Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1995 29 arra Guðmund Ólafsson og Egg- ert Þorleifsson í hlutverkum sín- um. Tvískinn- ungsóperan í kvöld veröur önnur sýning í Borgarleikhúsinu á Tvískinn- ungsöperunni eftir Ágúst Guð- mundsson. Leikritið segir frá léttgeggjuðum vísindamanni sem finnur upp vél þar sem fara má úr einum kroppi í annan. Ungt par lætur reyna á þetta og viti menn, sálimar skipta um likama með óvæntum afleiðing- um. Leikarar eru Margrét Vil- hjálmsdóttir, Felix Bergsson, Sóley Elíasdóttir, Eggert Þor- Leikhús leifsson, Magnús Jónsson og fleiri. Auk þess kemur sex manna kór fram í leikritinu. Ágúst Guðmundsson leikstýrir verkinu og er einnig höfundur laga og texta. Tríó Eddu Borg á Kringlu- kránni Tríó Eddu Borg leikur á Kringlukránni i kvöld. Á efnis- skrá eru þekkt djasslög. Með Eddu, sem syngur, leika Björn Thoroddsen og Bjarni Svein- björnsson. Fyrirlestur Leena Maki-Patola flytur kynningu á list sinni kl. 16.30 í Kælinum, húsnæði MHÍ í Laug- arnesi. Nefnir hún fyrirlestur- inn Working with Iron Net, Clay and Flame. ITC Melkorka Opinn fundur hjá ITC Mel- korku verður í kvöld kl. 20.00 í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Myndakvöld Fyrsta myndakvöld Ferðafé- lagsins í vetur verður í kvöld í nýjum sal að Mörkinni 6 og hefst það kl. 20.30. Myndaefni úr vinsælum ferðum I sumar. Haustfundur Félag íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdentafélag ís- lands halda haustfund sinn í Þingholti, Hótel Holti, í kvöld kl. 18.00. Jón Böðvarsson, ritstjóri og íslenskufræðingur, talar um ástir í íslendingasögum. Samkomur Gengið með Elliðaánum í kvöldgöngu HGH í kvöld verður farið upp með Elliðaán- um. Mæting í Hafnarhúsportinu kl. 20.00. AUir eru velkomir. KIN -leikur að Itera! Vinningstölur 10. október 1995 9-10-12-16-17-19-27 Eldrí únbt á cfmsvare 5681511 Þistilfjaröar- grunn Stranda- grunn Sporöa- grunn . Baröa- grunn Kópanes- grunn HpmSB ,, No,MarMf- á &T« S ReMj Skrúösg runn^- Látragrunn Breiöafjöröur Faxaflói Faxadjúp Rósa- garöurinn Reykjanes- grunn Grinda- víkui- djCp <&' Selvogsbanki 9 Fógetinn: Eg og Jónas Dúettinn Ég og Jónas mun skemmta gestum á Fógetanum í kvöld og annað kvöld. Dúettinn, sem er frá Akranesi, er skipaður söngkonunni Þórdisi Ingimarsdótt- ur og gítar- og munnhörpuleikaran- um Jónasi Björgvinsssyni. Reyndar leikur söngkonan á munnhörpu í nokkrum blúslögum. Ég og Jónas eru með á efnisskrá sinni fjöí- breytta og sérstaka tónlist, bæði ís- Skemmtaiúr lenska og erlenda, sem hefur höfðað vel til þeirra áheyrenda sem hafa hlustað á dúettinn en þetta er í fyrsta sinn hann kemur til höfúð- borgarinnar. Ég og Jónas hafa leik- ið eitt lag inn á geislaplötu, Hvort lífið sé líf, sem er að finna á Sánd Kurl II og segjast þau eiga nokkuð af efni sem þau eftir að vinna úr en í dag leika þau aðallega efni frá öðr- um. Ég og Jónas: Þórdis Ingibjartsdóttir og Jónas Björgvinsson. Þjóðvegir greiðfærir á láglendi Þjóðvegir á láglendi eru yfirleitt færir en hálka getur myndast með litlum fyrirvara og eftir því sem Færð á vegum ofar dregur eru meiri líkindi á hálku. Á Vestfjörðum er unnið að lagfæringu á leiðinni á milli Brjáns- lækjar og Sigluness. Á Austurlandi hefur einnig verið nokkur hálka, til dæmis á Hellisheiði eystri, Fjarðar- heiði og Miðfjarðarheiði. Vegir á Suðurlandi og Vesturlandi eru allir færir en sums staðar en enn verið að lagafæra vegi. Má nefna leiðina Laugarvatn- Múli og Skálholtsveg. O Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) Lok^)rSt0ÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Ástand vega Sonur Borghildar og Mána Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeUd Landspítal- ans 9. október kl. 12.34. Hann var Barn dagsins við fæðingu 3510 grömm að þyngd og 51 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Borghildur Fjóla Krist- jánsdóttir og Máni Snær Arnarson og er hann fyrsta barn þeirra. Erlendir glæpamenn spá í málið. Nei, er ekkert svar Ný íslensk og umdeild kvik- mynd, Nei, er ekkert svar, er sýnd í Bíóborginni þessa dagana. Myndin segir frá Siggu, rólyndis- stúlku sem kemur tU Reykjavík- ur í heimsókn til systur sinnar, Dídíar, sem verður best lýst með orðunum „hvirfilbylur með varalit". Báðar standa þær á tímamótum í lífi sínu: Sigga íhugar giftingu og börn en Dídí reynir hvað hún getur tU að komast úr landi og hefja nýtt líf. Án þess að gera sér fyUilega grein fyrir því i fyrstu aðstoðar Sigga systur sína við að stela eit- urlyfjasendingu frá útlendum dópsölum og í sömu andrá eru Kvikmyndir þær komnar á æðisgenginn flótta með tryUta morðingja, dóp- sala og löggur á hælunum. Þess á mUli þvælast þær um í part- íum og sofa hjá misvönduðum mönnum. Með hlutverk systranna fara Ingibjörg Stefánsdóttir og Heiðrún Anna Björnsdóttir Nýjar myndir Háskólabíó: Freisting munks Laugarásbíó: Dredd dómari Saga-bíó: Umsátrið 2 Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Brave heart Stjörnubíó: Tár úr steini Gengið Almenn gengisskráning U nr. 242. 11. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,690 65,020 64,930 Pund 102,020 102,550 102,410 Kan. dollar 48,490 48.790 48,030 Dönsk kr. 11,7180 11,7800 11,7710 Norsk kr. 10,3150 10,3720 10,3630 Sænskkr. 9,3020 9,3530 9,2400 Fi. mark 14,9990 15,0880 14,9950 Fra. franki 13,0010 13,0750 13,2380 Belg.franki 2,2105 2,2238 2,2229 Sviss. franki 56,1500 56,4600 56,5200 Holl. gyllini 40,6100 40,8500 40,7900 Þýskt mark 45,5200 45,7500 45,6800 it. líra 0,04018 0,04042 0,04033 Aust. sch. 6,4660 6,5060 6,4960 Port. escudo 0,4335 0,4361 0,4356 Spá. peseti 0,5255 0,5287 0,5272 Jap. yen 0,64020 0,64410 0.65120 Irskt pund 104,160 104,810 104,770 SDR 96,63000 97,21000 97,48000 ECU 83,3900 83,8900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan 1 2. 3 * il * 7 F“ j 1 14 u 1 l rr 0 J u* 1 r w~ Lárétt: 1 aðstoð, 6 þrengsli, 8 froðu, 9 vökva, 10 hnöttur, 11 leiðsla, 12 nuddar, 13 kvikmynd, 15 kynstur, 16 eira, 17 baun, 18 bleyta, 19 skjól. Lóðrétt: 1 heit, 2 landið, 3 nýlega, 4 enduðum, 5 háttvísar, 6 vaða, 7 fugl, 11 reiður, 14 rekkjuvoð, 15 munda, 17 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Gróa, 5 urg, 8 lúskra, 9 æskir, 10 gá, 11 sökina, 14 tapaðir, 15 eril, 17 inn, 19 loðinn. Lóðrétt: 1 glæp, 2 Rússar, 3 ósköp, 4 aki, 5 urriði, 6 ragni, 7 gjá,' 12 kali, 13 arni,' 14 tel, 16 ið, 18 nn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.