Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 22
22 MIDVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Húsnæði óskast 2 reglusamir ungir menn óska eftir 3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. S. 846 3153, símb., og vs. 562 5515, Jóhann. Bráðvantar 3-5 herb. íbúö í nágrenni við Hvassaleitisskóla. Er reyklaus, ein- stæð móðir með 3 börn. Greiðslugeta 45 þús. á mán. S. 588 3567. Inga.________ Hjón með 1 barn óska eftir 3-4 herb. íbúð til langtímaleigu, helst í Bökkun- um, bó ekki skilyrði, reyklaus. Uppl. í síma 551 6123 eða 567 1163 eftir kl. 18. Hljómsveit óskar eftir æflngahúsnæ&i til leigu í. Garðabæ. Vinsamlegast hafið samband við Ólaf í síma 565 8918. Snyrtileg rokkhljómsveit óskar eftir æf- ingahúsnæði. Upplýsingar í síma 896 4552, Gísli. Atvinnuhúsnæði Ath., snyrtifræðingar! Getum boðið upp á aðstöðu fyrir fótaað- gerðir, snyrtifræðinga og nuddara í ca 25 m2 plássi á hárgreiðslustofu á.höf- uðborgarsvæðinu. Innifalið í leigu er símsvörum, sameiginleg bið- og kaffi- stofa. Sanngjörn leiga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60194. Tii leigu 30-90 fm iðnaðar- eða geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 553 0585 og 562 8805.___________________ $ Atvinnaíboði Hjólbarðaverkstæði. Óskum eftir að ráða kraftmikinn og duglegan starfsmann á .» dekkja- og bílaverkstæði. Reynslaaf dekkjaviðgerðum nauðsynleg. Góð ein- hver reynsla af dekkjaviðgerðum. Þarf að geta byrjað strax eða mjög fljótlega. Umsóknareyðublöð hjá Abendi, ráðn- ingarþjónustu, Laugavegi 178, í dag og þar til ráðið verður í starfið.__________ Starfskraftur óskast í spilasal. Við leitum að hressum og alúðlegum starfsmanni, sem á auðvelt með að starfa þar sem mikið mæðir á mannleg- um samskiptum. Vaktavinna. Svör send. DV f. 15. okt, m. „HS 4580". Tölvuverslun í Reykjavík óskar eftir starfsmanni, 15-25 ára, til starfa í verslun okkar. Vinnutími kl. 12-19 * auk laugardaga. Umsóknir ásamt mynd sendist DV fyrir föstudaginn 13. október, merkt „Tólvur 4570".________ Matvöruverslun ieitar aö dugmiklu starfsfólki í almenn verslunarstörf. Reynsla áskilin. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir föstud. 6. október, merkt „KF 4578".________________ Starf smaöur óskast. Starfsmann vantar sem fyrst í Leikskólann Fífuborg. Uppl. gefur Elín Asgrímsdóttir leikskólastjóri í síma 587 4515.__________________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Hefurðu áhuga á matargerð? Spennandi söluverkefni. Góð laun. Bíll ¦-, skilyrði. Vinnutími frá kl. 17-22. Uppl. í síma 896 3420 eða 893 1819.________ Hresst fólk óskast til sölustarfa á kvóldin og/eða um helgar. Frábær sölu- vara (ekki bækur). Uppl. í síma 562 1188millikl. 16og20.______________ Hárgreiðslunemi óskast, þarf að hafa lokið 2. önn í iðnskóla. Hárgreiðslu- stofa Hrafnhildar, Hraunbæ 102, sími 567 1544.__________________________ Reglusamur, reyklaus starfskraftur óskast til léttra ræstinga frá 8-16 alla virka daga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61363.______________ Ungt fólk vantar f kvöldvinnu strax. Gott með skóla. Hrein sakaskrá skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60031.______________ Loftpressumaður. Vanan mann vantar á traktorspressu. „Upplýsingar í síma 562 3070._________ Matreiðslu-, kjötiðnaöarmaður eða mann- eskja vön kjötborði óskast strax. Uppl. í síma 564 4434 eftir kl. 19. BíLasala MATTHÍASAR v/Miklatorg, s. 562-4900 Teg. Árg HondaCivicDXi '95 MMCLancerGLX'88 Mazda626 Skoda Favorit SubaruJusty Daih. Charade Nissan Sunny Chevy Blazer '87 '90 '86 '87 '90 '87 MMCPajero,lang.'84 Ek. Verð 2þ. 1.500 þ. 86 þ. 500 þ. 105 þ. 390 þ. 45 þ. 190 þ. 89 þ. 150 þ. 100 þ. 210 þ. 72 þ. 610 þ. 120 þ. 980 þ. 160 þ. 690 þ. Ingi Garðar Friðriksson og Björgvin Harðarson Trésmiðir óskast f vinnu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60800. fe Atvinna óskast Ég er 30 ára og mig vantar vinnu fram til áramóta. Uppl. í síma 562 4915 milli kl. 10 og 13 næstu daga. Rögnvaldur. Kennsla-námskeið Anna og útlitiö. Fatastíll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fórðunarnámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. Árangursrík námsaðstoð allt árið við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla Lærið þar sem vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónsson, BMW '93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer '94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia 'Ðð, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Ólafsson, Toyota Carina '95, s. 554 0452, fars. 896 1911. 553 7021, Arnl H. Guðmundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar._________________- Nýir tímar - ný viðhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.__________ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.__________ Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk við að koma fjármálunum í rétt horf og við gerð skattskýrslna. Fyr- irgreiðslan, s. 562 1350._____________ Lagerútsala! • Verðdæmi: Rúllu- kragapeysur, 750 kr.; afabolir, 200 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til fbstud. V Einkamál BláaLínan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 min.___________ Makalausa linan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. M Skemmtanir Black and White - fatafellur. Komum fram í steggjapartíum, afmælum og öðrum uppákomum. Upplýsingar í síma 886 3612. Verðbréf Óska eftir að komast í kynni við aðila sem vill lánaveð í fasteign sinni gegn góðri greiðslu. Svör sendist DV, merkt „Samstarf4576". +A Bókhald Bókhald-Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Ath. Tek að mér verktakavinnu, t.d. sprunguviðg., málningu, niðurrif móta- timburs, hreinsun, frágangsv. o.fl. ödýr þjónusta, vönduð vinna, vanir menn. S. 588 4474/896 9426._________ Tveir samhentlr smiðir geta bætt við sig verkefnum. Vanir allri almennri tré- smíðavinnu. Komum á staðinn og ger- um fbst tilboð. Greiðsla samkomulag. Uppl. í s. 552 3147 og 551 0098. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.____________________________ vj^ Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein- gerningar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góðogvönduð þjón. S. 552 0686. M Ræstingar Núertækifæríð! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799._________ Prif í heimahúsum. Get bætt við mig tveimur húsum, er rösk og áreiðanleg, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 5811912 næstu daga. Inga. ^lf. Garðyrkja Allt sem þarf til garöyrkju, alls konar vél- ar og tæki. Selst á 30%. Til sýnis mið- vikudag milli kl. 17 og 18 að Klepps- mýrarvegi 8, Rvík.__________________ Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Tilbygginga Odýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Fráml. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvíttAoks- grátt. Timbur og stál hf, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Raf magnsknúið spil fyrir byggingaverk- taka til sölu. Upplýsingar í síma 553 5070. ¦L£ Landbúnaður Bogaskemma - ámoksturstæki. Til sölu niðurrifin bogaskemma, lengd 27 m, br. 11 m, hæð 5,50 m. Á sama stað óskast ámoksturstæki. S. 897 0490. 4$ Stjórnuspeki Nýtt! Bók gerð sérstaklega um þig af Gunnlaugi Guðmundssyni. Lýsir per- sónuleika þínum, tilfinningum, heim- ili, ást, samskiptum og vinnu. Stjörnu- spekistöðin, Laugav. 59, s. 561 7777. Gefms 1 árs mannelsk og barngóö tík, svört og sokkótt, m/hálfhvítan kvið, veiðir mikið og verður ekki stór, fæst gefins, aðeins á gott heimili. S. 567 7843.___________ Bílskúrshurö úr ali, sem rennur upp í 4 flekum, með brautum, hæð 212 cm og breidd 243 cm. Einnig rennubútar. Upplýsingar í síma 551 0536.________ Stór Gram isskápur, dökkbrúnn, 180 cm á hæð, gamall og þarfnast viðgerðar, fæst gefins gegn því að verða sóttur. Uppl. í síma 588 5552.______________ Hvolpar fást gefins: spaniel/skosk íslenskir blendingar, svartir og hvítir. Mjög blíðir og fallegir. Fást gefins á gott heimili. Sími 896 9694.__________ 13 ára gömul AEG þvottavél, sem þarfnast viðgerða, fæst gefins. Úppl. í síma 565 3696 e.kl. 17.______________ Amerískur 500 lítra frystiskápur fæst gefins, bilaður, 120 W. Upplýsingar í síma 567 6732._____________________ Hókus pókus barnastóll, skammel við WC og svefnsófi fæst gefins. Upplýsing- ar í síma 555 3734 e.kl. 15.___________ Stórt skrilboro úr IJósum við fæst gefins gegn því að það verði sótt. Uppl. í síma 588 1973.__________________________ Sótaborð og eitt náttborð fást gefins, gegn því að þau verði sótt. Upplýsingar í síma 568 5105.____________________ Vantar gott heimili, fyrir 2 ára læðu, v/ofnæmis á heimili. Er mjög þrifin og blíð. Uppl. í síma 567 6136.__________ 2 blíðir, geldir síamskettir fást gefins. Uppl. í síma 562 2998.______________ Collie-hvolpur, 3 mánaða, fæst gefins. Uppl. r símum 557 4929 og 853 7095. Dúfur fást gefins. Uppl. í síma 426 8613 eða 426 8589.______________________ Faileg tveggja ára læða fæst gefins. Uppl. í síma 565 4057.______________ Fimm hvolpar fást gefins. Upplýsingar í símum 554 0609 og 423 7600.________ General Electric tauþurrkari, bilaður, fæst gefins. Uppl. í síma 553 9530. Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 555 0263._____________________________ Irish setter fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 587 5011.________ Irish setter hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. i síma 564 1386._______ Kanfnur, 1 og 2ja ára, fást gefins. Eru mjög prúðar. Uppl. í síma 552 5421. Hreinræktuð sfamslæða fæst gefins. Upplýsingar í síma 452 7151. Gefins sófasett, 3+1+1. Uppl. í síma 566 8057. ísskápur fæst gefins gegn því að vera sóttur. Uppl. í síma 557 3623. Tilsólu IDE BOX ^§T~Z Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja Ide Box sænsku fjaðradýnurnar. Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, allt eins og passar hverj- um og einum. Yfirdýna fylgir öllum stærðum o,g verðið er hagstætt. Þúsundir Islendinga hafa lagt leið sína til okkar og fundið réttu dýnuna með aðstoð sérhæfðs sölufólks. Ide Box, fjaðradýnurnar fást aðeins í Húsgagnahöllinni, sími 587 1199. h 1 Hirsrtimann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. V&l Verslun \ Ath., breyttan afgreiðslutíma frá 1. október. Höfum við opið frá kl. 14-22 mán.-föst., kl. 12-16 laug. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Troð- full búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Fallegum undirfatn- aði, latex- og pvc- fatnaði o.m.fl. Stór tækjalisti, kr. 950, plastfatalisti, kr. 500. Allar póstkr. duln. Vertu velkom- in. Sjón er sögu ríkari. Nýkomnar 5 tegundir af gæruskinns- jökkum. Verð frá kr. 16.900. Troðfull búð af nýjum vörum. Leðurlínan, Laugavegi 66, sími 552 3560. |5 i&& -' '"•" ^* Tilboðsverð á loftviftum með Ijósum, með- an birgðir endast, kr. 9800 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir rafmagns- ofnar í miklu úrvali. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Kerrur Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæðu verði, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabflar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Út Bátar 4,4 tonna opinn bátur með veiðiheimild til sölu, útbúinn til ígulkeraveiða. Ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 472 1153 á kvöldin. Bílaleiga Nýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Bílartilsólu VW bjalla 1303 '74, Ameríkutýpan, til sölu, ein sú fallegasta á gótunni, blásanseruð, álfelgur, low profile. 011 yfirfarin, allt nýtt. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 565 7846. Jeep Cherokee Laredo 41 '90. Frábært verð! Sjálfsk., mjög vel með farinn. All- ir hugsanl. aukahlutir. Ek. 71 þús. míl- ur. Stgr. 1.500.000 kr. S. 565 7833. Benz 230 TE, árgerð '90, dökkgrár, sjálf- skiptur, nýinnfluttur, ekinn 160 þús- und km, akstursbók, ABS-bremsur, topplúga o.fl. Verð ca 2.500-2.600 þús- und. Sími 553 0262 og 893 6292. Mercury Topaz árg. 088 til sölu, ekinn 92 þús. Verð aðeins 390 þús. gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 567 6986. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.