Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1995, Qupperneq 32
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1995. Helgarblað DV á morgun: íslenskt barn af kóngaætt- um á leiðinni Ung, íslensk kona, búsett í Noregi, á von á barni með manni úr norsku konungsfjölskyldunni í lok mar's. Norsk-íslenska parið kynntist fyrir tæpu ári og hóf fljótlega sambúð. Það hefur nú keypt hús í barnvænu hverfi í nágrenni Óslóar. ítarlega verður fjallað um málið í helgarblaði DV á morgun. -GHS Stóra eitimlyfjamálið: Samvinna íslendinga og Tollgæslan á Keflavíkurílugvelli lagði nú í vikunni hald á tvö kíló af hassi og eitt kíló af amfetamíni við eftirlit í Leifsstöð. Svokaliað burðar- dýr kom með efnin til landsins og átti að afhenda þau hér. Fíkniefnalögreglan hefur síðustu daga rannsakað máhö og er þegar búið að úrskurða tvo aðila, íslending og Breta, í gæsluvarðhald en í dag verður tekin ákvörðun um hvort gæsluvarðhalds verður krafist yfir þriðja manninum. Samkvæmt heimildum DV eru fleiri útlendingar flæktir í þetta mál. Fíkniefnalögreglan vill ekkert upp- lýsa um málið annað en að efnin voru tekin og fólkið sett í gæsluvarð- hald. Arnþrúður Karlsdóttir, varaþing- maður Framsóknarflokks, upplýsti um máhð á þingi í gær og samkvæmt —- útreikningum hennar mun verð- mæti efnanna nema um 20 milljónum íslenskrakróna. -GK Töldu sig vera í mökum við aðra einstaklinga Karlmaður á fertugsaldri hefur til svefns í einu herbergja íbúðar- síöar. haldið að maðurinn sem lá við hhö verið sýknaður af ákæru um kyn- innar. Þegar hún haii vaknað hafi Bftir að maðurinn sofnaði hafði hennar og var að hafa viö hana ferðisbrot með því að hafa notfært einhver veiið að hafa mök við hana konan síðan séð hann liggja á dýnu ástaratlot væri annar maður sem sér aðstæður og afklætt unga konu og hún séð að það var maðurinn við hhð þeirrar sem kærði og því hún hafði raunar átt vingott við og haft viö hana óskilgreind mök sem hún hafði kært. Hún kvaðst fór hún um síðir að sofa annars um nóttina. þegar hún lá sofandi við hlið hans hafaslegiðfrásérogskipaðákærða staðar í húsinu. Klukkan níu um Dómurinn taldi að skilyrði þess snemma morguns eftir aö sam- aðhafasigábrottsemhanngerði. morguninn vaknaði maðurinn og lagaákvæðis sem ákært var fyrir kvæmi hafði staðið yfir mn nóttina Maðurinn sagði á hinn bóginn að sagðist hann þá hafa byrjað mök um misneytingu, það er að hafa í húsi í Vestmannaeyjum í janúar. kona, sem bjó í sömu íbúð og sú við konuna sem lá við hhö hans í samfarir við sofandi konu, ætti Konan kom á lögreglustöðina í sem kærði, hefði boðið sér í sam- myrkrinu og sneri baki i hann - ekki við samkvæmt því sem fram Eyjum síðdegis sama dag og kærði kvæmið um kvöldið en síðan hefði konan hefði hjálpað honum að kom í málhw. Ástand hennar hefði manninn fyrir nauðgun. Hann var hann beðið um að fá aö leggja sig klæða sig úr buxum og sýnt jákvæð ekki verið með þeim hætti að hún handtekinn tuttugu mínútum síðar í einu herbergjanna því hann hefði viðbrögð við ýmsum atlotum hans. gæti ekki spornað viö verknaðin- en yfirheyrður eftir að hafa setið í átt að mæta í vinnu morguninn Maðurinn hefði síöan ekki áttað sig um og ekkert lægi fyrir um ásetn- vörslu lögreglunnar í 20 klukku- eftir. Konan, sem hann hafði veriö á að hann var ekki að sænga með ing ákærða um að misnota konuna. stundir. Við skýrslutöku hjá lög- í ástarsambandi við áöur, hefði „róttu konunnf' - ekki fyrr en hún Maðurinn var því sýknaður af öli- reglu sagði konan að hún hefði samþykkt það, farið með honum hefði snúið sér við og skipað hon- um sakargiftum. Þorgeir Ingi verið orðin ölvuð þegar Hða tók á inn í herbergi en siðan sagst ætla um að hafa sig á buit: Um þetta bar Njálsson, héraðsdómari á Suður- nóttina, kastað upp og síöan lagst að fara fram og leggjast hjá honum konan hins vegarað hún hefði fyrst landi, kvað upp dóminn. -Ótt Olafur Ragnar Grímsson lætur nú af formennsku i Alþýðubandalaginu vegna útskiptareglu sem gildir um formann í flokknum. Hann er hér með þeim Margréti Frímannsdóttur og Steingrími J. Sigfússyni, en annaðhvort þeirra tekur við formennsku í flokknum af Ólafi. DV-mvnd BG Flotkvfin virkaði ekki Hætta varð í gær við að taka togar- ann Sindra VE upp í flotkvína í Hafn- arfirði. Þegar togarinn var kominn inn í kvína reyndist ómögulegt að stilla hann af þar og var honum rennt útáný. -GK Alþýðubandalagið: Nýrformað- ur tekur við íkvöld Formannskjörinu í Alþýðubanda- laginu lýkur klukkan 12.00 í dag. Talning atkvæða hefst seinni part dagsins og verður tilkynnt um nýjan formann klukkan 19.00 í kvöld á landsfundi Alþýðubandalagsins, sem hófst í gær. Þeir sem best hafa fylgst með for- mannsslag þeirra Margrétar Frí- mannsdóttur og Steingríms J. Sigfús- sonar undanfarnar vikur telja að mjótt verði á mununum þegar upp verður staðið og eru tregir að spá um úrslit. LOKI Hvað snýr eiginlega upp og hvað niður í þessu máli? Veðriðámorgun: Víða létt- skýjað Á morgun verður fremur hæg austlæg átt. Skúrir eða slydduél austan til á landinu en víða létt- skýjað um landið vestanvert. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast um land- ið sunnanvert. Veðrið í dag er á bls. 36. brother PT300/340/540 Ný kynslóð merkivéla Verð frá kr. 11.021 Ódýrari borðar Nýbýlavegi 28-sími 554-4443 L«TW alltaf á Miðvikudögiiin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.