, stofhanir og félóg, leitið tilboða í stærri verkefni. Prjónastofan Peysan, vinnustaðir ÖBI, Hátúni 10, s. 552 1540. 4? Fatnaður Erum a& taka upp samkvæmisk]. í úrv., allar st, dragtir, toppa, skartgripi. F. herra, smók., kjólf., skó, úrval vesta, slaufur, lindar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Kápur, jakkar, draktir og margt fleira á góðu verði. Stærðir 38-50. Skipti um- fóður í kápum. Kápusaumastofan, s. 551 8481. Díana. ^ Barnavörur Til sölu fururimlarúm á hjólum, bílstóll, 0-9 m^n., Chicco göngugrind og ömmustóll. Óska eftir svefnkerru og nýlegri videovél. Uppl. í síma 423 7918. Nýlegur, vel me& farinn barnavagn til sölu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 587 0949 milli kl. 16 og 18. *S Hljóðfæri Til sölu hljó&kerfi; Toppar, 1000 w, Yorkville EX1000 - 2X15" horn/tweet- ers. Botnar: 800 w Yorkville, 18". Magnarar: Yorkville AP 1200x2, Yamaha Pro, JBL Urei. Sudiomaster mixer (nýr) 24/4/2, 4 monitorar, snúr- ur, mækar, effektar (Drawmer, AL, Boss RV-70, Alesis o.fl.), 4x31 banda eq, o.fl. o.fl. Verðmæti ca Í,6 m., verðtil- boð. Sími 552 2125 til kl. 18 og 552 5061/896 0493 e.kl. 18. Leifur. Young Chang píanó í úrvali á gamla verðinu. Bjóðum einnig rússn. J. Becker og kínv. Richter píanóin á frábæru verði. Barnagítarar frá 4.900. Hljómborðs- og gítarstandar í úrvali. Hljómborð og tónlforrit fyrir Mac o.fl. Hljóðfæraverslunin Nótan, á horni Miklubr. og Lönguhlíðar, s. 562 7722. Hljóðfærahúsið hefur flutt í nýja stórverslun á Grensásvegi 8. Mikið úr- val af Yamaha- og Fendervófum. Verið velkomin. Hljóðfærahús Rvíkur, Grensásvegi 8, sími 525 5060. Ný og notuQ píanó í miklu úrvali. Ný sending af Samick píanóum væntanleg á föstud. Opið mán.-fös. 10—18, lau. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611. Óska eftir magnara fyrir söng, 80 W eða meira. Uppl. í síma 565 5327. Wp Tónlist Söngvari óskast í rokkhljómsveit. Uppl. í síma 566 6431, Þór, eða 561 3094, Friðjón, eftir kl. 17. ^__ Teppaþjónusta Tökum a& okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 986 9400 og 553 1973. frf Húsgögn Búslóö til sölu v/brottflutnings. Opið hús að Smiðjustíg llb, laugardaginn 14. október kl. 10-17. Upplýsingar í síma 562 2998. Svart, kringlótt bor&stofuborfi til sölu, 90 cm í þvermál, og 4 stólar, 2ja mánaða gamalt, verð aðeins 7 þúsund. Upplýs- ingar í síma 581 4015. Til sölu fururúm 10 þús., stofusófi 6 þús., glerhornborð 5 þús., 2 hvít hornborð 1 þús. stk. og speglaflísar 1 þús. Uppl. í síma 565 7066 eftir kl. 17. Vegna plássleysis er gott hjónarúm, 170x200, með hvítum basthöfuðgafli til sölu á 20.000 þús. Upplýsíngar í síma 551 0272 eftir kl. 19 í kvöld. Fallegur hornsófi til sölu, plussáklæ&i, einnig áttkantað sófaborð. Upplýsingar í síma 565 6145. Fínt fyrir skólafólk. Nýlegt skrifborð úr aski, með áfastri 3 skúffu kommóðu, til sölu. Upplýsingar í síma 554 0718. Ruggustóll óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 587 4274. Herdís Pála. Þjónustuauglýsingar LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot •vikursögun •MALBIKSSÖGUN s. 567 4262, 893 3236 SAGIÆKNI ÞRIFALEG UMGENGNI og 853 3236 VILHELM JÓNSS0N Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum með fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisf lutningur, Jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Kemst inn um meters breiðar dyr. Skemmir ekkl grasrótina. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍNAR 562 3070. 852 1129 OQ 852 1804. Sími 550 5000 OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugiö! Smáauglýsiugar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsg ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót oggóð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 Ný lögn á sex klukkustundum ístab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu éba í garblnum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendls iisnwMf Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstæknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hrelnsum rotþrar og brunna, hrelnsum lagnir og losuin sthlur. £Z7MW£Z7ÆKF JL HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhrínginn Hágæöa vélbón f rá kr. 980 Handbón - teflonbón - alþrif - djúphreinsun - mössun - vélaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum. Bón- og bílaþvottastöoin hf., Bíldshöfða 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsiö, það er rauður bíll uppi á þaki. Skólphreinsun Ef Stíf lað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla: Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og __ (__) 852 7260, símboði 845 4577 _T VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ___ 8961100*568 8806 DÆLUBILL B 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stíf luþjónustan H 4 Virðist rennslið vnfaspU, ¦ vandist lattsnir kunnar: Ijitijnrimi stejhir stöðugt til Stifluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsfmi 852 7760 ^ix^nr^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.