Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 Iþróttir Yeboah útnefndur Tony Yeboah, Ghanamaðurinn snjalli hjá Leéds, var í gær út- nefhdur leikmaöur september- mánaðar i úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Yeboati skor- aði þrjú mörk í mánuðinum sem talin eru koma til greina sem markársins. McAllister meiddur Gary McAltíster missir líklega af leikLeedsgegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina og af Evrópuleiknum gegn PSV Eind-" hoven í næstu viku. McAllister meiddist á ökkla í vináttuleik Skota gegn Svíum í fyrrakvöld. KróatitilDerby Enska knattspyrnufélagið Derby County hefur fest kaup á króatíska landsUðsmánninum Ig- or Stimac frá Hajduk Split fyrir 150 miHjónir króna. Brasilóavann Brasilía vann Uruguay, 2-0, í vináttulandsleik í knattspyrnu sem framfór í Salvador í Brasilíu í fyrrinótt. Ronaldo, leikmaður PSV, skoraði bæði mórkin. Markalaust jafntefli Þá gerðu Argentína og Kólumb- ía 0-0 jafntefli í Buenos Aires. Slóveníavann Slóvenía vann Úkrainu, 3-2, í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu í fyrrakvöld en úrstitih féllu niður í blaðinu í gær. Fyrsta þrennan Todi Jonsson varð í fyrrakyöld fyrstí færeyski knattspyrnumað- urinn sem skorar þrennu í Evr- ópukeppni lahdshöa. Hann skor- aði öll mörk Færeyinga á aðeíns 17 mínútna kafla þegar þeir unnu San Marino, 1-3, á útiveUi. Todi leikur sem atvínnumaður með Lyngby í Danmörku. MaradonaogCastro DlegoMaradona segist staðráð- inn í að hitta Castro Kúbuforseta að máli en Castro er kominn til Argentínu vegna ráöstefhu. Maradona er mikill aðdáandí Castros og segist ætla að setjast að á Kubu þegar knattspyrnuferl- inum sé endanlega lokið. HKmætirHolte Fyrsti Evrópuleikurinn í blaki sem fram fer hér á landi í áraraö- ir verður í Digranesi í Kópavogi á morgun. íslands- og bikarmeist- arar HK í karlaflokki táka á móti dönsku meísturunum, Holte IF, og hefst leikurinn klukkan 14. Raíth í Edinborg Raith Rovers, gó^kunningjar Skagamanna úr UEFA-bikarn- um, leika ekki á eigin heimavelti gegn Bayern Miinchen í 2. umferð keppninnar á þriöjudag. Leikur- inn fer fram á heimavelli Hibern- ian í Edinborg sem tekur 16 þús- und áhorfendur, þrefalt fleirt en mega vera á heimavelU Raith í EvrópukeppnL Thompson i boltann Daley Thompson, fyrrum ólympíu- og heimsmeistari í tug- þraut, befur tekið fram takka- skóna eftir 20 ára Mé og leikur i vetur sem framherji hjá enska utandeUdáliðinu Stamford Town; Haaníklípu Forráöamenn gríska knatt- spyrnufélagsins PAOK Saloniki hafa tilkynnt þjálferanum, Áríe Haan, að bann verði að greiða 24,5 milhónír kröna vtijí hann losna undan samníngi sínum og taka við hollenska félaginu Feyenoord. Haukar stöðvuðu Tindastólsmenn Róbert Róberlsson skrifer: „Það var gott að vinna efsta Uð deUdarinnar en það var fyrst og fremst góð vörn sem skóp þennan sigur. Ég er nokkuð ánægður með byrjunina hjá okkur en það er lítið búið og langur og erfiður vetur fram undan ," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir að Uð hans hafði sigrað Tindastól, 80-69, í DHL-deUd- inni í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap Tindstóls í deildinni en Sauðkrækingar voru fyrir leuunn einir með fullt hús stiga. Haukar höfðu undirtökin aUan leikinn og leiddu allt frá fyrstu mín- útu. Tindastólsmenn héldu í við þá í fyrri hálfleik og munurinn í leikhléi var 2 stig, 40-38, Haukum í vU. En Haukar - Tindastóll (40-38) 80-69 G-i, 14-8, 19-14, 25-20, 35-29 (40-38), 48-40, 54h18, 62-52, 71-58, 79-63, 80-69. Stig Hauka: Jón Arnar Ingvars- son 22, Pétur Ingvarsson 20, Jason WUllford 17, ívar Ásgrímsson 10, Sigfús Gizurarson 10, Þór Haralds- son 1. Stig Tindastóls: John Torrey 25, Lárus Pálsson 19, Hinrik Gunnars- son 10, Pétur Guðmundsson 9, Arnar Kárason 6. Fráköst: Haukar 35, Tindastóll 24. 3ja stiga körfur: Haukar 5, TindastóU 5. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, þokkalegir og umfram allt sam- kvæmir sjálfum sér. " Áhorfendur: 330. Maður leiksins: Jón Arnar Ingvarsson, Haukum. IR tapaði á heimavelli Bjöm Leósson skriíar: „Það er gaman er verða fyrstir til að leggja ÍR-inga á heimaveUi. Við lékum vel og breiddin í liðinu sýndi sig að ná betur saman en áður," sagði Hrannar H6lm, þjálf- ari íiQarðvUdnga, eftir sætan sig- ur á IR i Seljaskóla, 79-101. Ósigur ÍR-inga er Siá fyrstí í deiidakeppni síðan í janúar 1991 er liðið beið lægri hlut fyrir Létö íl.deUdinni. Sígur Njarövíkinga blasti við frá fyrstu mínútum og hvorki svæðisvörn né pressuvörn ÍR- ingá fékk neinu breytt þar um. John Rhodes stóð upp úr í Uði heimamanna en aðrir voru slak- ir. Teítur var frábær í þessum leik, þó einkum í vörnjnni. ÍR-Njœrðvík (37-48) 79-101 7-7, 7-14, 13-28, 28-42 (37-48), 41-60, 59-83, 69-90, 79-101. Stig iR: John Rhodes 25, Herbert Arnarson 17, Márus Arnarson 8, Jón Örn Guðmuhdsson 8, Eggert Garðarssön 6, Broddi Sigurðar- son 6, Guðni Einarsson 4, Eiríkur Önundarson4ogGísJiHalIsson 1. Stíg UMFN; Rondey Robinson 20, Teitur Örlygsson 20, Jóhannes Kristbjörnsson 18, Rúnar Árna- son 18, Páll Kristinsson 12, Frið- rik Ragnarsson 6, Sverrir Sverr- isson s og Jðn Júlíus Árháson 2. Fráköst: ÍR 40, NjarðVík 42 3ja stjga körfur: ÍR 4, Njarðvik 7 Oómurur: Kristinn Óskarsson og Georg Andérsen, góðir Áaorfendurí 250 Muður leiksins: Teitur örlygs- son, Njíii'ðvilí. heimamenn náðu að auka muninn snemma í seinni háUleUc og léku þá mjög sterkan varnarleUí með Jason WiUiford í aðalhlutverkinu. í sókn- inni fór Jón Arnar Ingvarsson fyrir sínum mönnum og þrátt fyrir að John Torrey gerði 25 stig fyrir Stól- anna áttu norðanmenn ekkert svar. Stólarnir mega þó eiga það að þeir gáfust aldrei upp og börðust nánast vonlausri baráttu undir lokin og tókst að minnka muninn í 11 stig. „Ég átti aUtaf von á að þetta yrði erfiður leikur því Haukarnir eru með mjög sterkt Uð og eiga eftir að fara langt í vetur. Við vorum frekar slak- ir en ég er stoltur að við gáfumst aldrei upp," sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari Tindastóls, eftir leUtinn. Jón Arnar var bestur í jöfnu og sterku Uði Hauka en liðið getur þó leikið mun betur en í þessum leik. Pétur Ingvarsson átti mjög góða spretti og sem fyrr sagði var Wilti- fbrd öflugur í sterkri vörn Hauk- anna. Torrey og Lárus Pálsson voru aUt í öUu hjá Stólunum í þessum leUí en aðrir leikmenn Uðsins náðu sér ekki á strik. Staðan A-riðfll: Ttadastóll.....5 4 1 418-392 8 Haukar.........5 3 2 402-349 6 Keflavik........5 3 2 469-433 6 Njarðvík.......5 3 2 440^12 6 ÍR...................5 2 3 382-426 4 Breiöablik....5 o 5 376-475 0 B-riottl: Grindavík.....5 4 1 486-380 8 KR.................5 4 1 479-436 8 Skallagr........5 3 2 413-396 6 Í>6r,A............5 2 3 441^400 4 Akranes........5 2 3 407-430 4 Valur.............5 0 5 305-489 0 Langþráður sigur hjá ÍA Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: „Þetta var langþráður og nauð- synlegur sigur. Við lögðum okkur alla fram og sýndum skynsemi í sókninni," sagði Hreinn Þorkels- son, þjáU"ari IA, eftir sigurinn á Þór. Það var aUt annar bragur á leik Skagamanna en í síðustu leikj- um. Liðið lokaði fyrir þriggja stiga skotin hjá Kristni Friðriks- syni en það var meira en Þórsar- ar þoldu. Skagamenn náöu góð- um leikkafla í síðari háUleik en eftir það átti Þór ekki viðreisnar von. Brynjar Sigurðsson, MUton Bell og Elvar Þórólfsson voru bestu menn ÍA. Hjá Þór voru Konráð Óskarsson, Fred WUUams og Birgir Örn Birgisson bestir. Akranes - Þór (41-32) 72-58 9-4, 13-9, 25-21, 33-27 (41-32), 47-36, 51-38, 5&40, 64-51, 72-58. Stig ÍA: Milton BeU 20, Brynjar Sigurðsson 12, Haraldur Leifsson 10, Jón Þ. Þórðarson 9, Bjarni Magnússon 8, Brynjar Karl Sig- urðsson 6, Elvar Þórólfsson 3, Guð- mundur Siguijónsson 2. Stig Þórs: Fred WiUiams 17, Kristinn Friöriksson 14, Kristján Guðlaugsson 10j Birgjr Örn Birgis- son 7, Konráð Óskarsson 4, Einar Valbergsson 3, Björn Sveinsson 2, Hafsteinn Lúðvíksson 1. 3ja stiga körfur: ÍA 2, Þór 5. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján MöUer, góðir. Áhorfendur: Um 250 Maður leiksins: Brynjar Sig- urösson, ÍA. • John Torrey hjá Tindastóli skorar gegn Haukum Williford hjá Haukum, kemur engum vörnum við. gærkvöldi og landi hans, J; DV-mynd Brynjar C KR vann í framlengingu Ingibjorg Hinriksdóttir skrifai- KR þurftí að hafa verulejga mik- iö fyrir sigri á SkaUagrimi í gær. Þrátt fyrir töluveröa yfirburði KR-inga framan af komust Borg- nesingar inn í leikinn af miklu harðfylgi og náðu að knýja fram framlengingu á síðustu sekúnd- um vehjulegs Jeiktíma. Borgnesingar byrjuðu miklu betur í framlengmgunni. Tomas Hoiton, besti leikmaður Borgnes- inga, fór é kostum og virtist ætia að tryggja sínum mönnum sigur- inn en þá skoraði Ingvar Ormars- son níu stíg í röð, þar af tvær 3ja stiga kðrfur fyrir KR ög tryggðl þeim sigurinn. KR—Skallagrimur (44-38) 93-92 3-3,7-8,20-8,27-21 (44-38), 53-44, 57-50. 77-71 (81-81), 84-89, 90-91, 93-92 Stig KR: Hermann Hauksson 33, Ingvar Ormarsson 17, Ósvald- ur Knudsen 17, Jonathan Bow 12, Óskar Kristinsson 8, Arnar Sig- urðsson 4 og Lárus Árnason 2. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinski 25, Tomas Holton 24, Bragi Magnússon 14, Grétar Guð- laugsson 9, Gunnar Þorsteinsson 7, Sigmar Egilsson 7 ög Hlynur Leifsson 6. Frákðst: KR 89, Skalkgrímur 30- íga stiga körfur: KR 9, Skalla- grímur8. Dómarar: Helgi Bragason og Björgvin Rúnarsson, gerðu sín mistök eihs Og aðrir. Áhorfendur: Hm 170. Maður leiksins: Hermann Haukssoii, Klt. Upprúllun íGrindavík Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Grindvíkingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigrinum á afar slöku ValsUöi. Með svona leik er ljóst að Valsmenn fá ekki stig í deUdinni. Það var aðeins á fyrstu mínút- um lehksins sem Valsmenn höfðu eitthvað að gera í Grindvíkinga en síðan skUdi leiðir og biUð breikkaði jafnt og þétt eftir því sem á leUtinn leið. GrindvUtingar leyfðu sér að sýna áhorfendum ýmsar kúnstir. Á sex mínútna leikkafla skoruðu Grindvíkingar 27 stig gegn 2 Valsmanna. Valsmenn sttila upp mjög reynsluUtlu Uði og ungu en engu að síður verða þeir að taka sig saman í andUtinu. Grindavík - Valur (50-19) 114-48 2-5, 14-13, 25-15, 48-15 (50-19), 79-31, 92-31, 110-46, 114-48. Stig Grindavikur: Guðmundur Bragason 30, Hjörtur Harðarson 22, Marel Guölaugsson 18, Helgi J. Guðfinnsson 13, Herman Myers 9, Unndór Sigurðsson 9, PáU VU- bergsson 7, Ingi Karl Ingólfsson 6. Stig Vals: Ragnar Þór Jónsson 12, Bjarki Guðmundsson 9, Bergur EmUsson 7, Guðmundur Guðjóns- son 6, Bjarki Gústafsson 6, ívar Webster 4, Hlynur Þ. Björnsson 2, Andrés Úlfur Dúason 2. Fráköst: Grindavík 45, Valur 24. 3ja stiga körfur: Grindavík' 9, Valur 3. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Þorgeir Jón Júlíusson, góðir. Áhorfendur: 120. Maður leiksins: Guðmundur Bragason, Grindavík. ei O! ir B 6- K B el ft ai rr S( ei sj ki ir 0! A (6 31 H Si jó gt G el d( þt S Bi El K.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.