Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Álfhólsvegur 107, 0002, þingl. eig. Ámý Jóna Stefánsdóttir og Logi Dýr- fjörð, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Viðskiptaþjónustan, bók- haldsst., mánudaginn 16. ektóber 1995 kl. 14.00. Brattatunga ‘5, þingl. eig. Jóhann Bergmann Guðmundsson og Lára Grettisdóttir, gerðarbeiðendur bæjar- sjóður Kópavogs, húsbréfadeild Hús- næðisstofaunar, Vátryggingafélag Is- lands hf. og Verðbréfasjóðurinn hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 17.00. Digranesvegur 8, 1. hæð, þingl. eig. Sigurjón Ámundason, gerðarbeiðend- ur BYKO hf. Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðissto&iunar, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 14.15. Engihjalli 1,3. hæð B, þmgl. eig.. Sigr- ún Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðju- daginn 17. október 1995 kl. 15.15. Engihjalli 1,3. hæð E, þingl. eig. Þór- dís Elva Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 15.00. Engihjalh 9, 4. hæð D, þingl. eig. Aðalheiður Sveinbjömsdóttir og Geir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Lands- bariki íslands, þriðjudaginn 17. októb- er 1995 kl. 15.40. Fífuhjalh 10, 0101, þingl. eig. Birgir Svanur Birgisson og Ragnheiður H. Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., mánudaginn 16. októb- er 1995 kl. 15,30._________________ Fumgrund 18, 2. hæð B, þingl. eig. Jóhannes Sölvi Sigurðsson, gerðar- beiðendur Islandsbanki hf. og Lífeyr- issjóður sjómanna, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 16.30. Hamraborg 18, 2. hæð D, þingl. eig. Þórarinn Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur Hamraborgarráðið og íslandsbanki hf., mánudaginn 16. október 1995 kl. 16.15._____________________________ Hlíðarhjahi 63,0001, þingl. eig. Sigríð- ur Anna Guðnadóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands og Bygging- arsjóður verkamanna, þriðjudaginn 17. október 1995 kl. 1715._________ Kjarrhólmi 38, 4. hæð B, þingl. eig. Jónas Guðmundsson, gerðarbeiðend- ur Bæjarsjóður Kópavogs og hús- bréfadeild Húsnasðisstofiiunar, mánu- daginn 16. október 1995 kl. 13.15. Lindasmári 20, þingl. eig. Sveinn Ingvason, gerðarbeiðandi Bæjarsjóð- ur Kópavogs, þriðjudaginn 17. októb- er 1995 kl. 18.00._________________ Nýbýlavegur 20, 1. hæð, þingl. eig. Alexander Sigurðsson, gerðarbeió- endur bæjarsjóður Kópavogs, ís hf., Kæli- og fiystivélar, Landsbanki ís- lands, Lífeyrissjóður hjúkrunar- kvenna, Lífeyrissjóður múarara og Vátryggingafélag íslands, mánudag- inn 16. október 1995 kl. 14.45. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI RAUTT {jÓSj^RAUTT fyÖSf' parileikur sparihefta heimilanna 904 1750 39,90 mínútan Taktu þátt í sparileik sparihefta heimilanna með því að hringja í síma 904 1750 og svara þrem laufléttum spurningum úr Spariheftum heimiíanna sem dreift hefur verið inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Glæsileg verðlaun í boði! Einn heppinn þátttakandi hlýtur Hotpoit 1200 snúninga þvottavél meo innbyggðum þurrkara frá Heklu að verðmæti^ 79.277 Hotpoint^ * dótturfyrirtækl General Electric [h]HEKLAHF Að auki eru 27 heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hljóta þeir einn af eftirfarandi vinningum hver: Vöruúttektaðverðmætikr.5.000fráBenetton Matarúttekt fyrir 4 frá veitingastaðnum Sjanghæ Vöruúttekt að verðmæti kr. 4.000 frá Karel hcird Fjölskyldupitsu, gos og brauðstangir frá Pizza Hut Rug Ban værðarvoð að verðmæti kr. 5.900 frá Marco húsgagnaverslun Filmuframköllun að verðmæti kr. 3.000 frá Framköllun á stundinni Gjafabréf að verðmæti kr. 3.000 frá Rafha Mánaðar líkamsræktarkort í World Class Hreinsun að verðmæti kr. 2.000 frá m _ Efnalauginni Björg Dregið verður úr réttum lausnum mánudaginn 16. október. Nöfn vinningshafa verða birt í síma 9041750 þriðjudaginn 17. október. Marco Fréttir D-álma Sjúkrahúss Suðumesja: Erum ekki til við- ræðu um breytingar - segir stj ómarformaður Sjúkrahúss Suðumesja Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum; „Það kemur ekkert annað til greina en að D-álman verði byggð. Við erum með undirritaðan samning og erum ekki til viðræðu um breytingar á þeim samningi sem tveir ráðherrar skrifuðu undir. Við erum að bíða eft- ir að eitthvað fari að skýrast hjá heil- brigðisráðherra,“ sagði Anna Mar- grét Guðmundsdóttir, stjómarform- aður Sjúkrahúss Suðumesja og bæj- arstjórnarmaður Reykjanesbæjar. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra verður frummælandi á að- alfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem hefst fóstudaginn 13. október í Festi í Grindavík. Anna Margrét vill fá að vita hjá ráðherra hvaða þjónustustig eigi að vera 1 heilbrigðismálum á Suður- nesjum. Sveitarstjórnarmenn bíða spenntir eftir komu ráðherra og hvaða ákvörðun hann muni taka vegna byggingar D-álmunnar. Búast má við hörkuumræðum um þetta mál og hefur verið gefinn langur tími til umræðu. Ingibjörg hefur gefið það út að hún vilji sleppa kjallara og byggja eina hæð strax ásamt bráða- birgðaþaki. Anna Margrét segir það aldrei koma til greina og það viti Ingibjörg. Mikil samstaða er hjá sveitar- stjómarmönnum á Suðurnesjum um að staðið veröi við gefin loforð um byggingu álmunnar. Heimildarmaður DV segir að Suö- urnesjamenn muni aldrei samþykkja það sem þegar hefur verið lagt fram. Búast má við að harkan sex verði á fundinum eins og einn viðmælandi DV orðaði það. Vestfirðir: Rjúpnaskyttumar eru í startholunum - veiðitíminn hefst 15. október Robert Schmidt, DV, Suðureyri; Rjúpnaveiðitíminn hefst sunnu- daginn 15. október. Búast má við að mikill fjöldi veiöimanna fari á fjöll þann dag um allt land. Mikiö af ijúpu hefur sést víða og sums staðar hundruð fugla í hóp. Fuglafræöingar búast við að fjölgun í stofninum í ár sé 30% sem þýðir að hann er á góðri uppleið. M)ög rjupnalegt hefur verið á Vest- fjörðum undanfarið, snjór til fjalla og rjúpur ílögra um heiðarnar í Ijósa- skiptunum. Nú hafa tekið gildi veiðikort sem fást hjá embætti veiðistjóra á Akur- eyri og kosta 1500 krónur. Flestir veiðimenn, sem sækja um fuglaveiði- kort, sækja einnig um leyfi til að veiða ref og mink. Veiðitíminn hefst á sunnudegi sem leiðir oft til þess að menn þjófstarta en það eru svörtu sauðirnir í skot- veiðinni sem slíkt gera. Búast má við að veiðimenn veröi látnir sýna veiði- kort og skotvopnaleyfi á mörgum stöðum á landinu í upphafi veiði- tímans en veiðimönnum ber skylda til að hafa kortin meðferðis ásamt skilríkjum. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Mótorhjól Til sölu YZ 80, mjög gott eintak, árg. ‘87. Nýr Cylinder og stimpill. Nýleg dekk, hjól í toppstandi. Uppl. í síma 557 6138 milli 17 og 19, Gunnar. Sumarbústaðir RC heilsársbústa&irnir eru íslensk smíði og þekkt fyrir smekklega hönnun, mik- il gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lenska-skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550. Þetta fallega sumarhús er til sölu. Það er 27 ferm. og mjög vandað. Uppl. í síma, 553 9323 Olafur. s Bílaleiga Nýir Toyota-bílar. A daggjaldi án kílómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og554 3811. jg Bilartilsölu Benz 506 D ‘78,4x4 til sölu í þokkalegu standi. Vel búinn að innan. Upplýsing- ar í símum 555 3196 og 853 5712 eftir kl. 15.30. Kraftmikill fjölskyldubíll.BMW 323i ‘84, 4 d., 5 g., uppt. vél, sóll., tölva, sk.’96, álfelg. Góður bíll. Lánamögul. Verð 490 þ. Sími 554 3101 e.kl. 18.30. Lárus. Subaru 1800 ‘88, slálfskiptur, Ijósblár, ekinn 97 þús. km. Toppbíll. Verð 680-700 þús. Upplýsingar í vs. 567 1820 eða hs. 587 2860. 0 Þjónusta Passamyndir. Brúðar-, barna-, fermingar-, fjölskyldu- og einstaklingsmyndatökur. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18, sími 551 5125. Netfang DV: http:y/www.skyrr.is/dv/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.