Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 37 Þorsteinn J. sýnir úr litabók sinni í Gallerí Úmbru. Litabók Þorsteins J. Stutt er slðan hinn kunni útvarpsmaður, Þorsteinn J., gaf út ljóðabók sem hann nefhir Litabók. Bókin er gefln út í 100 eintökum sem öll eru handskrifuð af honum. Samhliða útkomu bókarinnar opnaði Þorsteinn sýningu á síðum úr bókinni í Gallerí Úmbru i Bernhöftstorfunni um síðustu helgi og þar er jafnframt hægt að hlusta á hljóðmyndir af ljóðunum í hátölurum. Sýningar Þetta er fyrsta ljóðabók Þorsteins, en sjálfsagt er mörgum í fersku minni þegar hann sýndi ljóðið Djúpt. Djúpt. fyrir neðan vatnsborðið . í sundlaugunum í Laugardal í fyrra. Einnig hefur hann gefið' út ljóðaspóluna Þetta líf. Þetta líf. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og stendur hún til 26. október. Skemmtunin Dúndrið Dúndrið '95, árleg stór- skemmtun, verður í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld. Margir koma fram, m.a. Vinir vors og blóma. J.J Soul Band á Jazz- barnum J.J. Soul Band leikur á Jazz- barnum í kvöld og annað kvöld. Sérstakur gestur á laugardags- kvöld verður Ludwig K. Forberg ásláttarleikari. Félagsvist verður í Risinu kl. 14.00 í dag á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. Guðmundur stjórn- ar. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu á morgun kl. 10.00. Félagsvist verður á vegum eldri borgara í Kópavogi í kvöld kl. 20.30 að Fannborg 8 (Gjábakka). Um eðli feguröar Þðrður Ben. Sveinsson Qytur fyrirlesturinn Um eðli fegurðar í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20.30. Samkomur Sól Dögg á Sauöárkróki Hh'ómsveitin Sól Dögg verður í kvöld á Hótel Mælifelli á Sauð- árkróki. Réttó, Réttó, Réttó Nemendur, sem útskrifuðust 1985, ætla að hittast á Tveimur vinum í kvöld kl. 20.00. KIN —leikur að lara! Vinningstölur 13. október 1995 3-7-13-14-16-22-25 Eldriúi.litátimiv«r. 568 1511 Í ,*LYSBVBKNB- FELRG-JÐ HEITIR Ú MEeQMlSÍNRÍÍPVERB t mmmwm w mh t=1_0<3rS&36»SorsíP7C2 - e=»r->iF=í oo vÆ:fSí=7 n/œ>- , HJRLPROÖT SKRTR BRSNIR FWOR NE&- LMJMSJNUMi í HlNffil 8lr" Útgáfu Hljómsveitin XIII er, eins og margar hljómsveitir i dag, í start-holunum með nýja geislaplötu og verða útgáfutónleikar í Tjarnarbíói í kvöld af þessu tilnefni en plata þeirra Sepentyne kemur út í dag. Þetta er önnur plata hljómsveitar-innar en sú fyrri, Salt er einmitt nýkominn út víðs vegar í Evrópu og hefur hún hlotið góðar viðtökur. Tónleikarnir í Tjarnarbíói hefjast kl. 22.00 og mun hljómsveitin leika Tjarnarbíó: tónleikar XIII H m£*lJ WLJim w^% ™ m Bfl WÆ Wl~ Hljómsvoitin XIII kynnir lög af nýrri plötu í kvöld. Skemmtanir lög af Serpentyne og sjálfsagt fylgir eitthvað af eldra efni. Að tónleikun-um loknum er tónleikagestum boðið til samkvæmis í Rosenbergkjallar-anum þar sem léttar veitingar verða á boðstólum. Hljómsveitina XTII skipa Hallur Ingólfsson, Jón Ingi Þorvaldsson, Gísli Már Sigurjónsson og trommu-léikarinn Birgir Jónsson sem leikur nú með hh'ómsveitinni í fyrsta sinn. Hálendisvegir flestir lokaðir Vegir á hálendinu eru nú nánast allir lokaðir og verða það í vetur. Þó er Djúpavatnsleið enn opin. Misgóð færð er á þjóðvegum þessa dagana. Á Suðurlandi, Reykjanesi og á Vest- Færð á vegum urlandi eru vegir í góðu standi og vel færir en þegar norðar og austar dregur er bæði hálka og snjór á veg- um. Til að mynda er hálka á Öxna- dalsheiði og Öxnadal á leiðinni Reykjavik-Akureyri. Á Öxarfjarðar- heiði er hálka og þar er einnig á hluta leiðarinnar fimm tonna há- marksöxulþungi. Á Austfjörðum er snjór á einstaka leiðum. Á Vest- fjörðum er víða hálka á heiðum. Astand vega 0 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát g Öxulþungatakmarkanir Q) LoSrSt°ÖU m *«&** (|) Fært fjallabílum Fyrsta barn Sædísar og Rafns Þann 2. október kl. 12.21 fæddist þessi myndarlegi drengur. Þegar hann var vigtaður vó hann 3420 Barn dagsins grömm og var 51 senrimetra langur og heilsast honum vel. Foreldrar hans eru Sædís Markúsdóttir og Rafn Heiöar Ingólfsson og er hann fyrsta barn þeirra. Jarðarber og súkkulaöi kemur frá Kúbu. Jarðarber og súkkulaði Háskólabíó hefur tekið til sýn- ingar kúbönsku verðlaunamynd- ina, Jarðarber og súkkulaði (Fresa y chocolate). Mynd þessi hefur víða verið sýnd og vakið hvarvetna athygli. Aðalpersóna myndarinnar er Diego sem hefur lofað kærustu sinni að reyna ekki að komast upp í rúm til hennar fyrr en þau hafa sett upp hringana. Þetta loforð leiðir ekki neitt gott af sér þvi hún yfirgef- ur hann og giftist öðrum. Diego kynnist hommanum David sem tekur veðmáli um að hann geti gert Diegio að elskhuga sínum og leggur hann gildru fyrir hinn saklausa Diego. Kvikmyndir Leikarar í myndinni eru allir Kúbverjar og ókunnugir okkur með öllu. Leiksrjórar' eru Thom- as Gutierez Alea og Juan Carlos Tabio en sá fyrrnefndi er sjálf- sagt þekktasti kvikmyndagerðar- maður Kúbu og hefur verið að gera kvikmyndir allt frá miðjum sjötta áratugnum. Nýjar myndir Háskólabíó: Freisting munks Laugarásbíó: Dredd dómari Saga-bíó: Umsátrið 2 Bíóhöllin: Vatnaveröld Bióborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Braveheart Stjörnubíó: Tár úr steini Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 246. 13. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönskkr. Norsk kr. Sænskkr. Fi. mark Fra.franki Belg.franki Sviss. franki Holl.gyllini Þýsktmark it. lira Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen irskt pund SDR ECU 64,510 101,750 48,190 11,7260 10,3480 9,2640 15,0030 13,0410 2,2104 66,2100 40,6100 45,5000 0,04034 6,4630 0,4327 0,5279 0,64420 104,080 96,66000 83,7900 64,830 102,270 48,480 11,7880 10,4050 9,3150 15,0920 13.1150 2,2237 56,5200 40,8500 45,7400 0,04060 6,5040 0,4353 0,5311 0,64800 104,730 97,24000 84,2900 64,930 102,410 48,030 11,7710 10,3630' 9,2400 14,9950 13,2380 2,2229 56,5200 40,7900 45,6800 0,04033 6,4960 0,4356 0,5272 0,65120 104,770 97,48000 Símsuari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan r? i i <f ér r *- 1 i/ \r nr 1 r^ p ir r 18 1 Lárétt: 1 vistir, 5 fdlsk, 7 baunir, 8 flas, 9 lítil, 10 eyðsla, 11 hestar, 13 bar- dagi, 14 kvabbar, 16 fæðu, 17 mjúku, 18 fjármuna. Lóðrétt: 1 lagvopn, 2 maðk, 3 málm- ur, 4 ræfil, 5 huggaði, 6 fljótinu, 8 pen- ingana, 12 spil, 14 niður, 15 risa, 16 forfeður, 17 svik. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 heils, 6 af, 8 lið, 9 elna, 10 ámusótt, 11 kular, 13 il, 14 amen, 16 agi, 17 elg, 18 örn, 20 krafsar. Lóðrétt: 1 hláka, 2 eim, 3 iðulega, 4 lesa, 5 slórar, 6 antigna, 7 fatli, 12 uml, 15 nöf, 17 ek, 19 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.