Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 35 Lalli og Lína Lína hélt að hún væri með græna fingur en komstj að bví að bað var bara fliótfærni. DV Sviðsljós Elizabeth að jafna sig Elizabeth Ta- ylor liggur nú á sjúkrahúsi í Los Angeles þar sem hún er óðum aö ná sér eftir aðgerð sem gerð var til að jafna lengd fót- leggja hennar. Annar hafði styst við mjaðmaskiptaaðgerð. Búist er við að leikkonan fyrrverandi fari heim eftir nokkra daga. Hepburn sigldi ekki með Katharine gamla Hepburn hafði ekki áhuga á að sigla með Afr- íkudrottning- unni, bátskrifl- inu sem hún og Bogart léku á móti í sam- nefndri mynd, þegar bátnum var siglt um Connecticut-ána í vik- unni. Siglingin var til styrktar skóla nokkrum. Seagal sko al- veg til í slaginn Harðjaxlinn Steven Seagal, sem hefur mest- an áhuga á að leika lélega matreiðslu- menn þessi misserin, segist til í að slást við þungavigtar- mann í hnefaleikum ef næst að skapa réttar aðstæður í hringn- um. Seagal er sjálfur meistari í austrænum bardagalistum. Hann sagði þetta í boxarapartíi með Donaldi Trump og fleirum. Andlát Páll Ögmundsson bifreiðarstjóri frá Sauðárkróki, til heimilis á Skúlagötu 80, lést í Borgar- spítalanum 10. október. Jarðarfarir Hjörleifur Zofoníasson, kennari og organisti frá Læk í Dýrafirði, síðar búsettur í Hafnarfírði og Ange í Svíþjóð, andaðist laugardaginn 30. september. Útförin fer fram frá Borgsjökirkju föstudaginn 13. október. Kristján Kristjánsson, Laugateigi 19, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 13. október kl. 13.30. Þórdís Bjarnadóttir, sem lést 5. október sl., yerður jarðsungin frá Bústaðakirkju á morgun, fostudaginn 13. október, kl. 13.30. Margrét Guðrún Gísladóttir ljós- móðir frá Fagurhóli, Grundarfirði, sem lést 6. október, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfírði föstudaginn 13. október kl. 13.30. Jarðsett verður í Hafnarfjarðarkirkjugárði. 904*1700 Verð aðeins 39,90 mín. 1; Vikutilboð stórmarkaðanna [2] Uppskriftir Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Siökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 6. til 12. október, að báöum dögum meötöldum, verður í Reykjavíkurapóteki Austurstræti 16. simi 551-1760. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 12. okt. Óeirðir blossa upp á nýjan leik í Indo-Kína og á Java. Breskir foringjar skotnir. Hörðu hótað í Indo-Kína. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæslúdeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud,- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö i Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Auðlegð er ekki fólgin í miklum eignum heldur fáum þörfum. Epicurus. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - Iaugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriöjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson _ \ 593 7 AX Cí2e_Je_A m & ^ KÍPIB J 1 í w. *'11 . — . sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., SÍmi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist 1 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svararalla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. október Vatnsberinn (20. jan.18 febr.): Bjartsýni ríkir kringum þig og þú hlakkar virkilega til einhvers. Þú þarft samt að halda þig á jörðinni og sinna hagnýtum málefnum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Kynslóðabilið verður meira áberandi en venjulega og bæði ungir og gamlir verða að sýna þolinmæði ef vel á að takast til. Elskendúr eiga hins vegar góðar stundir. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): ímyndunarafl þitt er sérlega virkt um þessar mundir. Þú heyrir eitthvað sem er áhugavert. Varasu að vera í fýlu, þú græðir ekkert á því. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér hættir til að vera öfgafullur og viðkvæmur í dag. Þetta gæti komið niður á samskiptum þínum við þá sem ekki þekkja þig. Vinir þínir reynast þér vel. Tvíburarnir (21. mal-21. jtiní): Hugaöu sérstaklega að peningamálunum. Geröu áætlanir í þeim efnum, þú ert vel upplagður til þess núna. Eitthvað smávægilegt pirrar þig. Krabbinn (22. jUnf-22. jUlí): Dagurinn fer I að hjálpa öðrum, sérstaklega ungum og öldnum. Það fer ekki vel fyrir þér ef þú blandar þér í deilur annarra. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Hugsánir þínar verða hafnar yfir dæguþras og þú sinnir menningu og listum. Á þeim vettvangi eignastu nýja kunningja sem eru á sömu bylgjulengd og þú. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert fastur í gamla farinu og tími til kominn að breyta til. íhugaðu hvort þú ert að gera það sem þig virkilega langar eða hvort vaninn ræöur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu ákveöna afstöðu til mála sem upp koma. Dómgreind þín er í góðu lagi núna, sérstaklega í tjármálum. Samband þitt við aðra er gott. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Núna er mikilvægt að þú sért góður hlustandi, margir þurfa að létta á hjarta sínu. Leggðu þín vandamál til hliðar. Happatölur eru 10, 13 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað óvænt gerist í dag. Þú færð gesti sem færa þér ánægjulegar fréttir. Skipulagsbreytingar á heimilinu verða til þess að þú hefur nóg að gera. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér finnst þú vera undir álagi um þessar mundir. Þú skalt fremur treysta á þitt eigið innsæi en hlíta ráðleggingum annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.