Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 1
 wmmmmmmmm^ mmmmmm ^^ 1 í i W Æ Í&» RITSTJÓRN AUGLÝSiNGAR OG AFGREIOSLA SÍMI 550 5000 !Q w ^^^^^^^^B 11 'i i 4 m H Frjálst.oháð dagblað LTk f 1 DAGBLAÐIÐ-VISIR 234. TBL - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 13. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Útgerð í Reykjanesbæ tekin fyrir kvótasvindl: Mokfiskaði mannlaus við bryggju í Kef lavík - sætir veiðileyfissviptingu og sekt - sjá bls. 2 Þing Landssambands smábátaeigenda stendur nú yfir í Reykjavík. Arthúr Bogason hefur frá upphafi verið óvefengdur leiðtogi sambandsins og hefur hlotið rússneska kosningu á hverju ári. Nú fær hann mótframboð í formannssætið þar sem Bergur Garðarsson frá Grundarfirði hefur einnig gefið kost á sér. Þeir félagar brugðu á leik í gær og tókust á að sjómannasið. Formannskosningin fer fram í dag. Á þingi þeirra smábátamanna er tekist á um stjórn fiskveiða en trillukarlar, sem eitt sinn bjuggu við frelsi til fiskveiða, hafa nú þrjú stjórnkerfi við veiðamar. DV-mynd BG 1 i-----------------------------:—:----------------------------l r-^-zz^——L Húsnæðisstofnun: Lögfræðingur grunaður um að hafa nýttsér öryrkja sem lepp - sjá bls. 5 Sýknaður af ákæru um kynferðisglæp: Bæði töldu sig í mökum við aðra - sjá baksíðu Alþjóðabankinn: Fjölmenn sveit fyrirmanna til Banda- ríkjanna W. sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.