Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiöarljós (249) (Guiding Light). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Litli lávaröurinn (6:6) (Little Lord Fountleroy). 18.30 Væntingar og vonbrigði (22:24) (Catwalk). Bandariskur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Dagsljós. Framhald. Hjá Hemma Gunn er hægt að vinna milljónir í kvöld. 21.10 Happ i hendi. Spurninga- og skafm- iðaleikur með þátttöku gesta í sjón- varpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. 21.50 Feigðarflan (Fort Apache). Banda- rísk bíómynd frá 1948. Herforingi ákveður að auka frægð sína með því að fara í stríð gegn indíánum þótt reyndur hermaður hafi ráðið honum frá því. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlut- verk: John Wayne, Henry Fonda og Shirley Temple. 24.00 Uxi ’95. Seinni hluti. Þáttur um Ux- ann, tónlistarhátíð sem haldin var við Kirkjubæjarklaustur um verslunar- mannahelgina. 0.40 Kavanagh lögmaður.(Kavanagh QC: The SweetestThing). Bresk sakamála- mynd frá 1993 þar sem lögmaðurinn Kavanagh tekur að sér að verja unga vændiskonu sem sökuð er um morð. Aðalhlutverk leika John Thaw og Lisa Harrow. 2.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Marlon Brando er einn stórleikaranna sem koma við sögu í myndinni Stöð 2 kl. 21.15: Guðfaðirinn Myndirnar um Guðfóðurinn og fjölskyldu hans eru þema októbermán- aðar á Stöð 2. Allar þrjár myndirnar verða sýndar en þær skarta stórlei- kurum á borð við Marlon Brando, A1 Pacino, Robert Duvall og Robert DeNiro, svo að einhveijir séu nefndir. Sagan fjallar um stórveldi mafíósans Dons Corlene (Marlon Brando), blómaskeið þess og hnignun. Fyrsta myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun (besta myndin, besta handritið og besti karlleikari í aðalhlutverki) og var aö auki tilnefnd til sjö annarra verðlauna. Auk Brandos fara A1 Pacino, James Caan og Richard Castellano meö stór hlutverk í fyrstu myndinni. Leikstjóri er Francis Ford Coppola. Myndin, sem er stranglega bönnuð börnum, var gerð árið 1972. 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr morgunútvarpi.) 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar., 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Strandið. (6.11) 14 30 Hetjuljóö. (Áður á dagskrá 21. júli sl.) 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Flmm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóöarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snor- ra-Eddu. Steinunn Sigurðardóttir les annan lestur. 17.30 Siðdeglsþáttur rásar 1. 18.00 Fréttlr. 18.03 Siödegisþáttur rásar 1 - heldur áfram. Frá Alþingi. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bak vlð Gullfoss. Menningarþáttur barn- anna í umsjón Hörpu Arnardóttur og Erlings Jóhannessonar. ___20.15 Hljóðrltasafnið. 20.40 Blandað geði vlð Borgfirðinga. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.20 Helmur harmóníkunnar. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónllst á siðkvöldl. y 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. Sma- auglýsingar 550 5600 Þáttur Jónasar Jónassonar, Kvöld- gestir, er á dagskrá rásar 1 öll föstu- dagskvöld. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síð- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veðurspá. Andrea Jónsdóttir verður á rás 2 í kvöld. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið áður mætir og segir frá. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki frétt- ir; Haukur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfiuttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. itarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar i hádeginu. 13.00 Iþróttafréttir eitt. 13.10 ívar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. Besta tónlistin frá árunum 1957-1980 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvöíddagskrá Bylgjunnar . Umsjónar- maður Jóhann Jóhannsson 22.00 Fjólublátt Ijós vlö barinn. Nýr tónlistar- þáttur Bylgjunnar í umsjón Ágústs Héðins- sonar. Danstónlistin frá árunum 1975- 1985. 01.00 Næturvaktin. Ragnar Páll í góðum gír. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stóðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 11.00 Blönduö klasslsk tónllst 13.00 Fréttlr frá BBC World Servlce 13.15 Dlskur dagslns i boði Japis 14.15 Blönduö klassisk tónlist 16.00 Fréttir frá BBC World Service 16.05 Tónllst og spjall I hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ölafsson 19.00 Blönduð tónlist fyrlr alla aldurshópa. Föstudagur 13. október 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrartnar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 í Vallaþorpi. 17.50 Ein af strákunum (e). 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. Ekkert lát er á ævintýrum Súper- manns. 20.20 Lois og Clark (Lois and Clark The New Adventures of Superman) (15:22). 21.15 Guðfaðirinn (The Godfather). Mynd- irnar um guðföðurinn eru þemamynd- ir októbermánaðar á Stöð 2 og verða auðvitað sýndar í réttri tímaröð. Fyrsta myndin skartar einvalaliði leikara með Marlon Brando og Al Pacino í broddi fylkingar. Myndin var tilnefnd til tíu óskarsverðlauna og hlaut þrenn, þ. á m. fyrir að vera besta mynd ársins 1972. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Rakettumaðurinn (Rocketeer). Öld- um saman hefur mennina dreymt um að fljúga og þar er flugkappinn Cliff Secord engin undantekning. En hann hafði aldrei órað fyrir því að hann gæti flogið um loftin blá fyrr en dag einn að hann finnur eldflaugasett ásamt lærimeistara sinum Peevy. Aðal- hlutverk: Bill Campbell, Jennifer Connelly, Alan Arkin og Timothy Dal- ton. 1991. Bönnuð börnum. 02:05 Fyrirsætumorðin. (Cover Girl Murd- ers) Bönnuð börnum. 03.30 Dagskrárlok. sígiltfm 94,3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 12.00 Næturtónleikar. FH®957 Hlustaðu! 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Ragnar Már. 13.00 Fréttir. 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 15.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Vaigeir Vilhjálmsson á heimleið. 16.00 Fréttir. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 19.00 Föstudagsfiöringurinn - Maggi Magg í stuði. 23.00 Næturvakt FM 957. Björn Markús. m AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Stgvaldl Búl Þórarinsson. 22.00 Næturvaktln. Sími 562-6060. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynnt slxtles-tónlist. 20.00 Forlelkur. Bjarki Sigurðsson. 23- 3 Næturvakt s. 421 1150. 13.00 Þossl. 15.00 I klóm drekans. 17.00 Slmmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Slmi 562-6977. Einar Lyng. Cartoon Network 7.15 Tom and Jerry. 7.45 The Mask. 8.15 2 Stupid Dogs. 8.30 Richie Rich. 9.00 Flintstones Ktds. 9.30 Fruities, 9.00Spartakus. 9.30Paw Paws. 10.00 Kwícky Koala. 10.30 The Little Dinosaur. 11.00 Heathcliff. 11.30 Sharky & George. 12.00 Top Cat. 12.30 Jetsons. 13.00 Flintstones. 13.30 Popeye. 14.00 Droop D. 14.30 Bugs& Daffy. 14.45World PremiereToons. 15.00 2StupidDogs 15.30 Little Dracula 16.00 13GhostsofScooby. 16.30 Mask. 17.00 Tom and Jerry, 17.30 Fiíntstones. 18.00Tom and Jerry. 18.30Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 0.45 The Ðistrict Nurse. 1.35 Last of the Summer Wine. 2.05 Watchdog Healthcheck. 2.35 Cardiff Singer of the World. 3.30 TumabouL4.00 The Best of Pebbíe Mill. 4.55Weather. 5.00 BBC Newsday. 5.30 Rainbow. 5.45 Dodger, Bonzo and the Rest. 6.10 Sloggers. 6.35 Weather. 6.40Turnabout, 7.05 Ladies in Charge. 8.00 Weather. 8.05 Kílroy. 9.00 BBC News and Weather. 9.05 Good Morning with Anneand Nick. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Good Moming wíth Anna and Níck. 11,05 The Bestof Pebble Mill. 11.55 Weather. 12.00 Watchdog Healthcheck. 12.30 Eastenders 13.00 Howards's Way. 13.50 Hot Chefs. 14.00 Raínbow. 14.15 Dodger, Bonzo and the Rest. 14.40 Stoggers. 15.05Turnabout. 15.30Weather. 15.35 All Creatures Great and Smalt. 16.30 Top of the Pops. 17.00 The World Today. 17.30Wogans%tand, 18.00 Hope It Rains. 18.30 The Bilt. 19.00 Edge of Darkness. 19.55 Weather. 20.00 BBC News. 20.30 The Atl-New Alexei Sayle Show, 21.00 Later with Joofs Holland. Discovery 15.00 UntamedAfrica. 16.00Vanishíng Worlds: The Himbaof Namíbía, 17.00 Future Quest. 17.35 Beyond 2000.18.30 HistorysWysteries. 19.00 Lonely Planet Indonesia. 20.00 Carriers: ARk Royal, 21.00 Fangsl Troubled Waters. 22.00 Azimuth: HowTheyBuiltTheChannelTunnel. 24.00 Closedown. MTV 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 Music Non - Stop. 14.00 3from1. 14.15 Music Non-Stop. 15.00 CineMatic. 15.15 Hangingout. 16.00 NewsatNight. 16.15 Hanging out. 16.30 Dial MTV. 17.00 Real World London. 17.30 Hanging Out. 19.00 Unplugged with Phil Collins. 20.00Most Wanted. 21.30 Beavís& Butt-head 22.00 NewsatNight. 22.15 CineMatic: 22.30 MTV Oddities Featuring the Head. 23.00 Partyzone. 1.00 Night Videos. Sky News 9.30 ABC Nightline. 12.30 CBS News 13.30 Sky Destinatíons. 14.30 Ooh La La. 16.00Live at Five. 17.30 Toníght. 19.30 TheO.J. Simpson Trial. 20.30 O.J. Simpson Open Line. 21.00 O J. SimpsonTrial. 22.30 CBS News. 23.30 ABC News. 0.30 Tonight with Adam Boulton. 1.30 Sky Destinatíons. 2.30 Ooh La La. 3.30 CBS Evening. 4.30 ABC News. CNN 12.30 Sport. 14.00 Larry King Live. 14.30 0. J. Simpson Special. 15.30 World Sport. 20.00 Internatíonal Hour. 20.30 OJ, Simpson Special. 21.45 World Repott. 22,30 World Sport. 23.30 ShowbizToday. 00.30 Moneylíne. 1.30 Inside Asia. 2.00 Larry King Live. 3.30 ShowbizToday. 4.30 O.J. Símpson Special. TNT 19.00 The Little Hut. 21.00 The Americanization of Emily. 23.00 Murder Men. 00.20 Tick...tick...tick... 2.00UnAssassin Qui Passe. 5.00 Closedown. Eurosport 12.00 Football. 14.00Live Golf. 16.00Live Wrestling. 17.30Truck Racing. 18.30 Eurosport News. 19.00 Body Building. 20.00 Live Sumo. 22.00 Pro Wrestling. 23.00Sailing. 24.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. SkyOne 6.30 Double Dragon. 7,00Míghty Marphin Power Rangers. 7.30 Jeopardy. 8.00 CourtTV 8.30 TheOprahWinfreyShow. 9.30 Bfockbuster5.10.00 Sally Jessey Raphael. 11,00 Spellbound. 11.30 DesigningWomen. 12.00 TheWaltons. 13.00 Geraldo. 14.00 CourtTV.14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.20 Kids TV. 15.30 Double Dragon. 16.00 StarTrek;TheNextGeneration. 17,00 MíghtyMorpin Power Rangers. 17.30 Spellbound.18.00LAPD 18.30 M*A'S*H. 19.00 WhoDoYouDo? 19.30 Coppers. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 StarTrek. 22,00 LawandOfder. 23.00 Late Show with David LQtterman. 23.45 The Extraordinary. 0.30 Anything but Love. 1.00 H ft Míx Long Play. Sky Movies 5.15 Showcase,9.00 Give Mea Break, 11 .OOThe Karale Killers. 13.00ln LíkeFlint. 15.00 DeartHeart.17.00GiveMeaBreak. 19.00 LoveField, 21.00 GettingGotti. 22.35 Showdownín LittleTakyo. 24.00 Forthe LoveofNancy.1,30 LushLiíe.3.15 TheKarate Killers. OMEGA 7.00 Bermy Hinn. 7.00 KennetbCopeland. S.OO UIÍEkman. 8.30700 klúbburinn. S.OOHomið, S.tSOrðið. fl,30Heimaverstun Omega. lO.OOLolgjórðanónlist. . 18.00Lolgjötðattónlist. 19.30Homið. 19.4S0rðið. 20.00700 klúbburinn. 20.30Heimaversiun Omega. 21 .OOBenny Hínn. 21.30Bein úts. fré Bolholti 23.00Praísethe Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.