Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Page 9
9 FÖSTIJDAGUR 13. OKTÓBER 1995 dv Stuttarfréttir Óvæntbarátta Austurríkismenn eru allt í einu komnir á kaf í kosningabaráttu, nærri þremur árum áður en til stóð, eftir að stjórn landsins féil vegna ósættis um niðurskurö á útgjöldum rikisins. Segistsaklaus Willy Claes, framkvæmda- stjóri NATO, sem segist sak- laus af öllum áburði um mútuþægni og spillingu, fær tækifæri til að vetja hendur sínar í dag þegar hann kemur fyrir belgíska þing- neíhd sem ákvarðar hvort hann verður sviptur þinghelgi og sótt- ur til saka. Myndarstjórn Leiötogi portúgalska sósíalista- flokksins félist á boð forseta landsins um að mynda nýja ríkis- stjórn. Vidrædur i vanda Þaö þykir til merkis um að frið- arviðræður israels og Sýrlands eru i vanda að bandaríski utan- ríkisráðherrann heimsækir lönd- in ekki í tengslum viö fundarsetu í Jórdaru'u. Reynduaftur Bretar hafa gefiö til kynna að þeir ætli aftur aö reyna að koma friðarumleitunum á Norður- írlandi í gang. Majjoríbanastuði John Major, forsætisráö- herra Bret- lands, bjó sig í gær undir að stappa stálinu í tlokksmenn sína í íhalds- flokknum, sem þinga í Blackpool, og búa þá und- ir kosningabaráttuna fram und- an með loforðum um skattalækk- anir og tvíeflda baráttu gegn glæpura. Málaliðarburt Stjómvöld á Kómoreyjum ætla að reka 25 málaliða, sem tóku þátt í valdaráni Bobs Denards fyrir tveimur vikum, úr landL Merileitar Lennart Meri, forseti Eistlands, leitar nú að nýjum forsætisráö- herra eftir að stjóm landsins neyddist til að segja af sér vegna hlerunarhneykslis. Óttiíbrjósti Margir óttast afleiöingar þess að bandaríski blökkumarmaieið- toginn Louis Farrakhan hefur hvatt svertingja til aö flykkjast til Washington á mánudag til aö lýsa yfir að þeir séu sjálfum sér nógir. MistókstíVin Fulltrúum 42 landa tókst ekki aö koma sér saman um takmörk- un á notkun jarðsprengna á ráð- stefnu í Vín. Heyrir hvorki né sér Alain Juppé, forsætisráð- herra Frakk- lands, lét sem hann hvorki heyrði né ólguna í lands- mönnum eftir að upplýst var aö hann slyppi viö saksókn fyrir lögbrot vegna ódýrrar húsaleigu. Skipstjóri i steininn Frönskum skipstjóra hefur ver- ið stungið inn fyrir að skjóta á og særa tvo spænska sjómenn eftir aö deilur blossuðu upp milh þeirraumveiöár. Reuter Útlönd Vitni lýsa Rosemary West sem kynóðum einstaklingi: Ætlaði að eyða ellinni í kynsvall Rosemary West, sem ákærð er fyr- ir morð á 10 ungum stúlkum og kon- um, virðist aha tíð hafa verið afar upptekin af kynlífi ef marka má framburð vitna í máh hennar. Fyrr- um leigjandi að CromweU-stræti 25, þar sem morðin munu hafa átt sér stað, tjáði réttinum í Winchester að West hefði sagt sér að þegar hún yrði ellilífeyrisþegi ætlaði hún að eyða öhum tíma sínum í kynsvah. Leigjandinn heldur vitnisburði sín- um áfram í dag í máli sem nefnt hef- ur veriö morðmál aldarinnar í Eng- landi. Rosemary West og fyrrum eig- inmaður hennar, Fred, sem hengdi sig í fangaklefa sínum á nýársdag, eru grunuö um að hafa myrt 10 ung- ar stúlkur og konur og misnotað að minnsta kosti sjö þeirra hrottalega fyrir moröin. Líkin fundust grafm í eða við hús hjónanna að Cromweh- stræti. Leigjandinn tjáði réttinum hvernig Rosemary hafði stokkið upp í rúm til hans og vinkonunnar fyrstu nótt- ina sem hann leigði af henni her- bergi. Hann sagði einnig frá kynnum sínum af Shirley Robinson, barn- föstru West-hjónanna, sem Fred hafði gert ófríska. Samband Robin- son og West-hjónanna fór versnandi eftir því sem leið á meðgönguna. Fyrrum vinkona Robinson sagöi fyrir rétti að þrátt fyrir að hjónin stærðu sig af opnu hjónabandi sínu hefði Rosemary fundist sér vera ógn- að af hinni ungu stúlku. Vinkonan hafði eftir Rosemary að samband þeirra hjóna væri mjög náið og hún mundi aldrei yfirgefa hann, sama hvað á gengi. Dag einn hvarf Shirley og fréttist ekkert af örlögum hennar fyrr en hk hennar var grafið upp í garði West- hjónanna 15 árum seinna. Morðið á Robinson er ólíkt hinum morðunum að því leyti að hún virðist ekki hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir dauða sinn. Reuter ----— Háskólastúlkur i Suður-Kóreu skoða smokkasýningu á háskólalóð I gær. Þar sem reiknað er með að kóreskar konur séu óspjallaðar við giftingu fá mjög fáir ungir Kóreubúar kynfræöslu. Með sýningunni reyndu stúdentar að vekja fölk til umhugsunar um varnir gegn sjúkdómum og ótímabærum getnaði. Simamynd Reuter KJÖTVÖRUR ÞVOTTA umgiZAiir mmmmmATT • Þvottamagn 1 til 5 kg. • Regnúðakerfi • 18 Þvottakerfi • Ullarkerfi • íslenskur leiðarvísir • Dýpt frá 33 cm ! • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIDSLUR otfö) C:>T>o ZZ.O RAFVORUR [ ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 Margir kallaðir en aðeinseinnfær friðarnóbelinn Jimmy Carter, fyrrum Bandaríkja- forseti, John Major, forsætisráð- herra Bretlands, og Albert Reynolds, fyrrum forsætisráðherra írlands, eru meðal þekktustu mannanna sem hafa verið tilnefndir til friðarverð- launa nóbels í ár. Tilkynnt verður í hádeginu hver hreppir þau. Aðrir sem nefhdir eru til sögunnar eru fangelsaður kúrdískur þingmaö- ur, mexíkóskur biskup og stofnanir á borö viö NATO og góðgerðarfélagið Læknaránlandamæra. Reuter Fjöldamorðingi í Suður-Afríku nafngreindur Lögreglan í Suður-Afríku hefur nafngreint mann" sem grunaður er um að hafa myrt fjörutíu blökkukon- ur á undanfómu hálfu ööru ári. Lög- reglan birti mynd af manninum, hin- um 31 árs gamla Moses Sithole, sem sagður er hafa notað sex nöfn önnur en sitt eigið. Maðurinn hefur ekki fundist, þrátt fyrir ákafa leit. Almenningur var hvattur til að af- henda Sithole lögreglu en taka ekki lögin í eigin hendur finnist hann. Sithole lagði í vana siim að nauðga fómarlömbunum og kyrkja og kasta síðan líkunum nærri járnbrautar- stöðvum. Reuter s Sporöskjulagað eldhúsborð með stækkanlegri plötu. Bólstraðir snúningsstólar á hjólum, með örmum og fjaðrandi baki. Stílhreint - þægilegt - ódýrt Marco húsgagnaverslun, Langholtsvegi 111, sími 533-3500 Eldhúsborð, 104x150 cm, og 6 stólar Áður kr. 112.000 Nú kr. 78.400 afbverð eða kr. 69.500 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.