Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 Útlönd Langþráð vopnahlé gengið í gildi um alla Bosníu: N ATO ætlar að senda þúsundir gæsluliða Vopnahlé gekk í gildi um alla Bos- níu í nótt klukkan eina mínútu eftir miðnætti að staðartíma. Miklar von- ir eru bundnar við að það sé upphaf endaloka verstu átaka í Evrópu eftir lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Sameinuðu þjóðirnar hvöttu strið- andi fylkingar til að virða vopnahléið og grípa nú tækifærið og tryggja samkomulag sem dugar við samn- ingaborðið. Allt var með kyrrum kjörum í Sarajevo, höfuðborg Bosníu, í gær- kvöldi. Gas og rafmagn var aftur komið á borgina, eins og gert var að skilyrði fyrir vopnahléinu. Útgöngu- bann ríkti í borginni frá klukkan tíu og voru götumar mannlausar, að lögreglusveitum í eftirlitsferðum undanskildum. Lögregluþjónn við varðstöð á Tító- stræti, aðalgötu borgarinnar, yppti bara öxlum þegar hann var spurður um vopnahléið og sagði: „Við skulum bara bíða og sjá.“ Gífurleg sprenging kvaö við í borg- inni 40 mínútum áður en vopnahléið gekk í gildi. Lögreglan vissi ekki Ef að líkum lætur, verða hermenn stríðandi fylkinga í Bosniu nú aðgerða- lausir næstu vikurnar og jafnvel lengur. Símamynd Reuter hvort þar var á ferðinni sprengikúla eða gassprenging einhvers staðar í skemmdu leiðslukerfmu. Ekki lá ljóst fyrir hvort byssurnar heíðu þagnað í norðvesturhluta Bosníu þar sem stjórnarher múslíma og Bosníu-Serbar börðust hatramm- lega í gær til að ná eins miklu landi undir sig og þeir gátu. Stjórnvöld og embættismenn Serba undirrituðu vopnahléssamkomulag- ið síðdegis í gær og herforingjar sendu þegar fyrirskipanir til manna sinna um að stöðva bardagana á umsömdum tíma. Vopnahléið á að gilda í sextíu daga. Áætlað er að friðarviðræður hefjist einhvers staðar á austurströnd Bandaríkjanna þann 31. október. Margsinnis áður hefur verið samið um vopnahlé í Bosníu en í þetta sinn eru miklar vonir bundnar við að endi verði bundinn á stríðsátökin, þar sem 200 þúsund manns hafa ýmist látið lífið eða týnst. Rúmlega tvær milljónir manna hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín. Fastafulltrúar Atlantshafsbanda- lagsins funduðu í Brussel í gær og samþykktu fimm liða áætlun um að senda þúsundir hermanna til að hafa eftirlit eftir að friður kemst á í kjöl- far vopnahlésins. Heimildarmenn tala um allt að sextíu þúsund þung- vopnaða hermenn, þar af tuttugu þúsund frá Bandaríkjunum. Reuter Stuttar fréttir i>v Stjórnarkreppa Stjórnarflokkamir i Austurríki ræða í dag hvort efna beri til kosninga eför ósamkomulag um nýtt fjárlagafrumvarp. Alain Juppé, forsætisráð- herra Frakk- lands. aðhafðist ólögiega þegar hann ákvaröaði sjálfur leiguna á íbúðinni sem hann býr í og Parísarborg á en hann sleppur þó við ákæru. Fleiri nóhelar Nóbelsverðlaun i efnafræði voru veitt fyrir rannsóknir á gat- inu á ósonlaginu og verðlaunin í eðlisfræði voru veitt fyrir upp- götvun á efniseindum sem eru minni en atómið. Afsögn í Eistlandi Forsætjsráðherra Eistlands sagði af sér embætti í gær og er stjóm hans þar meö fallin. Dóp.Ósló Tollverðir í Ósló fundu 1,4 tonn af marijúana í skipi írá Singa- pore. Sakaður um uppgjöf Tony Blair, leiðtogi Verka- mannaflokksins, sakar Major, forsætisráðherra Bretlands, um að hafa gefist upp fyrir andstæð- ingum ESB. Reuter, NTB UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlið 6, Reykjavik, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Asparfell 10, íbúð á 4. hæð D, þingl. eig. Sigurður Guðmarsson, gerðar- beiðandi Húsfélagið AsparfeO 2-12, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Austurberg 30, íbúð á 2. hæð 0203, þingl. eig. Guðrún Ester Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Álfheimar 30, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Símon S. Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Alftahólar 8, íbúð á 2. hæð C., merkt 0203, og bílskúr, þingl. eig. Matthías Hansson, gerðarbeiðandi Ríkisút- varpið, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00._________________________ Ás við Nesveg, Seltjamamesi, þingl. - eig. Jón Kr. Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, aðalbanki, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Ásgarður 24A, íbúð á 1. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Ásvallagata 63, hluti í íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Katrín Björk Ólafsdótt- ir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00.____________________ Baldursgata 11, íbúð á 2. hæð til suð- urs, þingl. eig. Guðrún Finnbogadótt ir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00.____________________ Baldursgata 25B, hluti í íhúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Steinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Barmahlíð 33,2 herb. í v-enda og Mð og geymsla í kj., þingl. eig. Bjöm Kristjánsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Bárugata 34, efri hæð og ris m.m., þingl. eig. Anna Guðbjörg Magnús- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00.____________________ Beijarimi 8, Mð á 2. hæð t.h., merkt 0203, þingl. eig. Sveinn Júhus Ást- valdsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, aðalbanki, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Beijarimi 9, hluti í íb. á 2. hæð 3 og stæði í bílskýli 0006, þingl. eig. Kristín Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Spari- sjóður Kópavogs, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Beykihlíð 11, þingl. eig. Ásgeir Páls- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00._________________________ Birkihlíð 48, þingl. eig. Anna Ólafe- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00.____________________ Bfldshöföi 10, iðnaðarhúsnæði, þingl. eig. Birgir R. Gunnarsson hf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Bjargartangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán Jóhann Páfeson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., mánudag- inn 16. október 1995 kl. 10.00. Bjarmaland 7, þingl. eig. Rannveig Tiyggvadóttir og Ömólfur Thorla- cius, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00._____________________________ Bláhamrar 3, Mð á 2. hæð merkt 0102, þingl. eig. Rósa Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00.____________________ Bleikjukvísl 16, þingl. eig. Sigurður Ingólfeson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Barðavogur 22, rishæð, þingl. eig. Gunnar Jósefeson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Blöndubakki 16, Mð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra B. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Bollagata 12, neðri hæð og 1/2 ris, þingl: eig. Jón Steinar Ingólfeson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Borgartún 32, 2. hæð t.v. m.m., merkt 0201, þingl. éig. Skarðshús hf., gerðar- beiðandi Ulfur Sigurmundsson, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Bólstaðarhlíð 7, íbúð á efri hæð + eystri bífekúr, þingl. eig. Hafdís Al- bertsdóttir og Bjöm Olav Pétur Mörk, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfe- manna ríkisins, mánudaginn 16. okt- óber 1995 kl. 10.00. Bragagata 31, Mð á 1. hæð, ehl., 12,5%, þingl. eig. Kristín Sigurrós Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Fjár- festingarfélag Islands og íslandsbanki hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Brávallagata 12, kjallari m.m., þingl. eig. Sverrir Kjartansson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Brekkusel 13, þingl. eig. Sigtiyggur Stefánsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Drápuhlíð 29, 1. hæð, þingl. eig. Jó- hanna Laufey Ólafedóttir og Halldór Gústafeson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Dunhagi 20, íbúð á 3. hæð t.v. og syðsti bflskúr, þingl. eig. Sighvatur Snæbjömsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 16. október 1995 kl. 13.30. Efetasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 hlut- ar lóðar, þingl. eig. Kristjana Rós- mundsdóttir og Karl Sigtiyggsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., Lífeyris- sjóður verslunarmanna og tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Fáfhisnes 15, þingl. eig. Guðlaug Pét- ursdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Fífusel 37, hluti í 2. hæð t.v., þingl. eig. Ann María Andreasen, gerðar- beiðandi Jöfur hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Framnesvegur 2,1. hæð t.v. og kjall- ari, þingl. eig. Nýberg sf., gerðarbeið- endur Lífeyrfesjóður rafiðnaðar- manna, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30.__________________________ Gnoðarvogur 48, Mð á 3. hæð, þingl. eig. Rúnar Siguijónsson, gerðarbeið- andi P. Samúefeson hf., mánudaginn 16. október 1995 kl,-13.30. Gnoðarvogur 64, Mð á neðri hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Öm Hólmjám og Þórunn Héðinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldskil sf., mánu- daginn 16. október 1995 kl. 13.30. Hagamelur 27, Mð á 3. hæð m.m., þingl. eig. Aðalheiður Birgisdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. Hamraberg 38, þingl. eig. Gunnlaugur Valtýsson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, mánudaginn 16. októb- er 1995 kl 13.30. Hávallagata42, hluti, þingl. eig. Andr- és Magnússon, gerðarbeiðandi ís- landsbainki hf., mánudaginn 16. októb- er 1995 kl. 13.30.__________________ Hólaberg 72, þingl. eig. Bjöm Amórs- son, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30._____________________ Hraðastaðir 4, Mosfellsbæ, þingl- eig. Þórður Axefeson, gerðarbeiðandi Samemaði lífeyrissjóðurinn, mánu- daginn 16. október 1995 kl. 13.30. Hraunbær 62, jarðhæð í vestur, þingl. eig. Ath Háuksson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 10,00, _________________ Hringbraut 90, Mð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Ragnheiður Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, aðalbanki, mánudaginn 16. okt- óber 1995 kl. 13.30.________________ Hringbraut 121,5. hæð í v-hluta, þingl. eig. Loftur Jónsson, gerðarbeiðendur Sfld og Ffekur, mánudaginn 16. októb- er 1995 kl. 13.30. Hrísateigur 22, kjallaraíbúð, þingl. eig. Pétur Gissurarson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkfeins, mánu- daginn 16. október 1995 kl. 13.30. Hulduland 1, Mð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Bjöm Þorkefeson, gerðarbeiðandi Bflasala Garðars, mánudaginn 16. október 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bjartahlíð 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. P.J. verktakar hf., gerðarbeiðendur bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Sparfejóður vélstjóra, mánudaginn 16. október 1995 kl. 10.00. Bollagata 7, efri hæð, 1/2 rfe og herb. í kjallara, þingl. eig. Haraldur Han- sen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimt- an í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 16. október 1995 kl. 15.30. Skipholt 60, Mð á efri hæð og bfl- skúr, merkt 0201, þingl. eig. Sveinfríð- ur G. Þorvarðsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 16. október 1995 kl. 16.00. Strandasel 4, Mð á 2. hæð, merkt 2-1, þingl. eig. Sjöfii Svenfedóttir, gerðarbeiðandi Húsfélagið Strandas- eh 4, mánudaginn 16. október 1995 kl. 16.30.______________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.