Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 27
FIMMTT irt Á ftt !R 12. OKTÓBER 1995 39 Kvikmyndir € < Í LAUGARÁS Sími 553 2075 DREDD DÓMARI STALLONE Laugarásbíó frumsýnir myndtna sem var tekin aö hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og bööuilinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. DON JUAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning KVIKIR OG DAUÐIR DPOMnor.lMM Slmi 551 8000 Frumsýning: BRAVEHEART Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vigaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 5,9 og 11.10. B.i. 16 ára. f <Sony Dynamic * WJ Digital Sound. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★ ÓHT, Rás 2. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í A-sal kl. 4.45 og 6.55. Sýnd í B-sal kl. 9. EINKALIF Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Sfðustu sýningar. Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. **íílJóS.a9ur- ★★★1/2 SV, Mbl. ★★★ EH, Morgunp. Einnig sýnd í Borgarbíói, Akureyri. DOLORES CLAIBORNE ★ ★★. Al, Mbl. ★ ★★. HK, DV. Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryilir sem stendur undir nafiii og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. FORGET PARIS Sýnd kl. 5 og 11. Þú heyrir muninn t fSony Dynamic " Digital Sound. HASKOLÁBÍÓ Símí 552 2140 VATNAVEROLD Hun er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tima, með risavaxinni sviðsmynd sem a sér enga lika. Stórkostleg tveggja tima rússibanareið i magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5., 6.40, 9 og 11. FREISTING MUNKS Kvikmyndin KÖRKARLEN Sýnd kl. 7 og 9. Sviðsljós Vondir menn vilja milljónir dollara frá Pamelu Anderson Pamelu greyinu Anderson, heimsins mestu silíkonbombu, hefur verið stefnt fyrir samn- ingsrof. Fyrirtækið Private Movie Co. segir að hún hafi gengið á bak orða sinna um að leika í myndinni Halló, laug hún. Einkabíómyndargæj- arnir krefjast hvorki meira né minna en fimm milljóna dollara í skaðabætur. Það gerir á fjórða hundrað milljónir króna. Pamela ku hafa gefið munnlegt loforð í nóvember i fyrra um að leika aðalhlutverkið i lygamyndinni en þegar átti svo að hefja tökur í janúar varð ekki neitt úr neinu. Hvernig fer og hvort Pamela er borg- unarmanneskja fyrir milljónum dollara skal ósagt látið. Hinu er óhætt að slá fostu, að það eru ekki bara skúrir í lífi Pamelu. Þáttaröðin hennar sívinsæla, Strandverðir, er nefnilega komin með heimasíðu á hinu sívinsæla Inter- neti, þar sem aðdáendur CJ og annarra andans ofurmenna geta fengið að skoða myndir og lesa æviágrip þessa fólks. Strandverðir eru sýndir í 200 sjónvarpsstöðvum í Ameriku og 110 löndum um viða veröld að auki. í síðasta mánuði var svo frumsýnd ný þáttaröð, Strandvarðanætur. Pamela er ekki með þar. Pameia Anderson er alltaf jafn sexí. Sjónrænt meistaraverk frá Clöru Law (Autumn Moon) með Joan Chen i aðalhlutverki. Erótiskt og blóðugt sjónarspil, stórfenglegar og myndrænar bardagasenur í átakamiklu meistaraverki. Hershöfðingi á tímum Tang- ættarinnar i Kína sér eftir að liafa tekið þátt í blóðugu valdaráni og vill snúa baki við hermennskunni. En hann sleppur ekki... Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. ALLRA SÍÐASTI SYNINGARDAGUR! INDÍANINN í STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn i Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART M F. I. (i I II S O N f Hvers konar maöur býður konungi birginn? ★ ★★★ EJ. Dagur. ★ ★★ GB. ★ ★★ EH Morgunp. ★ ★★1/2 SV, Mbl. Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri. stríðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. FRANSKUR KOSS ■ K i< n SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1364 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 5 og 9. NEI, ER EKKERT SVAR Sýnd kl. 4.45, 6.45,9 og 11. Sýnd f sal 2 kl. 6.45 og 11. HUNDALÍF r, Jpi ■VÖ rFft' - Sýnd kl. 7.15,9.15 og 11.30. B.l. 16 ára. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 6.50 og 11. B.l. 16 ára. M/íslensku tali. Sýnd kl. 5. IIIIIIIIIIIIÍÍIIIIIIÍIIIII CASPER BlÖHðL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 WATERWORLD Sýnd kl. 5 og 7. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, meö risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa afi Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehom og Dennis Hopper. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. B.i. 12 ára. NEI, ER EKKERT SVAR / Tf T Sí? ll . ' q Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.10 í THX. Bönnuð innan 12 ára. UMSATRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. A MEÐAN ÞU SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING ö’dalw Sýnd 5, 7.15, 9.10 og 11.30 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Illlllllflllilillliillllll HLUNKARNIR ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR the Creoterol Mighty Ducks" Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 7,9 og 11.10 ÍTHXB.L 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 f THX. HUNDALÍF Með íslensku tali. Sýnd kl. 5. BAD BOYS Sýndkl. 11. B.i. 16ára. nmimn 111111111 íii 111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.