Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIfi NÝTT SÍMANUMER 550 5000 MUNIfi NÝTT SÍMANÚMER - ^^ Jg^ Hs Frjálst,óháð dagblaö FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995. Helgarblaö DV á morgun: ' íslensktbarn af kóngaætt- umáleiðinni Ung, íslensk kona, búsett í Noregi, á von á barni með manni úr norsku konungsfjölskyldunni í lok mars. Norsk-íslenska pariö kynntíst fyrir tæpu ári og hóf fljótlega sambúö. Þaö hefur nú keypt hús í barnvænu hverfi í nágrenni Óslóar. ítarlega verður fjallað um málið í helgarblaðiDVámorgun. -GHS Stóra eiturlyrjamálið: Samvinna íslendinga og útlendinga Tollgæslan á KeflavíkurflugveUi lagði nú í vikunni hald á tvö kíló af hassi og eitt kíló af amfetamíni við eftirlit í Leifsstöð. Svokallað burðar- ~"^ dýr kom með efhin til landsins og átti að afhenda þau hér. Fíkniefnalögreglan hefur síðustu daga rannsakað málið og er þegar búið að úrskurða tvo aðila, íslending og Breta, í gæsluvarðhald en í dag verður tekin ákvörðun um hvort gæsluvarðhalds verður krafist yfir þriðja manninum. Samkvæmt heimildum DV eru fleiri útlendingar flæktir í þetta mál. Fikniefnalögreglan vill ekkert upp- lýsa um málið annað en að efnin voru tekin og fólkið sett'í gæsluvarð- hald. Arnþrúður Karlsdóttir, varaþing- maður Framsóknarflokks, upplýsti um málið á þingi í gær og samkvæmt —— útreikningum hennar mun verð- mæti efnanna nema um 20 milljónum íslenskrakróna. -GK LOKI Hvað snýr eiginlega upp og hvað niður í þessu máli? Kona kærði mann sem síðan var ákærður ryrir að hafa haft mök við hana í s vefhi: Töldu sig vera í mökum við aðra einstaklinga - maðurinn var sýknaður þar sem misneyting þótti ekki hafa átt sér stað Karltnaður á fertugsaldrf hefur verið sýknaður af ákæru ura kyn- feröisbrot með því að hafanotfært sér aöstæður og afklætt unga konu og haft við hana oskUgreind mök þegar hún lá sofandi við hlið hans snemma morguns eftir að sam- kyæmihafði stáðiö yfir um nóttiná í húsi i Vestmannaeyjum i janiíar.; Konan kom á lögreglustöðina í Eyjum síðdegis sama dag og kærði marininn fyrir nauögun. Hann var handtekirm tuttugu mínutum síðar en yfirheyrður eftir að hafa setið í vörslu lögregiunnar í 20 klukku- stundir. Við skýrslutðku hjá lög- reglu sagði könan aö hún hefði verið oröin ölvuð þegar líða tók á nóttina, kastað upp og síðan lagst til svefns í einu herbergja íbúðar- innar. Þegar hún hafi yaknað hafi einhver verið að hafa mök yið hana og hún séð að það var maðurinn sem hún hafði kært. Hún kvaðst hafa slegið frá sér og skipað ákærða að hafa sig á brott sem hann gerði. Maöurinn sagði á binn bóginn að kona, sem bjó i sömu ibúö og sú sem kærði, hefði boðið sér í sam- kvæmið ura kvöldið en siðan hefði hann beðið um að fá að leggja sig í einu herbergjanna því hann hefði átt aö mæta í vmnu morguninn eftir. Konan, sem hann hafði veriö í ástarsambandi við áður, hefði samþykkt það, farið með honum inn í herbergi en siðan sagst ætla að fara fram og leggjast hjá honum síöar. Bftir að maðurinn sofhaði hafði konan síðan séð hann Jiggja á dýnu við hlið þeirrar sera kærði og þvx fór hún um síðir að söfa annars staðar í húsinu. Klukkan níu um morguninn vaknaði maðurinn og sagðist hann þá hafá byrjað niðk við konuna sem M.við hlið hans í myrkrinu og sheri baki í hann - konan hefði hjálpað honum áð klæða sig úr buxum og sýnt jákvæð viðbrögð yið ýmsum atlotura hans. Maðurinn hefði sí ðan ekki áttað sig á að hann var ekki að sænga með „réttu konunni" - ekki fyrr en hún heföi snúið sér við og skipað hon- um að hafa sig á burt: Um þetta bar konan hins vegar að hún hefði fyrst haldið að maðurinn sem M við blið hennar og var að hafa við hana ástaratíot væri annar raaður sem hún hafði raunar átt vingott viö um nóttina. Dómurinn taldi að skilyrði þess lagaákvæðis sem ákært var fyrír um misneytingu, það er áö hafa samfarir við sofandi kohu, ætti ekki við samkvæmt því sem fram kom í málinu. Ástand hennar hefði ekki yerið raeð þeim hætti að Mn gæti ekki spornað við verknaðin- um og ekkert lægi fyrir um ásetn- ing ákæröa um að misnota konuna. Maðurinn var þvi sýknaður af öll- um sakargiftum. Þorgeir Ingi Njálsson, héraðsdómari á Suður- iandi.kvaðuppdómihn. -Ótt Olafur Ragnar Grímsson lætur nú af formennsku í Alþýðubandalaginu vegna útskiptareglu sem gildir um formann i flokknum. Hann er hér með þeim Margréti Frímannsdóttur og Steingrími J. Sigfússyni, en annaðhvort þeirra tekur við formennsku i flokknum af Ólafi. DV-mynd BG Flotkvíin virkaði ekki Hætta varð í gær við að taka togar- ann Sindra VE upp í flotkvína í Háfn- arfirði. Þegar togarinn var kominn inn í kvína reyndist ómögulegt að stilla hann af þar og var honum rennt útáný. -GK Alþýöubandalagið: Nýrformað- urtekurvið í kvöld Formannskjörinu í Alþýðubanda- laginu lýkur klukkan 12.00 í dag. Talning atkvæða hefst seinni part dagsins og verður tilkynnt um nýjan formann klukkan 19.00 í kvöld á landsfundi Alþýðubandalagsins, sem hófst í gær. Þeir sem best hafa fylgst með for- mannsslag þeirra Margrétar Frí- mannsdóttur og Steingríms J. Sigfús- sonar undanfarnar vikur telja að mjótt verði á mununum þegar upp verður staðið og eru tregir að spá um úrslit. Veðriðámorgun: Víða létt- skýjað Á morgun verður fremur hæg austiæg átt. Skúrir eða slydduél austan til á landinu en víða létt- skýjað um landið vestanvert. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast um land- ið sunnanvert. Veðrið í dag er á bls. 36. bfother PT300/340/540 Ný kynslóð merkivéla Verð frá kr. 11.021 Ódýrari borðar Nýbýlavegi 28-sími 554-4443 LOTW alltaf á Miðvikudö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.