Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 APOLLO 13 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KVIKIR OG DAUÐIR Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harrís (The Right Stuff). Sýndkl. 5,7,9 og 11.30. DREDD DÓMARI STALLOM E Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl. 5,7,9 og 11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugaö alla vondu karlana. Þannig að eina starfiö sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýndkl. 5og11. H'l'l'fil'í. HJH|iliiF ; \ % 1 Æw **B£t Æ WF WSTTWSB HS •HWTBSB, .¦H H . wtwrakt : |f tíillU n< p E fí. t\* pr\ fl | K.i Mj Sfmi 551 9000 íeP1ira7l:í3?mí BALTASAR Frumsýning: OFURGENGIÐ Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. f n7l f S°ny Dynamic ' l/l/J Digital Sound. TÁRÚRSTEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ***1/2 HK, DV. -kirkV2 ES, Mbl. 'k'k'k'k Morgunp. **** Alþýðubl. Sýnd f A-sal kl. 4.45 og 6.55. Sýnd f B-sal kl. 9. EINKALIF Sýnd kl. 7.10. Sfðustu sýningar. TÖLVUNETIÐ Forsýning kl. 11.05. KVIKMYNDIRÍ100ÁR BRIDE OF FRANKENSTEIN og NOSFERATU Sýndarkl. 11. Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLfNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. The Power Rangers eru lentir í Regnboganum. Myndin hefur farið sigurför um allan heim og nú er hún loksins komin til íslands. Hasar og tæknibrellur af bestu gerð. Þessari máttu ekki missa af. Aðalhlutverk: Karen Ashley, Johnny Young Bosch, Steve Cardenas. Sýndkl. 5,7,9 og 11. BRAVEHEART *"**"*' EJ. Dagur. . ***GB. . ***1/2 SV, Mbl. *** EH, Morgunp. Sýndkl.5,7,9og11. DOLORES CLAIBORNE Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryilir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bióskemmtun að vera! Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.25. B.i. 12 ára. THEROCKYHORROR PICTURE SHOW Miðnætursýning föstud. og laugard. f ?)?% f Sony Dynamic * l#l#J Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós John Wayne Bobbitt fær ekki að tala við Lorenu Þangað sækir klárinn sem hann er kvaldastur. Gott og gamalt íslenskt máltæki sem á vel við um vin okkar John Wayne Bobbitt hinn limskorna, ef marka má nýjustu fréttir. vestan frá Bandaríkjunum. Bobbitt reyndi sem sé að heimsækja fyrrum eigin- konu sína, hana Lorenu, þá hina sömu og sneiddi af honum liminn í bræðikasti. Slúður- dálkahöfundur stórblaðsins Washington Post segir að John Wayne hafi í tvígang á þriðjudag komið að hárgreiðslustofunni þar sem Lorena vinnur og reynt að ná tali af henni. Lorena vildi hins vegar ekkert við manninn sinn fyrrverandi tala, enda þótt hann hafl komið með bæði blóm og sælgæti hið fyrra sinnið. Eins og menn muna sneiddi Lorena liminn af á meðan John svaf værum svefni, að sögn til að hefna fyrir fruntaskap hans fyrr um morguninn og áður. Hið afsneidda stykki var svo saumað á, sem frægt er orðið, og tókst aðgerðin svo vel að John lék í klámmyndum eftir aðgerðina. Lorena var ákærð fyrir tiltækið en sýknuð á grundvelli stundarbrjálæðis. John Wayne Bobbitt kom með blóm og gott. /;..:.. ,....771 HAÍKOLABÍÓ Sfmi 5S2 2140 SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Staersta mynd arsins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stutf). Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.35. JARÐABER & SÚKKULAÐI Nærgöngul og upplifgandi mynd frá Kúbú sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. VATNAVEROLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tima, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga lika. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið i magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 4.45, 7.15, 9.15 og 11. INDIANINN I STÓRBORGINNI I Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýr.d kl. 5 og 7. FRANSKUR KOSS MEG RYAN KEVIN KLINE Sýndkl. 4.45,6.45, 9 og 11. Sýndisal2kl. 6.45 og 11. M/fslensku Sýnd ki. 5og9.15. DIEHARDWITHA VENGEANCE BS5KUS tmsm SUtfiLJIQQM IHKBtófl LOOKAUU DIEHARÐ Missið ekki af heitustu og vinsælustu mynd sumarsins! Sýningum fer fækkandi. Spf^ ÍJr M Tilboð400kr. FS [•« vr-l r*. Ift i. Sýndkl. 6.50,9og 11.10. M/fstensku tali. qí 16ára Sýnd kl. 5 og 7.15. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I M I I I II HUNDALIF ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WATERWORLD Með fslensku tali. Sýnd kl. 5. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. NEI, ER EKKERT SVAR Sýndkl. 6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. A MEÐAN ÞU SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýndö, 7.20, 9og11. B.i. 16 ára. BAD BOYS Sýndkl. 9. B.i. 16ára. piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii SAeA-l ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR HLUNKARNIR ¦ lh« Hún er töff. Hur. er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýndkl. 7,9 og 11.10 ÍTHXB.i. 16ára. Sýndkl.5og7 (THX. CASPER Sýnd kl. 5. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.