Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 20
"28 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 n Antik Andblær liöinna ára. Nýkomið frá Dánmörku mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttu- borð, kommóður, sófaborð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 v. daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 v/Hlemm, s. 552 2419. Sýning- araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e. samkomul. Antik. Útsala. Antik. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk o.fl. þegar við höf- um útsölu er verðið smátt. Munir og minjar, Grensásvegi 3, á horninu (Skeifumegin), sími 588 4011. Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum .og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrí'tt karton, margir litir, ál- ogtrélistar, tugirgerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Tölvur Svona, svona, nóg til! Harðir diskar, minni, geisladrif, hljóðkort, tölvur, prentarar, CD o.fl. Hágæðavara á góðu verði. Sendum verðlista samdægurs. Verið velkomin. Gagnabanki Islands, Síðumúla 3-5, s. 5811355. Tökum i umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 10-18 pglau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Hin með öllu. Mánaðargömul Targa mt 186 DX 4/100,8 mb, 16 bita hljóðkort, 4 íraða geisladrif. Sanngjarnt verð gegn itaðgreiðslu. Sími 557 8389. ¦*«-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- iVlacintosh LC-II, 10 Mb innra minni, 80 Mb harður diskur, og Victor PC-286 með nálaprentara til sölu. Uppl. í síma 562 7990 eða vs. 581 1060. Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk. prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Til sölu Ambra 486 sx, 25 MHz, m/4 Mb innra minni og 270 Mb harður diskur. Prentari og ýmis forrit geta fylgt. S. 557 3584. Sigurður. Til sölu PC 486/DX2/50 stór turn, Windows, Word, Excel og mörg fleiri forrit fýlgja. Uppl. í símum 566 7405 og 566 7363. Til sölu, notaö: harðdiskar, minni, ^jeisladrif, einnig ný minni, nýr SVGA 14" litaskjár og fl. Upplýsingar í símum 566 7405 og 566 7363. Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Machintosh. Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832. Q Sjónvörp Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviðgeröir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. EH Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733. Video-viögeröir.Gerum við allar tegund- ir af videotækjum, fljót og góð þjónusta. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bol- holtsmegin). Sími 588 2233. <w Dýrahald Lagerútsala á Skinner's hunda- matnum. Oviðjafnanleg gæði. Verð frá 107 kr. kg. Sportvörugerðin, Mávahlíð 41, sími 562 8383. Nlu vikna, gullfallegur, kassavanur, fresskettlingur fæst gefins. Upplý8ingar í síma 567 6439. Itf- Hestamennska Herrakvöld Fáks verður haldið í fé- lagsheimili Fáks laugard. 14. okt. Málverkauppboð Baltasar. Dönsk ball- ettsveifla. Skemmtiatriði. Happdrætti,, aðalvinningur er 4 vetra foli undan Ófeigi frá Flugumýri. Glæsi- legt villibráðarhlaðborð frá Stefáni í Pottinum og pönnunni. Húsið opnað kl. 19, borðhald hefst kl. 20. Dansleikur kl. 24. Hljómsveitin Vanir menn og Þuríður Sigurðard. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Miðasala á skrifstofu Fáks. Verð aðeins 3.500 kr.____________________ Hross til sölu: 8 vetra, alhliða hestur, hentar í keppni, 11 vetra traustur og fallegur klár, hentar fyrir alla, 7 vetra hryssa, hentar fyrir krakka eða reið- skóla. S. 551 9174 og 896 8707. Hestaflutningar. Fer norður fos. 13. okt. og til baka lau. 14. okt. Guðmundur Sigurðsson, sími 554 4130 eða 854 4130.______________ Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. á^ Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Adcall - 9041999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varahlutum til sölu. Hringdu í síma 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90. Yamaha FJ 1100, árg. '84. Tilboð óskast. Uppl. í síma 567 5053. Vélsleðar Til sölu Skidoo Mach 1, árg. '93, keyrður 4.700 km. Upplýsingar í símum 436 6660 eða 853 2460. Tjaldvagnar Geymsluþjónusta, s. 568 5939/892 4424. Tökum að okkur að geyma tjaldvagna, húsvagna, bíla, vélsleða, búslóðir, vörulagera o.m.fl. Tjaldvagnageymsla. Tökum aftur í geymslu tjaldvagna, fellihýsi og hús- bíla í vetur. Gott húsnæði. S. 426 7165, 426 8486,426 7550 eða 893 3719. Húsbílar Vantar húsnæði í vetur fyrir Dodge Van húsbíl, hæð 2,70. Vinsamlegast hringið í síma 587 3720. Sumarbústaðir Bústaöirtil leigu rétt utan við Reykjavík, 50 m2 að stærð, með öllum búnaði. Henta fýrir smáveislu eða til hvíldar. Uppl. í síma 557 8558._______________ Sumarbústaður óskast. Óska eftir góðum bústað í ca 50-100 km fjarlægð frá höfuðborginni í skiptum fyrir nýja fasteign í Rvfk. S. 896 5048/565 8517. Viltu dekra við fjölskylduna? Sumarhús með öllum þægindum til leigu. Heitir pottar, sauna, sjónv. o.fl. S. 452 4123 og 452 4449. Glaðheimar, Blönduósi. Sumarhús tii sölu í Kjós. Upplýsingar í síma 562 2030 og 587 5707. X> Fyrirveiðimenn Skógarhana hnakkar (Jungle Cock), 1. flokkur. Verð 3.200. Litla flugan, Laugarnesvegi 88, 105 Rvík. Öpið laugd. 13-17 og fimmtud. 20-23. Byssur Rjúpnaveiðimenn. Nú er tækifærið. Stórkostl. verðlækkun á Remington rjúpnaskt., 36 g haglast. 4, 5 og 6. Verð aðeins kr. 795. Takmarkaðar birgðir. Sendum í póst- kröfu. Einnig rjúpnaskot frá Fedral, Express, Eley, Kent, Hlað og Mírag. Veiðilist Síðumúla 11, Simi 588 6500. Rjúpnaveiðimenn, ath. Við eigum allt sem þú þarft fýrir veiðitúrinn: hagla- skot (Federal, hull frá kr. 970 ), göngu- skó, áttavita, hitabrúsa, göngufatnað, rjúpnapoka og margt fleira. Sendum í póstkröfu. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7. Sími 511 2200.____________________ Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilboði. Við bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 g á 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Eley og Islandia rjúpnaskotin komin. Frábær haglaskot á sanngjörnu verði. Fást í sportversl. um allt land. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383. fc^ FLYJUM! ) NIÐUR EFTIR| SLAIÐ "S .___REIPII^/ VERÐINAV w£. TARZAHm\ipf'jJ\[i [j^ TrMamirk TARZAN ownM by EOgar Bunoughí, Inc. ind U*M by Permití COPVBGHTOigTn EOGAn RCE BUOOJI AH Rightt HturvM 1 Husa f^Mino---- U25U 4-F-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.