Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Síða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 DV Sviðsljós James Caan genginn út Leikarinn James Caan, sem sjónvarps- áhorí'endur sáu í hlutverki rit- höfundar um helgina, gekk í hjónaband um daginn. Sú heittelskaða heitir Linda Stokes og er ekki í leiklistargeiranum. Þau eiga von á barni eftir tvær vikur. Melissa Gilbert eignaðist strák Melissa litla Gilbert, sæta stelpan úr Hús- inu á sléttunni, eignaðist barn fyrir skömmu með eigin- manninum, sjónvarpsleik- aramnn Bruce Boxleitner. Ekki var þó von á þeim stutta fyrr en undir jól. Hann vó ekki nema sex merkur. Hringurinn frá Frank seldur Frank Sin- atra, bláeygi söngsjarmör- inn, var rómah- tískur á sínum yngri árum, í það minnsta, sem sést best á rúb- ínskreytta hringnum sem hann gaf henni Lönu Turner. Nú á að bjóða hringinn • upp hjá Christie’s í New York. Andlát Ásdís Guðmundsdóttir, Héðins- höfða, Vestmannaeyjum, andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánu- daginn 9. október. Anna G. Frímannsdóttir, Blöndu- hlíð 31, Reykjavík, andaðist í Land- spítalanum mánudaginn 9. október. Sigvarður Haraldsson, Borgar- sandi 4, Hellu, lést af slysförum mánudaginn 9. október. Brynjar Eydal frá Akureyri lést á hjúkrunarheimOinu Eir 9. október. Jarðarfarir Margrét Guðrún Gísladóttir, ljós- móðir frá Fagurhóli, Grundarfirði, sem lést 6. október, verður jarðsung- in frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 13. október kl. 13.30. Jarðsett verður í Hafnarfj arðarkirkj ugarði. Útför Steineyjar Ketilsdóttur (Sínu), Eiðistorgi 3, Seltjamarnesi, sem lést í Borgarspítalanum mið- vikudaginn 4. október sl., verður gerð frá Neskirkju á morgun, fimmtudaginn 12. október, kl. 15. Útför Sóleyjar Árnadóttur, Ný- lendugötu 22, fer fram í Fossvogs- kirkju fóstudaginn 13. október kl. 15. nímmii 01 9 0 4 • 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. U Krár ,j2j Dansstaðir . 3 j Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni 5J Bíó 61 Kvikmyndagagnrýni Lalli og Lína 1 ■ftaneR Til hamingju, Lalli... þú vannst til verðlauna fyrir það að hafa; lengsta úthaldið vjð púnsskálina. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna i Reykjavík 6. til 12. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavíkurapóteki Austurstræti 16. simi 551-1760. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarijarðarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 11. okt. Herforingjar í Bandaríkjunum vilja áframhaldandi vígbúnað. Marshall hefir gefið stjórninni skýrslu. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15—16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Spakmæli Adamson Tekjur eru það sem þú hvorki getur lifað af né án. Weekly News Auckland. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafnar- Qörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka dága frá kl. 17 síðdegis til.8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þetta er góður tími til að endurskipuleggja ýmislegt sem hef- ur lengi verið í sama farinu. Þú sérð að breytingar gætu orö- ið til bóta. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það verður mikiö um að vera i kringum þig i dag. Hikaðu ekki viö að biðja um hjálp ef þú heldur að hún gæti komið að gagni. Hrúturinn (21. mars-19. aprfl): Góður tími fyrir skipulagsbreytingar. í félagsmálum opnast ný tækifæri fyrir þig til að láta ljós þitt skína. Njóttu þess því að þú hefur ýmislegt fram að færa. Nautið (20. apríl-20. maf): Þér hættir til óþarfa tilfínningasemi í málum sem snúa að þér sjálfum. Reyndu að taka þig á, það skilar góðum árangri. Happatölur eru 6, 20 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Gamalt mál skýtur upp kollinum og krefst mikils tíma. Þú finnur réttu leiðina til að leysa þetta mál þannig að allir verða ánægðir. Krabbinn (22. júni-22. júll): Hefðbundin verkefni víkja fyrir nýjum í dag og verður dagur- inn mjög óvenjulegur. Þetta ástand varir þó tímabundið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gættu þín að vera ekki of grandalaus í samskiptum viö aðra. í félagslífinu gengur þér allt í haginn og þaö er sérlega gef- andi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Heimilisliflð á hug þinn allan og einhverjar breytingar eru á döfinni á því sviði. Nauðsynlegt er að taka til hendinni á heimilinu. • Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú tekir hlutina óþarflega nærri þér, sérstaklega ef einhver vandamál koma upp. Geröu eitthvað fyrir sjálfan þig, farðu til dæmis í gönguferð. Happatölur eru 3, 14 og 28. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu viðbúinn vandamálum í samskiptum manna, sérstak- lega ef fólk er aö skipuleggja ferðalag. Þú verður aö vera í sáttasemjarahlutverki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Margt óvænt gerist fyrri hluta dags. Þetta er þó ekkert sem ástæða er til að hafa áhyggjur af, miklu fremur er um já- kvæða atburði að ræða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Síöustu dagar hefa ekki verið eins og þú hefur óskað en nú verður breyting til hins betra. Þú getur því litið björtum aug- um til framtíðarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.