Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 Biðraðir hafa misgóð áhrif á skap manna. Stendur stuggur af biðröðum ,,Mér hefur alla tíð staðið stuggur af biðröðum. Þær hafa svipuð áhrif á mig og að ganga í takt, hvort tveggja krefst þess að maður láti af eigin vilja. Úlfar Þormóðsson, í DV. Sauðfjárbændur og svína- bændur „Ef keyra á þetta í gegnum auka búnaðarþing þar sem sauð- fjárbændur eru í meirihluta þá sjáum við svínabændur okkar málum betur borgið utan þessa Ummæli félagsskapar.“ Jón Eiríksson um búvörusamninginn í DV. Styrkþegar félagsmála- kerfisins Sú stefna sem farið hefur ver- ið eftir undanfarna áratugi hefur gert marga bændur að styrkþeg- um félagsmálakerfisins. Kristján Pálsson, í Alþýðublaðinu. KR loks stórveldi? Það er fyrst hægt að tala um KR sem stórveldi í dag eftir að Lúkas er kominn þangað." Jónas Þórhallsson, Grindavík, í DV. Grenjandi Ijón „Samskipamenn hafa verið eins og grenjandi ljón hérna um allt.“ Kári Svavarsson á Egllsstöðum, í DV. Hæpið er að eitthvað af þessum börnum eigi sama afmælisdag. Fimm systkin — sami afmælisdagur Það er ekki mjög óalgengt að systkin eigi sama afmælisdag en að fimm systkin eigi sama af- mælisdag er einsdæmi. Eina staðfesta dæmið um þetta eru systkinin Caherine (fædd 1952), Carol (1953), Charles (1956), Claudia (1961) og Cecilia (1966), börn hjónanna Ralphs og Caro- lyn Cummings sem eiga heima í Virginiu í Bandaríkjunum. Þau eiga afmæli 20. febrúar. Líkurn- ar til að þetta gerist aftur er 1 á móti 17.797.577.730’ eða nánast fjórfaldur íbúafjöldi veraldar. Blessuð veröldin Eiga afmæli á hlaupársdag Þrjú böm Henriksen-fjölskyld- unnar í Andenes í Noregi, Heidi (fædd 1960), Olav (1964) og Leif- Martin (1968) geta sjaldan haldið upp á afmælið sitt því þau eru öll fædd á hlaupársdaginn, 29. febr- úar. Enn eitt dæmi um sameigin- legan afmælisdag er afmælidag- ur Ralphs Bertrams Williams frá Norður-Karólínu. Hann fæddist 4. júli, þjóðhátíðardag Bandaríkj- anna, sem væri ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það að faðir hans og afi fæddust einnig þennan dag. Stormur eða rok fyrir austan Austan- eða norðaustangola eða kaldi Verður fram eftir degi og skúr- ir suðaustan- og austanlands en dá- lítil él norðanlands. Allhvöss norö- austanátt og rigning suðaustan- lands síðdegis og í kvöld verður all- hvöss eða hvöss norðanátt og slydda eða rigning um landið austanvert. Veðrið í dag Allra austast má jafnvel búast við stormi eða roki seint í kvöld og í nótt. Um landið vestanvert verður mun hægari norðcm- og norðaustan- átt. Norðvestanlands verða áfram dálítil él en suðvestanlands verður skýjað með köflum og þurrt. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast sunnanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austangola og síðar kaldi og létt- skýjað. Sólarlag í Reykjavlk: 18.24 Sólarupprás á morgun: 8.07 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.58 Árdegisflóð á morgun: 8.14 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö -1 Akurnes skýjaö 4 Bergsstaðir léttskýjaö -4 Bolungarvík rigning 2 Egilsstaöir rign/súld 1 Keflavíkurflugvöllur skýjaó 2 Kirkjubœjarklaustur alskýjaó 4 Raufarhöfn skýjaö 1 Reykjavík léttskýjaö 1 Stórhöföi skúr 5 Bergen hálfskýjaó 9 Helsinki skýjaö 12 Kaupmannahöfn þokumóöa 13 Ósló skýjaó 5 Stokkhólmur skýjaö 10 Þórshöfn skúr 8 Amsterdam þoka 14 Barcelona þokumóöa 17 Berlin lágþokubl. 12 Chicago heiöskírt 8 Feneyjar þokumóöa 15 Frankfurt þoka 13 Glasgow skýjaö 7 Hamborg þoka 12 London þokumóöa 13 Los Angeles þokumóóa 17 Lúxemborg þoka 14 Madrid skýjaö 13 Mallorca þokumóóa 14 Nuuk snjókoma -1 Orlando alskýjaö 24 Róm þokumóóa 19 Vín þoka 12 Winnipeg hálfskýjaö 12 0° * , Ý 1° >8| \ % MKIl 3° 0"^ fk ) m • >• V Veðrið kl. 6 í morgun Hermann Sigtryggsson, íþróttafulltrúi á Akureyri: Fyrsta „fórnarlamb" 65 ára reglunnar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Það má segja að ég sé fyrsta fórnarlamb þessarar svokölluðu 65 ára reglu, ég verð sá fyrsti sem hætti i starfi sem yfirmaður hjá Akureyrarbæ vegna hennar," segir Hermann Sigtryggsson, íþróttafull- trúi á Akureyri, en hann mun láta af þvi starfi á næstu mánuðum Maður dagsins vegna aldurs. Hermann verður 65 ára í janúar og fellur þá undir þá reglu Akur- eyrarbæjar að menn í störfúm yfir- manna skuli láta af þeim við þenn- an aldur. „Menn hafa nú verið að nefna það við mig hvort þetta standist landslög en ég hef ekki verið að velta því neitt sérstaklega fyrir mér. Það kann að vera gott, bæði fyrir mig og eins fyrir þetta Hermann Sigtryggsson. starf, að einhver yngri taki við,“ segir Hermann. Hann er íþróttakennari að mennt og kenndi íþróttir eftir að hann útskrifaðist sem slikur árið 1951. Síðan í ársbyrjun 1963 hefur Hermann verið íþróttafulltrúi Ak- ureyrarbæjar en hann hafði áður unnið hjá bænum við önnur störf. „Þessi breyting nú þýðir ekki að ég muni hætta störfum og það er rætt um tilflutning hvað mig varðar en jafnframt er samkomulag um að vinna þetta í rólegheitunum,“ seg- ir Hermann. Áhugamál Hermanns eru marg- vísleg. Hann nefnir sem dæmi íþróttir og ýmis félagsstörf. „Ég hef líka mikinn áhuga á listum og einnig alls kyns smíðum og föndri og sjálfur er ég með lítið verkstæði heima hjá mér. Þá er útivera og ljósmyndun líka ofarlega á lista yfir mín áhugamál," segir Her- mann. Hann er giftur Rebekku Guð- mann og eiga þau tvær uppkomnar dætur. Myndgátan Bræðslumark Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. DV ísland- Tyrkland í fótbolta Stórleikur verður í fótboltan- um í kvöld þegar íslendingar mæta Tyrkjum í landsleik á Laugardalsvellinum. íslendingar fóru mjög iUa út úr fjTri við'úr- eign liðanna og töpuðu með fimm mörkum gegn engu, þann- íþróttir ig að það er harma að hefna í kvöld og víst er að íslenska liðið gerir aUt tU að fá ekki sömu út- reið og stefnir að sjálfsögðu á sig- ur. Leikurinn hefst kl. 20 og er leikið í flóðljósum. í kvöld eru einnig þrír leikir í 1. deild kvenna í handboltaúum. KR- Víkingur og ÍBV-Haukar leika kl. 20 en FH-Fylkir leika klukkan 18.15. Þá eru þrír leikir í 2. deUd karla í handboltanum. Skák Þessi staða er frá alþjóðamóti í Búdapest fyrir skömmu. Tékkinn Jan Votava, sem sigraði á mótinu, hafði svart og átti leik gegn Frakk- anum Touzane: 8 7 6 5 4 3 2 ABCDEFGH 2 W #1 iil * A m -e á Á A A A A A <á> BiöS 20. - Bxb2+! 21. Kxb2 Hxa2+! 22. Kcl Ef 22. Kxa2 Rc3+ og fangar drottninguna. 22. - Hal+ 23. Kd2 c3+ 24. Ke2 Hxel+ 25. Kxel c2 26. Re2 cl=D+ 27. Rxcl Dxcl+ og hvítur gafst upp. Bridge Síðastliöinn sunnudag var heims- meistaramótið í sveitakeppni formlega sett í Beijing í Kína. Því miður eru Is- lendingar ekki meðal þátttakenda um Bermúdaskálina eftirsóttu en fulltrúar Evrópu í þeirri keppni eru Frakkar, Hol- lendingar, Sviar og ítalir sem eru núver- andi Evrópumeistarar. Riðlakeppni stendur yfir fram til fostudagsins 13. október en fjórðungsúrslit, undanúrslit og úrslit fara fram 14.-20. október. Hér er spil úr viðureign Svía og Frakka á EM í sumar. Frakkarnir höfnuðu í einu grandi slétt, unnu í opnum sal. 1 lokuðum sal opnaði Svíinn NUsland á 14-16 punkta grandi á norðurhendina og FaUenius stökk í þrjú á suðurhendina. Frakkinn Michel Perron spilaði út hjartasexunni í upphafi: 4 ÁK52 V G104 4 Á3 * Ð1096 * D64 » Á63 * 9872 * ÁG3 * G87 * D52 * KG64 * K84 * 1093 * K987 * D105 * 752 Nilsland byijaði vel þegar hann sétti drottniriguna í blindum, sem gerði Paul Chemla nánast ómögulegt að gefa slag- inn. Hann drap á kóng, Perron fékk næsta slag á ás og spUaði meira hjarta. Samgangur varnarinnar var nú brotinn. NUsland spilaði nú lauftíúnni og hleypti henni og spUaði síðan áfram laufi. Perron drap réttilega á ás og spilaði sig út á laufi og NUsland varð því að finna níunda slaginn á spaða eða tígul. Hann spilaði spaða á ásinn, Chemla setti níuna og síð- an var síðasta laufinu spilað. Tígull fór i hjá Perron og blindum en Chemla henti spaðaþristi. Þá var spaðakóngur tekinn og Nilsland reyndi að lesa í stöðuna. Ef vestur átti.spaðadrottninguna hefði aust- ur átt 5 tígla í upphafi, sem var ólíklegt eftir hjartaútspUiö. Með það fyrir augum hitti Nilsland á að spila spaða áfram frek- ar en aö taka tígulsvíninguna og Svíarn- ir græddu 11 impa. Svíarnir unnu leik- inn, 17-13. fsak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.