Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 27 Sviðsljós Mel Gibson skoðaði mynd Stórleikarinn Mel Gibson var meðal margra frægra áhorf- enda að stutt- mynd sem Eriq La Salle, sem aðdáendur Bráðavaktar- innar þekkja undir nafni dr. Pet- ers Bentons, gerði sjálfur og fjár- magnaði. Myndin heitir Psalms from the Underground og er 37 mínútna löng. BfllEMsar á uppboði Alltafánúað reyna að græða á þeim dauðu i Ameríku. Nú á að bjóða upp gamlan bil sem Elvis kóngur Presley átti. Það er Dodge pallbíll, árgerð 1967. Uppboðiö verður haldið í Los Angeles á morgun. Alls verða 130 bílar boðnir upp, svo og minjagripir frá frægu fólki. Brinkley vill f orræðið ein Ofurfyrirsæt- an Christie Brinkley hefur farið fram á að henni einni verði dæmt for- ræði yfir Jack Paris, fjögurra mánaða göml- um syni hennar og fasteignabraskarans Ricks Taubmans. Þau eru nú skilin og segir hún að pabbinn hafi varla séð barnið sitt. Taubman segir hana hafa komið í veg fyrir það. Andlát Þorbjörg Guðmundsdóttir, Grundarbraut 16, Ólafsvík, andað- ist á heimili sínu 7. október. Útfór hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Árni Valmundsson, fyrrv. um- dæmisstjóri, Espilundi 5, Akur- eyri, lést þann 11. október. Hólmfríður Helgadóttir, Holts- götu 39, lést í Borgarspítalanum 11. október. Ólafína Ólafsdóttir, ávalarheim- ilinu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness, fimmtudag- inn 12. október. Jón Helgi Sveinbjörnsson, Urð- arbraut 12, Blönduósi, andaðist í Sjúkrahúsi Blönduóss miðviku- daginn 11. október. Jarðarfarir Kristín Friðrika Jónsdóttir, Aðalstræti 8, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. október kl. 13.30. Jóhann Þ. Alfreðsson hafnar- srjóri, Hafnarbergi 23, Þorláks- höfn, verður jarðsunginn frá Þor- lákskirkju laugardaginn 14. októ- ber kl. 14. Sigvarður Haraldsson, Borgar- sandi 4, Hellu, verður jarðsung- inn frá Oddakirkju laugardaginn 14. október kl. 14. Útför séra Þórhalls Höskulds- sonar fer fram frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 16. október kl. 13.30. Júlía Guðmundsdóttir, Hlé- vangi, Faxabraut 13, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 14. október kl. 14. Ólína Sigurðardóttir, Hrafnistu, andaðist 24. september. Bálför hennar hefur farið fram. Lalli og Lína ö l i *--------^ ©KFS/Distr. BULLS / jfw ii" 'y^ \ssJy~-~~-~ 1 Nýturðu frísins, Lalli? Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafharfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. til 19. október, að báðum dögum meðtöldum, verður i Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 4811955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimOislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 13. okt. Ætlar að koma á föstum ferð- um til tunglsins. Hafnarljörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Heimurinn er eins og stór bók. Þeir sern alltaf sitja heima sjá aðeins eina síðu í henni. Augustinus. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., Sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugarsaginn 14. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Misskilningur hefur óheppileg áhrif á vináttusamband. Þaö verður leiðrétt fljótlega. Til lengri tíma litið er bjart fram undan. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Skipulagsmál taka mikinn tíma í dag, það er því nauðsynlegt að auðvelt sé að ná i fólk. Happatölur eru 10, 23 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. aprfl): BreytUegar aðstæður eiga eftir að hafa ruglandi áhrif. Þú þarft að taka töluverða áhættu í áætlunum. Þú skipuleggur ferðalag. Kvöldiö verður ánægjulegt. Nautiö (20. apríl-20. mai): Þú ert ekki ánægður ef þú ert að bera þig saman við aðra. Þú vilt bíða og sjá til i stað þess að henda þér til sunds í kalt vatnið. Tvíburarnir (21. maf-21. júni): Varkárni er nauðsynleg í samskiptum vegna þess aö þeir sem eru rólegir á yfirborðinu eiga oft í innri baráttu. Farðu var- lega að þeim. Krabbinn (22. júni-22. julí): Meira verður um aö vera kringum þig en verið hefur undan- farið. Það gæti því verið góð hugmynd að eiga rólegt kvöld í faðmi fjölskyldunnar. I.jónii) (23. juli-22. ágúst): Eitthvað kemur þér ánægjulega á óvart. Dagurinn í heild veröur þér hagstæður. Þú hefur samt lifað skemmtilegri dag. Happatölur eru 3, 20 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður erfiður að mörgu leyti og erilsamur en heimilislífið verður ánægjulegt. Passaðu þig á að lenda ekki í tímahraki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu fólk ekki hafa of mikil áhrif á þig. Einhver sem þér sýn- ist heldur óspennandi á eftir að koma rækilega á óvart. Mál snúast til betri vegar. Sporodrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ræður ekki miklu um hvernig dagurinn þróast. Aðrir taka að sér stjórnina. Útkoman veröur þér hagstæö þegar upp er staðið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Kjarkur þinn er ekki mikill í dag. Áætlanir þínar standast þó að flestu leyti og þú heldur andlitinu. Einhver biður þig um hjálp. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ástandið rekur fólk út í breytingar. Loforð verða svikin. Ef þú ert ekki viss um hvað þú átt að gera skaltu ekki lána pen- inga eða eyða í óþarfa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.